Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 129
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Ljóð
127
132 bls.
ForLagIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3187-2
Brúður
Sigurbjörg Þrastardóttir
Myndir: Bjargey Ólafsdóttir
Sérkennileg og heillandi bók
um brúðkaup. alls konar fólk
ratar upp að altarinu og reyn-
ir að leika hlutverk sitt af kost-
gæfni en ýmislegt fer öðru-
vísi en ætlað er. Þessi bók er
skyldueign einhleypra, kald-
hæðinna, hamingjusamlega
giftra og, jú, rómantíkera.
Sigurbjörg Þrastardóttir hef-
ur vakið verðskuldaða athygli
fyrir skáldskap sinn og var til-
nefnd til Bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs fyrir
síðustu bók sína, Blysfarir.
77 bls.
ForLagIð
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-164-7 Ób.
Enginn heldur utanum
ljósið
Vésteinn Lúðvíksson
Vésteinn olli vatnaskilum í ís-
lenskum bókmenntum með
skáldsögunum Gunnar og
Kjartan og Átta raddir úr pípu-
lögn um 1970. raunsæisleg
verk hans vöktu mikla athygli
en síðan gerði hann hlé á rit-
störfum. Enginn heldur utan
um ljósið er fjórða ljóðabók
hans sem kemur út hjá Bjarti.
50 bls.
Bjartur
ISBN 978-9935-423-08-5
Leiðb.verð: 2.280 kr.
Fegurstu ljóð Jónasar
Hallgrímssonar
Jónas Hallgrímsson
Úrval fegurstu ljóða þjóð-
skáldsins góða er að finna
í þessari eigulegu bók. Kol-
brún Bergþórsdóttir valdi
ljóðin og skrifar inngang um
skáldið.
Bókafélagið
ISBN 978-9979-9954-2-5
Hákon Aðalsteinsson fæddist að Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 13. júlí 1935, sonur
hjón anna Ingibjargar Jónsdóttur og Aðalsteins Jónssonar sem þar bjuggu
þá. Hákon stund aði nám í Héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal veturinn
1952-3, hann lauk vélstjóraprófi 1960 og námi frá Lögregluskóla ríkisins 1973.
Hann starfaði sem bílstjóri, meðal annars var hann lengi sjúkrabílstjóri, hann
var um skeið vélstjóri á skipum og árum saman lögreglumaður og tollvörður
og seinni hluta ævinnar var hann skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal. Hákon lést
6. mars 2009.
Hákon var landsþekktur hagyrðingur og kom víða fram sem slíkur. Vísur hans
og kvæði hafa birst í fjölda bóka, blaða og tímarita. Auk þess sendi hann frá sér
eftirtaldar bækur: Bjallkolla, ljóð 1993, Oddrún, ljóð 1995, Skrauta, barnabók,
1996, Það var rosalegt, æviminningar, Sigurdór Sigurdórsson skráði, 1997,
Glott í golukaldann, sögur og ljóð, 1999, Íslensku dýrin, vísnabók með teikn-
ingum eftir Brian Pilkington 2001, Imbra, ljóð 2002.
HÓLAR
ISBN 978-9979-797-87-6
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
Fjallaþytur
Ú
rval úr ljóðum
H
ákonar Aðalsteinssonar
Úrval úr ljóðum Hákonar Aðalsteinssonar
jallaþytur
Fjallaþytur
Úrval úr ljóðum Hákonar
Aðalsteinssonar
Hákon Aðalsteinsson
Hinn ástsæli hagyrðingur,
Hákon aðalsteinsson, átti
margar ljóðaperlurnar; sum-
ar alvarlegar en aðrar af létt-
ara taginu – allar þó bráð-
skemmtilegar. Unnendur
góðs og gáskafulls kveðskap-
ar ættu því að finna hér eitt-
hvað við sitt hæfi. allmörg
ljóðanna í bókinni hafa ekki
birst á prenti áður.
165 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-87-6
Leiðb.verð: 5.680 kr.
Fuglar og fólk á Ítalíu
Jón Pálsson
Í þessari bók tekur lesandinn
sér á ferð á hendur um Ítalíu,
þar sem saga aldanna liggur
við hvert fótmál. Hún er e.k.
leiðsögubók um eitt sögurík-
asta land heims.
220 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-57-8 Kilja
Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is
www.boksala.is