Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 84
82
Íslensk skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Makalaus
Þorbjörg Marinósdóttir
Drepfyndin saga úr samtím-
anum eftir blaðakonuna og
bloggarann Þorbjörgu Mar-
inósdóttur sem engin kona
má láta fram hjá sér fara. Bók-
in sló rækilega í gegn í sumar
og verður án efa ein af sölu-
hæstu bókum ársins.
322 bls.
ForLagIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-125-8 Kilja
MartraðaPrinsinn
Brynjar Jóhannsson
MartraðaPrinsinn er fyrsta
skáldverk Brynjars Jóhanns-
sonar sem hefur getið sér
gott orð sem tónlistarmað-
ur og sendir nú frá sér sína
fyrstu bók. Bókinni fylgir
geisladiskur með upplestri
höfundar á sögunni ásamt 13
frumsömdum lögum sem eru
flutt af frábæru tónlistarfólki.
Sagan er dramatískur ástar-
skopleikur og gerist að mestu
í 101 reykjavík. Þar koma við
sögu martraðaprinsinn sjálf-
ur og snobbsvínkan, amor,
drottinn og djöfullinn sjálfur.
Þetta er stúdía á samskiptum
kynjanna í nútímanum og er
skrifuð af leiftrandi hnyttni
og húmor. grátbroslegir at-
burðir og krassandi samtöl
sem allir geta haft gaman af.
154 bls.
Sarasvati
ISBN 978-9979-70-861-2
Martröð millanna
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Útrásarvíkingurinn, millj-
arðamæringurinn og hroka-
gikkurinn reynir Sveinn
reynisson finnst myrtur á
hrottalegan hátt og afklipptir
fingur fljóta í kringum hann.
Hér segir frá sturluðum lífsstíl
með snekkjupartíum, kókaíni
og fylgdarkonum, glanna-
legum viðskiptafléttum,
ofsagróða og háu falli. Óskar
Hrafn Þorvaldsson var blaða-
maður og fréttastjóri á Stöð 2
og Vísi og veit hvað gerist á
bak við tjöldin …
238 bls.
ForLagIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-158-6
Mér er skemmt
Einar Kárason
Einlægar og fjörugar frá-
sagnir höfundar úr eigin lífi;
dramatískar sögur af brog-
aðri skólagöngu og félags-
málastússi á fullorðinsárum,
gráthlægilegar sögur af af-
skiptum hans af kvikmynd-
um, dásamlegar sögur af
„jólunum á Hrauninu“, mis-
þroskavænlegri sumarvinnu
og köttunum sem hann hef-
ur átt.
227 bls.
ForLagIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3191-9
Milli trjánna
Gyrðir Elíasson
Milli trjánna er áttunda smá-
sagnasafn gyrðis Elíassonar,
Sögurnar einkennast af þeim
áreynslulausa og myndríka
stíl sem prýðir verk gyrð-
is. Hér bregður fyrir líkt og
áður ýmiskonar óhugnaði og
furðum, einsemd, draumum,
ferðalögum, bernskuminn-
ingum og fram tíðar sýnum,
auk þeirrar ísmeygilegu
fyndni sem lesendur þekkja
úr fyrri verkum gyrðis.
Bókin var tilnefnd til Ís-
lensku bókmenntaverð-
launanna.
272 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-72-3
Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Missir
Guðbergur Bergsson
Hvert leitar hugurinn þegar
komið er á leiðarenda og fátt
er fram undan nema eilífðin
sjálf? Til liðinnar tíðar … sem
geymir misfagrar minningar.
Hér segir guðbergur frá upp-
gjöri einmana manns við til-
veru sína, ástina eða ástleys-
ið sem nær yfir mörk lífs og
dauða – og ellina, það hlut-
skipti sem allra bíður þegar
líkaminn hrörnar og þrekið
þverr. Verkið var frumútgef-
ið í kilju en er jafnframt fá-
anlegt í fallegri innbund-
inni útgáfu ásamt diski með
upplestri höfundarins. Inn-
bundna útgáfan er prentuð
í þúsund tölusettum eintök-
um sem jafnframt eru árituð
af höfundi.
128 bls.
ForLagIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-118-0 Ib.
/-160-9 Kilja