Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 98

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 98
Matreiðslubœkur ~rAF BESTU LYST Uppskriflir aii liollum og Ijájfengum rélliun VAKA-HKLGAFEU. AF BESTU LYST Spennandi uppskriftir að hollum og Ijúffengum réttum. Ný íslensk matreiðslubók sem hefur að geyma fjölda uppskrifta að hollum og Ijúf- fengum réttum. Af bestu lyst skiptist í fimm flokka: Brauð, fiskrétti, kjötrétti, pasta og grænmeti og ábætisrétti. Myndir eru af öllum réttun- um. Lögð er áhersla á að nota fitu og sykur sparlega við matreiðsluna. Hverri upp- skrift fylgja upplýsingar um hitaeiningafjölda og magn mettaðrar og ómettaðrar fitu í hverjum skammti. Auk þess er að finna í bókinni fróðleg- an inngang þar sem m.a. eru upplýsingar um næringar- giidi íslenskra matvæla og bent á ýmsar leiðir til að gera góðan mat hollari. Bókin er gefin út í samvinnu við Hjartavernd, Krabbameins- félagið og Manneldisráð. 112 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0172-X Verð: 1.680 kr. AN ICELANDIC COOKBOOK Bráðsmellið kver á ensku með uppskriftum af íslensk- um „þjóðarréttum" eins og fiskibollum, kjötsúpu, steiktu lambalæri með brúnuðum kartöflum, kleinum og pönnukökum. Uppskriftirnar eru valdar og myndskreyttar af Áslaugu Benediktsdóttur. Með alls 17 uppskriftum og frumlegum teikningum í lit á hverri síðu. Pappírskilja. 32 blaðsíður. Iceland Review. ISBN 9979-51-079-X Verð: 747 kr. ÁTTU VON Á GESTUM? Umsjón: Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir hússtjórnarkennari Matreiðslubókin Áttu von á gestum? er nú komin út í stóraukinni og endurbættri útgáfu en hún hefur verið ó- fáanleg um árabil. I bókinni eru 500 litmyndir sem auðvelda góða og skemmtilega matargerð og Ijúffengan bakstur. Hver rétt- ur fær heila opnu, stór lit- mynd er af réttinum tilbún- um, uppskrift og síðan lit- myndaröð með skýringum sem sýnir handtökin við und- irbúning og gerð réttanna. Pessi bók gegnir mikilvægu hlutverki nú þegar áhugi á matargerð er orðinn almenn- ari en nokkru sinni fyrr. 128 blaðsíður. Setberg. ISBN 9979-52-097-3 Verð: 3.560 kr. GRILLAÐ Á GÓÐUM DEGI Kristín Gestsdóttir Bók sem lengi hefur vantað: Undirstöðubók um glóðar- steikingu og grillmatreiðslu. Hér eru glöggar og ítarlegar leiðbeiningar um aðferðir og vinnubrögð við glóðarsteik- ingu ásamt uppskriftum að öllum algengustu grillréttun- um, auk nýstárlegra og for- vitnilegra uppskrifta og hug- mynda. Bókin hentar jafnt fyrir algjöra byrjendur og þá sem ýmislegt kunna fyrir sér við grillið. 176 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0209-8 Verð: 3.480 kr. HUNDRAÐ GÓÐIR ÍTALSKIR RÉTTIR Diane Seed Þýðing: Helga Guðmundsdóttir Þetta er ný bók eftir höfund hinnar vinsælu bókar Hundr- að góðar pastasósur, full af gómsætum uppskriftum frá Ítalíu. Diane Seed hefur hér valið uppáhaldsrétti sína, bæði hefðbundna og nýja, hvaðanæva af Ítalíuskag- anum. Lögð er áhersla á ó- venjulegan en hollan mat og 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.