Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 169
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Fræði og bækur almenns efnis
167
Skóli og skólaforeldrar
ný sýn á samstarfið um
nemandann
Nanna Kristín Christiansen
Aðgengileg bók fyrir grunn-
skólakennara og skólafor-
eldra um nýja sýn á sam-
vinnu skóla og foreldra um
aukna hlutdeild foreldra í
námi barnsins. Byggir á nýj-
um rannsóknum sem sýna að
áhrif foreldra á námsárangur
og líðan barna sinna skipta
sköpum fyrstu árin í skóla.
235 bls.
Nanna Kristín Christiansen
ISBN 978-9979-70-797-4
Leiðb.verð: 4.300 kr. Kilja
Snakk fyrir makka pakk
Arnar Ingi Viðarsson
Hér kemur bók sem allt of
margir hafa beðið eftir! Á
auðlæsilegri íslensku er hér
að finna samansafn af alls-
konar ráðum, flýtileiðum,
flýtilyklum, útskýringum og
leiðbeiningum fyrir makka
notendur á öllum aldri; allt í
einni bók til að hjálpa þér að
skilja og nota makkann þinn
betur. Bókin er full af skýr-
ingarmyndun, fram sett á
skemmtilegan hátt og hent-
ar jafnt byrjendum sem og
lengra komnum.
64 bls.
Arnar Ingi Viðarsson
ISBN 978-9979-70-850-6
Snið og sniðteikningar
Herrafatnaður
Inger Öberg og Hervor
Ersman
Þýð.: Ásdís Jóelsdóttir
Bókin er skipulögð sem
námsefni til kennslu en í
henni er að finna fjölbreytt
grunnsnið fyrir herrafatn-
að, m.a. buxur, skyrtur, staka
jakka o.fl. Markmið höfunda
er að sýna fjölbreyttar, sígild-
ar og einfaldar lausnir við út-
færslu sniða þannig að hver
og einn eigi auðvelt með að
finna sínar eigin. Bókin ætti
að gagnast kennurum og
nemendum í fatagerðar- og
fatahönnunarnámi en einnig
þeim sem vanir eru að sauma
og hafa sjálfir löngun til að
útfæra snið. Bókinni fylgja
grunnsnið fyrir mismunandi
fatagerðir.
182 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-256-2
Sovét-Ísland,
óskalandið
Aðdragandi byltingar sem
aldrei varð
Þór Whitehead
Kommúnistaflokkur Íslands
var deild í heimsbyltingar-
sambandinu Komintern í
Moskvu með það yfirlýsta
markmið gera byltingu á Ís-
landi. Hér dregur Þór White-
head sagnfræðingur í fyrsta
sinn upp heildarmynd af bylt-
ingarundirbúningi íslenskra
kommúnista 1921–1946 og
viðbrögðum ríkisins. Bylting-
arbaráttan leiddi af sér öldu
grófs ofbeldis, skólun tuga
Íslendinga í neðanjarðar-
starfsemi og hernaði í Sovét-
ríkjunum, njósnir og launráð.
Einstaklega lifandi saga um
örlagatíma.
350 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-66-6
Spegill þjóðar
Persónulegar hugleiðingar um
íslenskt samfélag
Njörður P. Njarðvík
Í þessari bók ræðir höfund-
urinn opinskátt við lesand-
ann og veltir fyrir sér ástæð-
um þess að við stöndum nú
í þeim sporum sem raun ber
vitni. Njörður segir hug sinn
allan og fer engum silki-
hönskum um þá sem hann
telur ábyrga fyrir óför un um,
hvort sem það eru stjórn-
málamenn, embættismenn,
„útrásarvíkingar“ eða borg-
ararnir sem gína við hverju
gylliboði.
144 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-85-3
Leiðb.verð: 2.480 kr. Kilja
Sannkölluð
fjölskyldubók