Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 84

Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 84
82 Íslensk skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Makalaus Þorbjörg Marinósdóttir Drepfyndin saga úr samtím- anum eftir blaðakonuna og bloggarann Þorbjörgu Mar- inósdóttur sem engin kona má láta fram hjá sér fara. Bók- in sló rækilega í gegn í sumar og verður án efa ein af sölu- hæstu bókum ársins. 322 bls. ForLagIð JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-125-8 Kilja MartraðaPrinsinn Brynjar Jóhannsson MartraðaPrinsinn er fyrsta skáldverk Brynjars Jóhanns- sonar sem hefur getið sér gott orð sem tónlistarmað- ur og sendir nú frá sér sína fyrstu bók. Bókinni fylgir geisladiskur með upplestri höfundar á sögunni ásamt 13 frumsömdum lögum sem eru flutt af frábæru tónlistarfólki. Sagan er dramatískur ástar- skopleikur og gerist að mestu í 101 reykjavík. Þar koma við sögu martraðaprinsinn sjálf- ur og snobbsvínkan, amor, drottinn og djöfullinn sjálfur. Þetta er stúdía á samskiptum kynjanna í nútímanum og er skrifuð af leiftrandi hnyttni og húmor. grátbroslegir at- burðir og krassandi samtöl sem allir geta haft gaman af. 154 bls. Sarasvati ISBN 978-9979-70-861-2 Martröð millanna Óskar Hrafn Þorvaldsson Útrásarvíkingurinn, millj- arðamæringurinn og hroka- gikkurinn reynir Sveinn reynisson finnst myrtur á hrottalegan hátt og afklipptir fingur fljóta í kringum hann. Hér segir frá sturluðum lífsstíl með snekkjupartíum, kókaíni og fylgdarkonum, glanna- legum viðskiptafléttum, ofsagróða og háu falli. Óskar Hrafn Þorvaldsson var blaða- maður og fréttastjóri á Stöð 2 og Vísi og veit hvað gerist á bak við tjöldin … 238 bls. ForLagIð JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-158-6 Mér er skemmt Einar Kárason Einlægar og fjörugar frá- sagnir höfundar úr eigin lífi; dramatískar sögur af brog- aðri skólagöngu og félags- málastússi á fullorðinsárum, gráthlægilegar sögur af af- skiptum hans af kvikmynd- um, dásamlegar sögur af „jólunum á Hrauninu“, mis- þroskavænlegri sumarvinnu og köttunum sem hann hef- ur átt. 227 bls. ForLagIð Mál og menning ISBN 978-9979-3-3191-9 Milli trjánna Gyrðir Elíasson Milli trjánna er áttunda smá- sagnasafn gyrðis Elíassonar, Sögurnar einkennast af þeim áreynslulausa og myndríka stíl sem prýðir verk gyrð- is. Hér bregður fyrir líkt og áður ýmiskonar óhugnaði og furðum, einsemd, draumum, ferðalögum, bernskuminn- ingum og fram tíðar sýnum, auk þeirrar ísmeygilegu fyndni sem lesendur þekkja úr fyrri verkum gyrðis. Bókin var tilnefnd til Ís- lensku bókmenntaverð- launanna. 272 bls. Uppheimar ISBN 978-9979-659-72-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja Missir Guðbergur Bergsson Hvert leitar hugurinn þegar komið er á leiðarenda og fátt er fram undan nema eilífðin sjálf? Til liðinnar tíðar … sem geymir misfagrar minningar. Hér segir guðbergur frá upp- gjöri einmana manns við til- veru sína, ástina eða ástleys- ið sem nær yfir mörk lífs og dauða – og ellina, það hlut- skipti sem allra bíður þegar líkaminn hrörnar og þrekið þverr. Verkið var frumútgef- ið í kilju en er jafnframt fá- anlegt í fallegri innbund- inni útgáfu ásamt diski með upplestri höfundarins. Inn- bundna útgáfan er prentuð í þúsund tölusettum eintök- um sem jafnframt eru árituð af höfundi. 128 bls. ForLagIð JPV útgáfa ISBN 978-9935-11-118-0 Ib. /-160-9 Kilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað: Nr. 1 (01.12.2010)
https://timarit.is/issue/432537

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 1 (01.12.2010)

Aðgerðir: