Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 142

Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 142
140 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Draumaráðningar Sigmund Freud Þýð.: Sigurjón Björnsson Draumaráðningar Freuds sem komu fyrst út árið 1900 eru löngu klassískt verk og tímamótarit í þessum fræð- um. Freud gerir þar grein fyrir þeirri skoðun sinni, sem hann byggir á miklum rannsókn- um, að draumar séu sprottn- ir af sálarlífi dreymandans og veiti honum mikilsverða vitneskju séu þeir rétt ráðnir. Hann kennir ennfremur að- ferð til að ráða drauma. Full- yrða má að allar drauma- ráðningabækur sem mark er á takandi eigi rætur að rekja til þessarar merkilegu bókar. Hún er frumheimildin. Hún kemur nú í fyrsta sinn út á ís- lensku í þýðingu Sigurjóns Björnssonar prófessors, en hann hefur þýtt fjölda rita eftir Sigmund Freud. 543 bls. Skrudda ISBN 978-9979-655-70-1 Leiðb.verð: 5.990 kr. Eflum lesskilning Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir Myndskr.: Emmi Kalinen Bókin fjallar um lesskilning, undirstöðuþætti og það sem hefur áhrif á þróun hans. Í henni eru fjölbreyttir leikir og aðferðir sem efla mál- og lesskilning frá 2ja ára til full- orðinsaldurs. Bókin er eink- um hugsuð fyrir kennara en nýtist einnig foreldrum sem vilja styðja við nám barna sinna, eldri námsmönnum og öðrum sem hafa áhuga á efl- ingu lesskilnings. Sambæri- legt rit hefur ekki komið út á íslensku áður. 267 bls. Bergljót Vilhelmína Jónsdóttir Dreifing: Háskólaprent ISBN 978-9979-70-812-4 Leiðb.verð: 6.900 kr. EFTA 1960–2010 Elements of 50 Years of European History Ritstj.: Kåre Bryn og Guðmundur Einarsson Í bókinni eru greinar og fjöldi mynda sem veita einstaka inn- sýn í sögu EFTA, þ.á m. grein um þátttöku Íslands í EFTA og áhrif aðildarinnar á íslenskt efnahagslíf. Í henni er einnig efni frá ráðstefnu sem hald- in var í Genf í nóvember 2009 þar sem stjórnmálaleiðtog- ar og fræðimenn komu sam- an til að fagna 50 ára afmæli EFTA og 15 ára afmæli EES- samningsins. Heiti ráðstefn- unnar var „EFTA 1960–2010 – Partners in Progress“ og var umfjöllunarefni ræðumanna þróun EFTA innan Evrópu og sá ávinningur sem hlotist hef- ur fyrir aðildarríkin með þátt- tökunni. Bókin er á ensku. 208 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-867-6 Leiðb.verð: 6.800 kr. Eilífðarvélin Uppgjör við nýfrjálshyggjuna Ritstj.: Kolbeinn Stefánsson Nýfrjálshyggjan var ríkjandi hugmyndafræði á Íslandi í að- dragandanum að falli bank- anna. Því telja margir að orsök efnahagsþrenginganna sem fylgdu í kjölfarið megi rekja til hennar, að með einkavæð- ingu og áherslu á afskiptaleysi hins opinbera hafi grunnurinn verið lagður að þeirri óráðsíu sem orsakaði hrunið. Þegar rýnt er í þjóðmálaumræðuna er ekki ljóst hvað fólk á við þegar það talar um nýfrjáls- hyggju. raunar virðist orðið oft vera notað til að lýsa öllu því sem fólk telur hafa farið úrskeiðis á tímum íslensku út- rásarinnar. Í þessari bók fjalla átta fræðimenn úr röðum fé- lagsfræðinga, sagnfræðinga, heimspekinga og kynjafræð- inga um nýfrjálshyggjuna frá ólíkum sjónarhornum. Mark- miðið er að gefa lesendum skýra mynd af hugmynda- fræðilegum kjarna nýfrjáls- hyggjunnar og hvernig hún er í framkvæmd og gera þeim þannig kleift að draga sínar eigin ályktanir um samspil ný- frjálshyggju við aðrar orsakir íslenska bankahrunsins. 268 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-870-6 Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja Einfalt með kokkalandsliðinu Aðeins fjögur hráefni í hverjum rétti Meðlimir kokkalandsliðsins Þessi skemmtilega bók geym- ir fjölbreyttar og spennandi uppskriftir fyrir stór og smá heimili eftir flinkustu kokka landsins. Í hvern rétt þarf einungis fjögur hráefni, sem gerir matseldina skapandi og innkaupin sáraeinföld. Landsliðskokkarnir ausa úr reynslubrunni sínum og veita ótal heilræði sem allir geta gripið á lofti. Hér eftir verð- ur lífið í eldhúsinu sem dýr- legt ævintýr. 188 bls. Sögur útgáfa ISBN 978-9935-416-26-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.