Bókatíðindi - 01.12.2010, Side 168

Bókatíðindi - 01.12.2010, Side 168
166 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Sálmar á nýrri öld Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Tónlist: Sigurður Flosason 16. bókin í röð kórbóka fyrir barnakóra, kvennakóra og blandaða kóra sem nefnist Söngvasveigur. Hér birtast 26 sálmar fyrir blandaða kóra. Efnistök þeirra félaga eru fjölbreytt; einföld ljóð og lög sem henta vel til safnað- arsöngs í kirkjum til óhefð- bundnari stólversa og kórsöngva; jólasálmar, barna- sálmar, lofgjörð til náttúrunn- ar, páskasálmur og sálmar sem henta við skírn, fermingu og giftingu en einnig útför. 64 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 978-9979-792-82-6 Leiðb.verð: 1.590 kr. Siðfræði og samfélag Ritstj.: Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason Afmælisrit Siðfræðistofnun- ar Háskóla Íslands. Í bókinni er að finna 12 greinar heim- spekinga og lækna og flutt- ir voru á samnefndri fyrir- lestrarröð Siðfræðistofnunar 2008–2009, en það var tutt- ugasta starfsár stofnunarinn- ar. Hér er að finna fjölbreytt efni um hlutverk siðfræðinn- ar í samfélaginu og marg- vísleg samfélagsleg álitaefni eins og lífpólitík, umburðar- lyndi, einkalíf, offitu og upp- lýst samþykki. 200 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-895-9 Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja SÍÐASTA FERÐIN Heimildamynd um íslenska fjölskyldu sem flutti til Vesturheims eftir Elínu Hirst Heimildamyndin er persónuleg saga sem segir frá því þegar Elín Hirst sér fyrir tilviljun gamla ljósmynd á Vesturfarasetrinu á Hofsósi sem henni finnst hún kannast við. Ljósmyndin er af íslenskri landnemafjölskyldu í Kanada sem flutti frá Austfjörðum árið 1878. Elín ákveður að rannsaka sögu þessa fólks og kemst að óvæntum upplýsingum sem snerta hana og forfeður hennar. Hún rekur síðan slóð forfeðra sinna til Nýja Íslands í Kanada og leitar uppi núlifandi ættingja sína í Vesturheimi. Myndin var sýnd í Sjónvarpinu í apríl 2010. SÍÐASTA FERÐIN Heim ildam ynd um íslenska fjölskyldu sem flutti til Vesturheim s eftir Elínu Hirst SÍÐASTA FERÐIN Heimildamynd um íslenska fjölskyldu sem flutti til Vesturheims eftir Elínu Hirst Framleiðandi: Síðasta ferðin slf. Útgefandi á DVD: ISS film ehf. Dreifing: elinhirst@gmail.com Lengd: 49 mínútur Mynd: 16:9 Hljóð: STEREO Texti: Íslenska, enska Hönnun og prentun: Oddi - Umhverfisvottuð prentsmiðja AÐVÖRUN: Þessi DVD-mynddiskur og innihald hans, er eingöngu ætlað til heimilis- og einkanota hér á landi, en ekki til opinberrar birtingar. Opinber birting telst t.d. sýning í myndbandakerfum fjölbýlishúsa, verslunum, veitingahúsum, vinnustöðum, fólksflutninga- bifreiðum, skipum, flugvélum o.s.frv., hvort sem er gegn gjaldi eður ei. Fjölföldun á efni mynddisksins er með öllu óheimil. ©2010 ISS film ehf. Allur réttur áskilinn. Elín Hirst er fyrrverandi fréttastjóri Sjónvarpsins, fréttamaður og fréttaþulur til fjölda ára. Hún er höfundur handrits og sögumaður í myndinni. Elín er fjölmiðlafræðingur og með MA-próf í sagnfræði og hefur gert nokkrar sögulegar heimildamyndir sem sýndar haf verið í Sjónvarpinu og á Stöð 2, þar á meðal eru Fangarnir á Mön og Spænska veikin I og II. Ragnar Santos er aðalframleiðandi myndarinnar. Hann er framleiðslustjóri á Fréttastofu RÚV og hefur starfað við kvikmyndagerð frá 1995. Ragnar hefur unnið að gerð fjölda sjónvarpsþátta og heimildamynda. Þrjár heimildamyndir sem hann hefur unnið að hafa hlotið til- nefningar til Edduverðlauna og tvær verið kjörnar myndir ársins. fæ r 300 kr. af hverjum seldu m d is ki Síðasta ferðin Söguleg heimildamynd Elín Hirst Myndin er persónuleg saga sem segir frá því þegar Elín Hirst sér fyrir tilviljun gamla ljósmynd á Vesturfarasetr- inu á Hofsósi. Ljósmyndin er af íslenskri landnemafjöl- skyldu í Kanada sem flúði Ís- land vegna kreppu og harð- inda árið 1878. Elín rekur síðan slóð forfeðra sinna til Nýja Íslands í Manitóba þar sem margt óvænt kemur í ljós. Myndin var sýnd í Sjón- varpinu í apríl 2010. Framleiðandi og mynd- gerð: ragnar Santos. 300 krónur af söluand- virði myndarinnar renna til Mæðrastyrksnefndar reykja- víkur til stuðnings Íslending- um í kreppu árið 2010. Iss film ehf. EAN 5694080010841 Leiðb.verð: 2.980 kr. AKUREYRI og nágrenni í Eyjafirði and Surroundings in Eyjafjörður Anna Fjóla Gísladóttir Gísli B. Björnsson Sjáið Akureyri Gísli B Björnsson og Anna Fjóla Gísladóttir Þetta er smærri útgáfan af bók sem ætluð er Akureyr- ingum og öðrum Eyfirðing- um, auk ferðamanna, um Akureyri í máli og myndum. Bókinni er ætlað að koma til skila ljúfri og fallegri minn- ingu um höfuðstað Norð- urlands. 120 myndir prýða bókina. 72 bls. Litróf ehf. ISBN 978-9979-9842-8-3 Leiðb.verð: 2.870 kr. Kilja Skálduð skinn Sveinn Eggertsson Viðfangsefnið hér er Kverm- in-fólkið í fjöllum Nýju-Gí- neu. Höfundur dvaldi þar á árunum 1993–1995 við mannfræðirannsóknir. Sagt er frá lífsbaráttu Kvermin í umhverfi regnskógar og lífs- skilningi þeirra eins og hann kemur fram í upprunasög- um, alheimsmynd og þroska- vígslum. Sagt er frá átökum fyrri tíma og þeim breyting- um sem hafa orðið á högum fólks með vestrænum áhrif- um. Bókin greinir einnig frá fræðilegri afstöðu höfundar, rekur hvernig áhugi á kenn- ingum um skynjun varð til þess að hann fór á þennan af- skekkta stað og tók að beina athyglinni að hugmynd- um Kvermin um tengsl milli þekkingar og húðar. Þessi bók er í senn etnógrafía og fræðileg ferðasaga. 350 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-891-1 Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja Skírnir vor & haust 2010, 184. árgangur Ritstj.: Halldór Guðmundsson Fjölbreytt og vandað efni m.a. um íslenskar bókmennt- ir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vísindi, myndlist og stjórnmál og önnur fræði í sögu og samtíð. Skírnir er eitt allra vandaðasta fræðatímarit Íslendinga. 555 bls. Hið íslenska bókmenntafélag ISSN 0256-8446 Kilja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.