Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 92
1
Handbœkur
AFMÆLISDAGABÓKIN
Jo Finnis og David Squire
Þýðing: Þórdís Bachmann
Afmælisdagabókin er með
íslenskum málsháttum og
kínverskri stjörnuspeki, á-
samt blómalykli að hvernig
má tjá tilfinningar sínar án
þess að skrifa eða tala.
Afmælisdagabókin er sí-
gild að gerð og verður upp-
flettibók sem leitað er ( aftur
og aftur. Með því að skrá í
hana afmæli, brúðkaups-
daga og aðra merkisdaga (
lífi þínu og þeirra sem þér
þykir vænt um, geturðu verið
viss um að muna dagsetn-
ingu allra merkisviðburða.
Á hverri opnu gefur að líta
ÓBREYTT
VEBBÁ
JÓLA-
BÓKUM
Bókaútgefendur
jársjóði árstíðanna á fögrum
Ijósmyndum af blómum,
vöndum og skreytingum sem
verða ómetanlegur innblást-
ur að gjafahugmyndum og
hátíðaskreytingum. Þar að
auki eru uppskriftir að há-
tíðaréttum, sætindum og
drykkjum.
160 blaðsíður.
Bókaútgáfan
Krydd í tilveruna.
ISBN 9979-9029-9-X
Verð: 2.450 kr.
BARNALÆKNIRINN
Miriam Stoppard
Ómissandi handbók fyrir
barnafjölskyldur, bók sem
mjög auðvelt er að fletta upp
( og finna ( skyndi umfjöllun
um hvers kyns sjúkleika
barna. Sagt er frá hátt á ann-
að hundrað barnasjúkdóm-
um, kvillum og vandamálum,
einkennum, meðferð og
bata. Fjöldi skýringarteikn-
inga auðveldar greiningu
einkenna og hjálpar foreldr-
um að átta sig á veikindum
barna sinna og veita þeim
hjúkrun og rétta umönnun.
Sérstakur kafli er um skyndi-
hjálp í neyðartilvikum.
318 blaðsíður.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0210-1
Verð: 4.480 kr.
HVAÐGET
EG GERT?
SIGRÍÐUR PORSTEINSDÓTTIR
BARNIÐ MITT DREKKUR
- HVAÐ GET ÉG GERT?
Toby Rice Drews
Þýðing: Sigríður
Þorsteinsdóttir
Bókin gefur foreldrum og
öðrum sem tengjast vímu-
efnavanda barna og ung-
linga hagnýt ráð. Fjallað eraf
miklum skilningi um þá til-
finningalegu erfiðleika sem
upp koma hjá foreldrum við
þær kringumstæður og bent
á leiðir til úrbóta. Einnig er
rætt um hvernig á því stend-
ur að venjubundin viðtals-
meðferð ber ekki þann
árangur sem vænta má.
Þetta er bók fyrir alla for-
eldra sem hafa tekist á við
vímuefnavanda barna sinna,
eru að takast á við hann, eða
vita ekki hvað er að gerast í
l(fi unglingsins.
160 blaðsíður.
Klettaútgáfan h.f.
ISBN 9979-9094-1-2
Verð: 2.700 kr.
MHHMHHMMMMMMi
GRÓÐUR
í HEIMAHÚSUM
GRÓÐUR í HEIMAHÚSUM
Davld Squire
og Neil Sutherland
Þýðing: Óskar Ingimars-
son og Jón O. Edwald
Bókin er alhliða leiðarvísir
um val og kaup á stofuplönt-
um og umönnun þeirra.
Spennandi upplýsingar og
leiðbeiningar um fjölgun
plantna. Kaflar um vatns-
ræktun, gróðurker, dvergtré
og kryddjurtir. Sagt frá vin-
sælustu tegundunum og af-
brigðum í máli og myndum.
Fjallað er um meindýr og
sjúkdóma stofuplantna og
meðferð þeirra. Bókin er
glæsileg í útliti, hundruð lit-
mynda fylgja frásögn og
skýringum.
128 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-161-6
Verð: 2.785 kr.
HANDBÓK HEIMILISINS
Barty Phillips
Afar gagnleg handbók um
flest sem lýtur að heimilis-
haldi, húsráðum, viðgerðum
og viðhaldi. Hér eru hagnýtar
92