Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 83

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 83
Bœkur almenns efnis 24 blaðsíður hver. Mál og menning. ISBN 9979-3-0543-6/-0545- 2/-0544-4 Verð: 690 kr. hver bók. VÍKJHCjA K O R T I N - VISKA NORÐURÍINS - CU0RÚN6. (ÍRCMANN OIAIUR C CUDIAUCSSON i ■ .............................J VÍKINGAKORTIN Viska norðursins Guðrún G. Bergmann Myndskreyting: Ólafur Gunnar Guðlaugsson Ný rammíslensk spákort sem veita þér aðstoð í úr- lausn mála sem snerta per- sónulegt líf þitt, samskipti við aðra, ástarmál, deilumál og andlegan þroska. Víkinga- kortin eru ætluð hinum and- lega víkingi, landkönnuði hins nýja tíma, sem tekst á við það ævintýralega verk- efni að nema land á innri sviðum vitundarinnar í leit að auknum þroska. Kortin eru 32 talsins. Þeim fylgir bók með leiðbeiningum um úrlausn þeirra ásamt lögnum. 144 blaðsíður. Betra líf. ISBN 9979-9090-0-5 Verð: 2.980 kr. VÖLUNDARHÚS EINSEMDARINNAR - líf og hugsun í Mexíkó. Viðauki: Annað Mexíkó Octavio Paz Þýðing: Ólafur G. Engilbertsson Þetta öndvegisverk nóbels- verðlaunaskáldsins er rit- gerðarsafn um mexíkanska heimsmynd frá helgisiðum Azteka til dags hinna dauðu og byltingarhugmynda seinni tíma. 204 blaösíður. Smekkleysa og Bjartur. ISBN 9979-9093-0-7 Verð: 2.280 kr. ÞAÐ SEM MÁLI SKIPTIR - ORÐABÓK ÁSTARINNAR Óttar Guðmundsson - Erna Einarsdóttir Hér eru í rauninni tvær bæk- ur í einni. Annars vegar er fjallað um ástina, kynlíf og til- finningar ungs fólks. Hið sársaukafulla en yndislega tímabil þegar barn breytist í fullorðna mannveru, og sögupersónunum Adda og Evu fylgt eftir gegnum súrt og sætt. Hinn hlutinn nefnist Orðabók ástarinnar og hefur að geyma um 800 uppfletti- orð sem tengjast ástarlífi og kynhegðun fólks. Prýdd fal- legum Ijósmyndum. 240 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-212-2 Verð: 2.850 kr. KENWEBER FIMfcl MÍfUÍTNfl RflÐGfiTUR n»i 192 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-9023-9-6 Verð: 895 kr. ÞJÁLFUN MIÐILSHÆFILEIKA Sanaya Roman og Duane Packer Þýðing: Anna M. Hilmarsdóttir í bókinni eru gefnar mark- vissar upplýsingar um ýmsa hæfileika sem búa með okk- ur en eru alla jafna ónýttir. Gefnar eru haldgóðar leið- beiningar sem gera hverjum og einum kleift að öðlast meira innsæi, tengjast leið- beinendum sínum og miðla upplýsingum. 220 blaðsíður. Birtingur. ISBN 9979-815-00-0 Verð: 2.850 kr. ÞÚ ERT SPÆJARINN 37 fimm mínútna ráðgátur Ken Weber Þýðing: Þórey Einarsdóttir Þessi bók reynir á hæfni og rökvísi lesendanna. Hún lýs- ir 37 ráðgátum sem lesand- inn á sjálfur að leysa. Kjörin bók til að hafa með sér í ferðalag eða orlofshús, hvort heldur er á vetri eða sumri - og það er sama hvemig viðr- ar! ÖSKJUHLÍÐ, NÁTTÚRA OG SAGA Helgi M. Sigurðsson og Yngvi Þór Loftsson Bókin er aðgengilegt rit um þetta vinsæla útivistarsvæði sem er steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Hún skiptist í tvo meginhluta, annars veg- ar gróðurfar, fuglalíf og jarð- sögu, hinsvegarsöguminjar, m.a. stríðsminjar. Lögð er á- hersla á aðgengilega fram- setningu í máli, myndum og kortum. Bókin er litprentuð og vandað til alls frágangs. 68 blaðsíður. Árbæjarsafn og Borgar- skipulag Reykjavíkur. ISBN 9979-9018-4-5 Verð: 1.200 kr. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.