Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 92

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 92
1 Handbœkur AFMÆLISDAGABÓKIN Jo Finnis og David Squire Þýðing: Þórdís Bachmann Afmælisdagabókin er með íslenskum málsháttum og kínverskri stjörnuspeki, á- samt blómalykli að hvernig má tjá tilfinningar sínar án þess að skrifa eða tala. Afmælisdagabókin er sí- gild að gerð og verður upp- flettibók sem leitað er ( aftur og aftur. Með því að skrá í hana afmæli, brúðkaups- daga og aðra merkisdaga ( lífi þínu og þeirra sem þér þykir vænt um, geturðu verið viss um að muna dagsetn- ingu allra merkisviðburða. Á hverri opnu gefur að líta ÓBREYTT VEBBÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur jársjóði árstíðanna á fögrum Ijósmyndum af blómum, vöndum og skreytingum sem verða ómetanlegur innblást- ur að gjafahugmyndum og hátíðaskreytingum. Þar að auki eru uppskriftir að há- tíðaréttum, sætindum og drykkjum. 160 blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. ISBN 9979-9029-9-X Verð: 2.450 kr. BARNALÆKNIRINN Miriam Stoppard Ómissandi handbók fyrir barnafjölskyldur, bók sem mjög auðvelt er að fletta upp ( og finna ( skyndi umfjöllun um hvers kyns sjúkleika barna. Sagt er frá hátt á ann- að hundrað barnasjúkdóm- um, kvillum og vandamálum, einkennum, meðferð og bata. Fjöldi skýringarteikn- inga auðveldar greiningu einkenna og hjálpar foreldr- um að átta sig á veikindum barna sinna og veita þeim hjúkrun og rétta umönnun. Sérstakur kafli er um skyndi- hjálp í neyðartilvikum. 318 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0210-1 Verð: 4.480 kr. HVAÐGET EG GERT? SIGRÍÐUR PORSTEINSDÓTTIR BARNIÐ MITT DREKKUR - HVAÐ GET ÉG GERT? Toby Rice Drews Þýðing: Sigríður Þorsteinsdóttir Bókin gefur foreldrum og öðrum sem tengjast vímu- efnavanda barna og ung- linga hagnýt ráð. Fjallað eraf miklum skilningi um þá til- finningalegu erfiðleika sem upp koma hjá foreldrum við þær kringumstæður og bent á leiðir til úrbóta. Einnig er rætt um hvernig á því stend- ur að venjubundin viðtals- meðferð ber ekki þann árangur sem vænta má. Þetta er bók fyrir alla for- eldra sem hafa tekist á við vímuefnavanda barna sinna, eru að takast á við hann, eða vita ekki hvað er að gerast í l(fi unglingsins. 160 blaðsíður. Klettaútgáfan h.f. ISBN 9979-9094-1-2 Verð: 2.700 kr. MHHMHHMMMMMMi GRÓÐUR í HEIMAHÚSUM GRÓÐUR í HEIMAHÚSUM Davld Squire og Neil Sutherland Þýðing: Óskar Ingimars- son og Jón O. Edwald Bókin er alhliða leiðarvísir um val og kaup á stofuplönt- um og umönnun þeirra. Spennandi upplýsingar og leiðbeiningar um fjölgun plantna. Kaflar um vatns- ræktun, gróðurker, dvergtré og kryddjurtir. Sagt frá vin- sælustu tegundunum og af- brigðum í máli og myndum. Fjallað er um meindýr og sjúkdóma stofuplantna og meðferð þeirra. Bókin er glæsileg í útliti, hundruð lit- mynda fylgja frásögn og skýringum. 128 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-161-6 Verð: 2.785 kr. HANDBÓK HEIMILISINS Barty Phillips Afar gagnleg handbók um flest sem lýtur að heimilis- haldi, húsráðum, viðgerðum og viðhaldi. Hér eru hagnýtar 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.