Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 178
176
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Útkall
Pabbi, hreyflarnir loga
Óttar Sveinsson
Í þessari bók eru fléttaðar
saman ótrúlega spennandi
og persónulegar frásagnir af
því sem raunverulega gerð-
ist í eldgosinu í Eyjafjallajökli
2010 og sögulegasta far-
þegaflugi samtímans, þeg-
ar BA 009 var um það bil að
hrapa í hafið árið 1982 með
263 um borð eftir að hafa ver-
ið flogið inn í öskuský sem
enginn vissi af. Þetta flug var
ein helsta ástæða flugbanns-
ins í Evrópu í vor.
272 bls.
Útkall ehf.
ISBN 978-9979-9957-3-9
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Útkall
Pabbi, hreyflarnir loga
Óttar Sveinsson
Samhliða prentaðri útgáfu
kemur þessi hljóðbók út í
lestri höfundar. Lengd 5 CD.
H 320 mín.
Hljóðbók slf
ISBN 978-9935-417-24-4
Leiðb.verð: 4.490 kr.
Útkall
Pabbi, hreyflarnir loga
Óttar Sveinsson
Samhliða prentaðri útgáfu
og CD útgáfunni kemur þessi
spennandi hljóðbók út sem
Mp3 bók. Höfundur les.
H 320 mín.
Hljóðbók slf
ISBN 978-9935-417-25-1
Leiðb.verð: 4.490 kr.
Varðskipið Óðinn.
Björgun og barátta í 50 ár
Helgi Máni Sigurðsson
Bókin er óður til Óðins og
skipverja hans, sem voru
hetjur okkar tíma í barátt-
unni við erlendar þjóðir og
óblíð náttúruöfl. Hún er tæp-
lega 300 bls. að lengd, í stóru
broti, prýdd fjölda mynda.
Hún skiptist í 26 kafla, þar
af 15 greinar og 11 viðtöl.
Þetta er einstök bók þar sem
munnlegar frásagnir um „árin
sem aldrei gleymast“ njóta
sín m.a. sérlega vel. Bókinni
fylgir ennfremur ómissandi
DVD-diskur um sama efni.
260 bls.
Víkin-Sjóminjasafnið
í Reykjavík ses
ISBN 978-9979-70-856-8
Veganesti
frá fæðingu til fjögurra ára
aldurs
Arna Skúladóttir
Bókin fjallar um mat barna,
samveru fjölskyldunnar og
samspil næringar og svefns. –
Frábær leiðsögn þegar leggja
skal grunn að góðu matar-
uppeldi.
157 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9935-416-11-7 Kilja
Veiðimenn norðursins
Ragnar Axelsson
Inng.: Mark Nuttall
Þýð.: Haraldur Ólafsson
ragnar Axelsson hefur fyrir
löngu áunnið sér hylli lands-
manna fyrir ljósmyndir sín-
ar. Honum hefur tekist að
fanga á filmu helstu viðburði
í lífi þjóðarinnar, sorgir henn-
ar og gleði, en einnig fólkið
sem byggir landið: bændur,
sjómenn og óbreytt alþýðu-
fólk. Um aldarfjórðungs-
skeið hefur hann ferðast um
norðurslóðir, til Grænlands
og Norður-Kanada, þar sem
hann hefur deilt kjörum með
veiðimönnum norðursins. Í
félagi við þá hefur hann hald-
ið í mánaðarlangar ferðir út á
ísinn í leit að bráð, algerlega
einangraður frá umheimin-
um. Í áranna rás hefur hann
byggt upp eitt glæsilegasta
safn ljósmynda af norður-
slóðum sem til er í heiminum
og nú kemur það í fyrsta sinn
fyrir augu almennings.
Um þessar mundir standa
samfélög inúíta frammi fyrir
stórfelldum breytingum á
loftslagi og samfélagshátt-
um sem munu gjörbreyta
menningu þeirra. Eftir lif-
ir svipmynd ragnars um líf í
faðmi náttúrunnar og ótrú-
lega hæfni til að komast af
við einhver erfiðustu skilyrði
sem hægt er að hugsa sér.
Bókin kemur einnig út á
ensku undir heitinu Last Days
of the Arctic.
272 bls.
Crymogea
ISBN 978-9935-420-03-9
Leiðb.verð: 12.900 kr.
pabbi, hreyflarnir loga
´Utkall
Ó T T A R S V E I N S S O N