Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 175

Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 175
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Fræði og bækur almenns efnis 173 Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum Kristín Sætran Frjáls öguð hugsun heim- spekinnar skiptir máli fyrir ungt fólk sem þarf frelsi til að hugsa út frá sínum eig- in forsendum en jafnframt þann aga sem krafan um rökstuðning felur í sér. Í bók- inni er reynt að kynna og skýra þau verðmæti sem fel- ast í ástundun heimspekinn- ar og sýna fram á gildi þeirra. Heimspekileg hugsun er mik- ilvæg fyrir þjóðfélagið því að verðmætasköpun framtíð- arinnar mun hvíla á herðum fólks sem getur hugsað sjálf- stætt og skýrt og vill og get- ur óhikað greint kjarna mála. 220 bls. Háskólaútgáfan ISBN 978-9979-54-890-4 Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja Tónlist í leikskóla Sigríður Pálmadóttir Tónlist í leikskóla er ætluð þeim sem kenna í leikskólum eða á yngri stigum grunn- skóla og öðrum sem starfa með ungum börnum. Fjallað er um tónlist sem þroskaþátt í leik barna og skipulögðu starfi í söngstundum, tón- listartímum og þemavinnu. Einnig eru hér margs konar hugmyndir að efni sem nota má jafnt í formlegu starfi sem óformlegu og er því skipt niður í hljóðleiki, sönglög og hlustunarefni. Þrír geisla- diskar fylgja bókinni og sér- stakt vefefni er fáanlegt. 248 bls. ForLAGIð Mál og menning ISBN 978-9979-3-3161-2 Ób. Trésmíði Hönnun, útfærsla, verkskipulag Ritstj.: Wolfgang Nutsch Þýð.: Sigurður H. Pétursson Ný bók um trésmíði þar sem tekið er mið af því besta sem áunnist hefur innan trésmíða- fagsins undanfarin ár. Bókin skiptist í þrjá hluta, Útfærsla og verkskipulag, Verkefna- banka og Hönnun, og veitir svör við ótal spurningum allt frá teikniáhöldum og teikn- ingum til hönnunar, smíði húsgagna, innréttinga o.fl. Öll framsetning er augljós og skýr og efni og útfærslur sýndar í þrívídd. Bókin hent- ar vel til kennslu í iðn- og fjöl- brautaskólum en einnig fólki í atvinnulífinu, þeim sem búa sig undir smíðanám og öllum áhugamönnum um trésmíð- ar. Fjöldi smíðaverkefna er í bókinni. 316 bls. IÐNÚ bókaútgáfa ISBN 978-9979-67-253-1 Trú Mannfólkið andspænis guði sínum Ken Opprann Þýð.: Þorvaldur Kristinsson Listaljósmyndarinn Ken opprann ferðaðist um heim- inn í 15 ár og ljósmyndaði fólk á fundi við guð sinn. Myndirn- ar eru einstakar í sinni röð og fanga þá einlægni og fegurð sem er sameiginleg allri trú- ariðkun. Fimm trúarbragða- fræðingar skrifa greinargóða kafla um Íslam, kristindóm, gyðingdóm, hindúisma og búddisma. Í þessari bók er leitast við að byggja brýr milli ólíkra trú- arbragða og auka skilning og virðingu fyrir framandi trúar- brögðum og siðum. Sjón er sögu ríkari! 330 bls. Bókaútgáfan Opna ISBN 978-9935-10-029-0 Tröllaspor Íslenskar tröllasögur I Skrás.: Alda Snæbjörnsdóttir Þegar menn tóku að flytjast til Íslands urðu þeir þess fljótt varir að í landinu voru fyrir á fleti ýmsar huldar vættir. Fyr- irferðarmestar þeirra voru tröllin sem bjuggu á fjöll- um uppi um land allt. Þetta voru varhugaverðar skepnur sem höfðu þó mörg einkenni manna. Í þessu verki eru dregnar saman flestallar þekktar frá- sagnir af íslenskum tröllum. Í bókinni er fjöldi mynda frá tröllaslóðum og þótt ekki hafi náðst ljósmyndir af lif- andi tröllum hefur mörg tröll dagað uppi í aldanna rás og birtast sum þeirra hér. 330 bls. Skrudda ISBN 978-9979-655-74-9 Leiðb.verð: 5.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.