Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 185
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Saga, ættfræði og héraðslýsingar
183
Fnjóskdælasaga
Sigurður Bjarnason
Fnjóskdælasaga eru 60 sögu-
greinar Sigurðar Bjarnasonar
er ná aftur til ársins 1623 og
nær okkur til um 1850.
Hvar gróf Sveinn ríki pen-
inga sína.
Sögnin um Guðrúnu, sem
hafði svo slæma reynslu af
karlmönnum, að hún byggði
upp í Hrísgerði og hafði aldrei
aðra karlmenn í heimilinu,
utan þeir væru fábjánar eða
örvasa gamalmenni.
Ást Jóns Bjarnasonar, var
svo mikil til Þuríðar á Ill-
ugastöðum, að hann tap-
aði vitinu. Dauðavorið, þeg-
ar fimmtán lík voru jarðsett
á Draflastöðum sama dag,
var þar líka fermingarmessa
þar sem sá sögufrægi dreng-
ur, Kristján Jónsson, seinna
hreppstjóri á Illugastöðum,
var fermdur.
Í bókinni eru myndir af
nær öllum gömlu bæjunum
á þessu svæði og hópmynd-
ir úr safni Jónatans Davíðs-
sonar af fólki er hann tók um
1927.
Ennfremur myndir úr safni
Hans Kuhn frá sama tímabili.
Alls eru um 140 myndir í
bókinni.
320 bls.
Varsla/útgáfa ehf
ISBN 978-0079-9852-0-0
Leiðb.verð: 6.990 kr.
Fólkið Í Plássinu
Már Karlsson
Í þessari bók blandar Már
saman, með einkar áhuga-
verðum hætti, sagnfræði, al-
mennum fróðleik og hnyttn-
um svipmyndum af atburðum
sem hann upplifði í gegnum
tíðina. Skiptast þar á skin og
skúrir, gamansögur og dýpsta
alvara, svo úr verður samof-
in heildarmynd af lífi fólks í
litlu sjávarplássi, gleði þess
og sorgum. Fólkið í plássinu er
hollt lesefni hverjum manni
og hefur að geyma gagn-
merka fræðslu um lífshætti
sem nú eru óðum að hverfa.
256 bls.
K.Masson
ISBN 978-9979-70-853-7
Leiðb.verð: 4.995 kr.
Frá Bjargtöngum
að Djúpi.
Nýr flokkur. 3. bindi.
Mannlíf og saga fyrir vestan.
Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson
Hér er fjallað um vestfirskt
mannlíf að fornu og nýju.
Bókaflokkur sem er fyrir
löngu búinn að vinna sér
sess.
148 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9979-778-91-2
Leiðb.verð: 4.980 kr.
Holtamannabók III
Djúpárhreppur
Ritstj.: Ragnar Böðvarsson
Fimmta og síðasta ritið í
flokki bóka um nokkrar sveit-
ir í Rangárþingi. Gerð er grein
fyrir æviferli, ættum og börn-
um húsráðenda í sveitinni frá
landnámi og til þessa dags
eftir því sem heimildir leyfa.
Myndir af fólki og bæjum
prýða bókina.
831 bls.
Sveitarfélagið Rangárþing ytra
ISBN 978-9979-70-744-8
Leiðb.verð: 13.500 kr.
HSK í 100 ÁR
Jón M. Ívarsson
Í bókinni er 100 ára starfssaga
HSK rakin í máli og myndum.
Þar er sagt frá forystumönn-
um, íþróttahetjum, útihátíð-
um, landsmótum, héraðs-
þingum, héraðsmótum og
þróun íþróttanna auk ótelj-
andi líflegra frásagna af at-
burðum, stórum og smáum.
Sagt frá hvernig sunnlensk
ungmennafélög byggðu
félagsheimili og sundlaug-
ar, héldu skemmtanir og leik-
sýningar ásamt iðkun íþrótta.
Bókin er prýdd meira en 700
sögulegum myndum.
450 bls.
Héraðssambandið
Skarphéðinn
ISBN 978-9979-70-835-3
Leiðb.verð: 9.990 kr.
S M Á S Ö G U R
M Á R K A R L S S O N
Höfundur þessarar bókar, Már Karlsson,
er fæddur á Djúpavogi 30. maí 1935 og
ólst þar upp við margvísleg störf til lands
og sjávar, eins og gengur og gerist í litlum
sjávarplássum. Að aðalstarfi um margra ára
skeið var hann gjaldkeri Kaupfélags Berufjarðar og ber bókin glöggt
vitni um áhuga hans á verslunarrekstri og öðrum atvinnumálum í
byggðarlaginu.
Hér er um að ræða fyrstu bók höfundar, en sögur og þættir eftir
hann hafa birst í blöðum og tímaritum.
Í þessari bók blandar Már saman, með
einkar áhugaverðum hætti, sagnfræði, al-
mennum fróðleik og hnyttnum svipmyndum
af atburðum sem hann upplifði í gegnum
tíðina. Skiptast þar á skin og skúrir, gaman-
sögur og dýpsta alvara, svo úr verður samofin
heildarmynd af lífi fólks í litlu sjávarplássi,
gleði þess og sorgum
Meðal fjölbreyttra frásagna er hér að finna
umfjöllun um vöruávísanir Kaupfélags Beru-
fjarðar, sem settar voru í umferð á erfiðum
tímum, stundum nefndar Djúpavogspening-
arnir. Var hér um að ræða einstaka tilraun
lítils samfélags til að halda úti eigin gjaldmiðli
um skamma hríð.
Már segir sögur af hrakningum á sjó og
landi; meðal annars giftusamlegri björgun
skipverja á vélbátnum Björgu sem vakti
þjóðarathygli.
Í bókinni er margvíslegur fróðleikur um Papey, til dæmis ítarleg
frásögn af því fólki sem lengst bjó í eynni á fyrri hluta 20. aldar.
Bókin Fólkið í plássinu er hollt lesefni hverjum manni og hefur
að geyma gagnmerka fræðslu um lífshætti sem nú eru óðum að
hverfa.
F O R L A G
FÓLKIÐ Í PLÁSSINU
F O R L A G 9 7 8 9 9 7 9 7 0 8 5 3 7
FÓLKIÐ
Í PLÁSSINU
S M Á S Ö G U R
M Á R
K A R L S S O N
FÓLKIÐ
Í PLÁSSINU
Vestfirska forlagið
Öll helstu
spilin á
einum stað