Saga - 2022, Side 256

Saga - 2022, Side 256
er áhugaverður aflestrar. Hver var þessi torkennilegi sjúkdómur sem fram kom í Vesturamti sumarið 1791 og lagði að velli 116 manns? Ég tel að misl- ingakenningin sem þarna er fjallað um sé allrar athygli verð, en þó fremur ótrúverðug. Það eru nokkrar ástæður til þess. Í fyrsta lagi er greint frá að sjúkdómurinn hafi líklega komið með Skarfen, sem lét úr höfn í Kaup manna - höfn 21. maí 1791 en mun hafa komið til Reykjavíkur 9. júlí. Að jafnaði líða 10–14 dagar frá því að næmur einstaklingur tekur í sig veirusmit þar til útbrot koma fram, en mislingasjúklingar eru smitandi í allt að fjóra daga áður en útbrot koma fram og í fjóra daga eftir að þau birtast (þ.e. í nálægt átta daga alls). Þetta þýðir að til að jafnsmitandi sjúkdómur og mislingar geti borist með skipi sem er sjö vikur í hafi eins og hér er gert ráð fyrir, þyrfti umtalsverðan fjölda ónæmra skipverja til að halda smitkeðjunni órofinni nægjanlega lengi til að einhver um borð væri ennþá smitandi við komuna til landsins. Ef til einföldunar er gert ráð fyrir að meðaltími milli smita sé 12 dagar þarf þannig að lágmarki fjóra slíka einstaklinga („hlekki“ svo haldið sé áfram með myndmálið) til að viðhalda keðjunni milli áfangastaða. Það verður að teljast harla ólíklegt. Þó er hugsanlegt að önnur skip sem voru fljótari í förum hafi getað borið smit, eða að áð hafi verið á leiðinni og smit borist þaðan. Í öðru lagi er fátt í lýsingum á veikinni sem vekur sérstakan grun um mislinga, til að mynda voru útbrot sjaldan nefnd sem hluti sjúk- dómsmyndarinnar. Í þriðja lagi létust færri börn af þessum torkennilega sjúkdómi en hefði mátt ætla, en mislingar koma jafnan harðast niður á barnshafandi konum og ungum börnum. Í fjórða og síðasta lagi náði hinn dularfulli sjúkdómur ekki að breiðast út um landið, sem verður að teljast fremur ólíklegt ef um mislinga var að ræða. Höfundur gerir mjög vel í að finna nöfn, aldur, kyn og búsetu þeirra sem létust af veikinni 1791 og setur upp í töflu. Hvaða sjúkdómur var þá á ferðinni? Um það má deila áfram, en sá sem hér heldur á penna telur líklegra að um hafi verið að ræða iðraveiru - sýkingu (Coxsackie eða aðrar skyldar iðraveirur), eða jafnvel inflúensu, enda virðist slík sjúkdómsmynd passa nokkuð vel við lýsingar samtímaheimilda, til dæmis taksótt (hiti ásamt verk og bólgu í fleiðruholi). Höf undur greinir næst frá (62) að mislingar hafi líklega borist til landsins á árinu 1797 og styður það með bréfi Guðlaugs Bergþórssonar bónda til Sveins Pálssonar héraðslæknis, þar sem lýst er banvænum sjúkdómi meðal sjö barna í suður- héraði Vesturamtsins. Getið er um „mis lynga sótt með rauðum flekkjum“ á einum stað og „kverkabólgu“ á öðrum. Þessar takmörkuðu lýsingar minna undirritaðan meira á barnaveiki (diphtheria) en mislinga, en ljóst er að enn er talsvert svigrúm til túlkana á þessum heimildum. Næstu kaflar bókarinnar fjalla um hina mannskæðu faraldra nítjándu aldar hérlendis, sér í lagi árin 1846 og 1882. Bæði þessi ár voru hörmungarár í sögu þjóðarinnar og mannfall mun meira en af völdum spænsku veikinnar 1918, en sú staðreynd er fáum kunn utan fræðasamfélagsins. Betur er þekkt — og á alþjóðavísu — að afar mannskæður mislingafaraldur geisaði í ritdómar254
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.