Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 26
24
Íslenskar barna- og unglingabækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Spói
barnasaga
Myndir eftir Jón Baldur Hlíðberg
Ólafur Jóhann Sigurðsson
Ó
lafur Jóhann Sigurðsson
„Ljómandi gimsteinn“
Spói er sígilt meistaraverk eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson,
einn fremsta rithöfund þjóðarinnar, í nýjum og glæsilegum
búningi.
Hér segir frá íslenskum spóa sem finnst fínna að kalla sjálfan
sig Filippus að hætti erlendra stórhöfðingja og þykist öðrum
spóum gáfaðri og menntaðri. Hann leggur upp í mikla reisu
til að finna sér konuefni við hæfi og hefst þá kostuleg
atburðarás!
Bókina prýða undurfagrar myndir af íslenskum
fuglum eftir Jón Baldur Hlíðberg
og henni fylgir geisladiskur
þar sem Ólafía Hrönn
Jónsdóttir leikkona
les söguna af alkunnri
snilld.
„Þessi stutta en frábæra barnasaga er
slíkur feginsfengur, að manni hlýnar
um hjartarætur ... ljómandi gimsteinn.“
Tíminn, 1962
VERÖLD
Sp
ó
i
V
E
R
Ö
LD
Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona les söguna
á geisladiski sem fylgir bókinni9 789979 789680
Spói
ÓlafurJóhannSigurðsson
Myndskr.:JónBaldurHlíðberg
Uppl.:ÓlafíaHrönnJónsdóttir
Sígild barnasaga í nýjum og
glæsilegum búningi. Íslensk
ur spói þykist öðrum spóum
gáfaðri og menntaðri leggur
upp í mikla reisu til að finna
sér konuefni við hæfi og hefst
þá kostuleg atburðarás! Disk
ur með lestri Ólafíu Hrannar
Jónsdóttur á sögunni fylgir
með bókinni!
44 bls.
Veröld
ISBN 9789979789680
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Spurningabókin 2010
GuðjónIngiEiríksson
Hér finnurðu spurningar um
allt milli himins og jarðar og
þessa bók er hægt að nota
nánast hvar og hvenær sem
er.
80 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9789979797784
Leiðb.verð: 1.190 kr. Kilja
Stafasúpan
ÁslaugÓlafsdóttir
Myndskr.:Þorgerður
Jörundsdóttir
Bráðskemmtilegar vísur fyrir
skólabörn. Hér er fjallað um
kennara, víkinga, ketti og kýr,
morgunhana, vælukjóa, frið
ardúfur og fjörhunda, svo
örfá dæmi séu tekin, fyrir utan
stafasúpuna góðu sem all
ir krakkar verða að hesthúsa.
24 bls.
Salka
ISBN 9789935418609 Kilja
Bók fyrir forvitnar
Stelpur!
Ástin, útlitið, vinkonur, pen-
ingar, áhugamál, fjölskyldan
og allt hitt líka
KristínTómasdóttirogÞóra
Tómasdóttir
Kraumandi viskubrunnur
um fjölmargt sem fylgir því
að vera stelpa. Svör við ótal
spurningum sem vakna um
ólíkustu mál – allt frá förð
un til fjárhaglegs heilbrigð
is og frá mataræði til mis
góðra foreldra. „Bók sem
unglingsstúlkur mega ekki
láta framhjá sér fara. Hefði
viljað svona bók þegar ég var
yngri.“ – Margrét Lára Viðars
dóttir, knattspyrnukona
328 bls.
Veröld
ISBN 9789979789772
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Stelpurokk
BryndísJónaMagnúsdóttir
Ný unglingabók eftir met
söluhöfund bókanna Er ég
bara flatbrjósta nunna? og
Senjorítur með sand í brók.
Fjórar stelpur skipa hljóm
sveitina Freebirds. Þær rokka
og ástin svífur í loftinu. Þræl
skemmtileg bók.
180 bls.
Tindur
ISBN 9789979653738
Stóra Disney
matreiðslubókin
Í bókinni er að finna einfald
ar uppskriftir að seðjandi
morgunverðum, ljúffeng
um smáréttum, bragðgóðu
snarli, næringarríkum mál
tíðum, svo ekki sé minnst á
freistandi eftirrétti og ilm
andi bakstur.
201 bls.
Edda útgáfa
ISBN 9789935411518
Leiðb.verð: 3.990 kr.