Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 91

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 91
Ævisögur og endurminningar ÞORSTEINN E. JÓNSSON FLUG MANNS í fyrra kom út bókin Dansað í háloftunum. Þar sagði Þor- steinn frá æskuárum og ekki síst frá þátttöku sinni í heim- styrjöldinni síðari sem or- ustuflugmanns í breska flug- hernum. Þetta varð metsölu- bók. Nú birtist síðara bindi endurminninga hans, Við- burðarík flugmannsævi. Þor- steinn segir frá því hvernig var umhorfs í innanlands- fluginu þegar hann hóf störf hjá Flugfélagi íslands í janú- ar 1947. Svo og ýmsum æv- intýrum sem hann lenti í á byrjunarárum millilanda- flugsins. Síðan frá lífi og flug- mannsstarfi í tæp 4 ár í belgísku Kongó, ástandinu þar þegar nýlendan öðlaðist sjálfstæði og varð að ríkinu Zaire. Þá segir Þorsteinn frá flugi á Grænlandi og örlaga- ríku þotunámskeiði í Seattle 1967. Einnig er sagt frá spennandi og viðburðaríkri atburðarás í hjálparfluginu í Biafra, og að lokum af flugi höfundar um víða veröld með Cargolux uns hann lét af störfum vegna aldurs árið 1987. Einstaklega forvitnileg og spennandi frásögn, krydduð kímni og hlýju. Bók full af lífi og þrótti, - og nær yfir 40 ára viðburðaríka flugmannsævi. Bókin er prýdd um 150 Ijós- myndum. 320 blaðsíður. Setberg. ISBN 9979-52-107-4 Verð: 3.350 kr. ÞEGAR HUGSJÓNIR RÆTAST Ævi Odds á Reykjalundi Gils Guðmundsson Oddur Ólafsson, læknir og alþingismaður, veiktist ungur af berklum. Ævistarf sitt helgaði hann öryrkjum og þeim sem minna máttu sín í þjóðfélaginu. Með eljusemi, fórnfýsi og einstakri þraut- seigju kom hann mörgu því til leiðar sem mun verða þjóðinni til góðs um ókomna tíð. Þessi bók á erindi til allra. Þetta er bók um dreng sem ólst upp á sauðskinnsskóm og ætlaði að verða sjómað- ur. Örlögin tóku í taumana og í lok gæfuríkrar starfsævi vann þessi síungi hugsjóna- maður að tölvuvæddu Lottói. Bókin lýsir ævi þessa merka manns og er listilega sett saman af svila hans, Gils Guðmundssyni, þeim virta rithöfundi. 330 blaðsíður. ísafold. ISBN 9979-809-64-7 Verð: 3.490 kr. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÞÚ GEFST ALDREI UPP, SIGGA Elísabet Þorgeirsdóttir Ævisaga Sigríðar Rósu Kristinsdóttur eftir Elísabetu Þorgeirsdóttur blaðamann. Sigríður Rósa sem m.a. er kunn fyrir skelegga útvarps- þætti sína þar sem hún segir mönnum og málefnum um- búðalaust til syndanna, hefur lifað ótrúlega ævi. Það var ekki nóg að hún sæi um hið stóra heimili sitt á Eskifirði heldur fékkst hún líka við út- gerð, saumastofurekstur og verslun og tók virkan þátt í félagslífi og pólitík. Líf henn- ar var sannarlega ekki alltaf dans á rósum. Hún átti við veikindi að stríða og þurfti m.a. að dveljast á Vífilsstöð- um. En það er sama á hverju hefur gengið. Sigríður Rósa hefur alltaf barist, alltaf stað- ið fast á sínu og hvergi hopað. Hún hefur aldrei gef- ist upp. 288 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-27-8 Verð: 3.190 kr. ÆVISAGA HAFSTEINS JÓHANNSSONAR SIGLINGAKAPPA Rúnar Ármann Arthúrsson Hafsteinn á Eldingunni er lífslista- og ævintýramaður sem meðal annars vann það afrek að sigla fyrstur manna umhverfis hnöttinn á heima- smíðaðri skútu án þess að hafa nokkurs staðar viðkomu á leiðinni. Hér er einstæðu lífshlaupi hans og uppátækj- um lýst á ógleymanlegan hátt í fjörmikilli frásögn. Þetta er saga manns sem lifir lífinu eins og hann vill og lætur engan segja sér fyrir verk- um. Iðunn. ISBN 9979-1-0238-1 Verð: 2.980 kr. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i OBREYTT VERÐ A JOLABOKUM Bókaútgef endur 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.