Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 97

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 97
— Handbœkur '----- stöðumyndum til skýringar, gerðar með nýrri tölvutækni. Fögur bók sem útskýrir jafnt einföldustu undirstöðuatriði sem flóknari fléttur, byrjanir og endatöfl. Yfirlit yfir heims- meistarakeppni, Ólympíu- skákmót og íslandsmeistara. Birtur er fjöldi skáka með út- skýringum og ótal skemmti- legar skákþrautir. Þörf og notadrjúg bók. 144 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-229-4 Verð: 2.200 kr. SÖGUÞRÆÐIR Handbók fyrir alla bóka- og barnavini. Anna Margrét Birgisdóttir Rakinn söguþráður um 100 barna- og unglingabóka, þýddra og frumsaminna. Efni bókanna er lýst svo vel að foreldrar og kennarar geta valið hentugar bækur og börn fengið hugmyndir að skemmtilegu lestrarefni. Með efnislykli bókarinnar er hægt að velja bækur eftir viðfangsefni svo sem skóli, vinátta eða nýtt systkin. Myndskreytt. 270 blaðsíður. Lindin h.f. ISBN 9979-9010-5-5 Verð: 2.964 kr. UNG OG BÁLSKOTIN - OG KUNNUM EKKERT AÐ PASSA OKKUR Bruckner og Rathgeber Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Ráðgjöf: Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Alhliða kynfræðslubók fyrir unga fólkið sem er að stíga sín fyrstu skref á unaðs- brautinni. Fjallað um allar hliðar þessa „vandamáls" sem auðvitað er ekkert vandamál heldur lífið sjálft. Bæði líkamlega hliðin, tilfinn- ingahliðin, lostinn, hinar fé- lagslegu aðstæður og um- hverfi. Allt er útskýrt í léttum tón með fyrirspurnum og svörum og frásögnin ein- staklega opinská og heil- brigð. Hlutirnir nefndir sínum réttu nöfnum, gefin leiðsögn um getnaðarvarnir og varnir gegn kynsjúkdómum og al- næmi. Ómissandi ráðgjöf og sérlega viðeigandi og falleg gjöf til unga fólksins. 112 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-221-9 Verð: 2.250 kr. VÍNIN í RÍKINU Einar Thoroddsen Sérlega aðgengileg hand- bók fyrir þá sem vilja fara vel með vín og kaupa það hér- lendis. í inngangi er fjallað almennt um vín og vín- drykkju, vínræktarhéruð og ýmsar siðvenjur auk hag- nýtra ábendinga. Síðan er fjallað um allar víntegundir sem fást í ÁTVR auk bjórs og sterkra drykkja, sagður á þeim kostur og löstur og ein- kunnir gefnar. Bókin er skemmtilega skrifuð eins og höfundar er von og vísa og prýdd fjölda mynda, korta og teikninga. 300 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0592-4 Verð: 3.480 kr.; verð í desember 2.440 kr. ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM Bókaútgef endur 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.