Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 170
168
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Speki dagsins
Samant.: Helen Exley
365 spakmæli – fyrir alla daga
ársins. Hér er á ferðinni fallegt
safn tilvitnana fyrir alla daga
ársins. Þessi fallega bók er
ómetanleg gjöf.
368 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 978-9979-782-97-1
Leiðb.verð: 3.490 kr.
Spor í sögu stéttar
Andrés Ingi Jónsson og
Oddný Helgadóttir
Í sextíu ár hafa leikskóla-
kennarar átt ríkan þátt í
uppeldi þjóðarinnar. Stéttin
getur rakið rætur sínar til ör-
fárra hugsjónakvenna, sem
tóku höndum saman um að
stofna félag utan um kjara-
baráttu fyrstu útskriftarár-
ganga Uppeldisskóla Sum-
argjafar.
Spor í sögu stéttar segir
sögu leikskólakennara frá
sjónarhóli ríflega þrjátíu
máttarstólpa sem tekið hafa
þátt í mótun stéttarinnar.
Þetta er lifandi saga, þar sem
stoltið skín úr hverri frásögn.
213 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-63-3
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Stjórnarskrá
lýðveldisins Íslands
Stjórnarskrá íslenska lýð-
veldisins hefur verið ofar-
lega á baugi upp á síðkastið
og ákvæði hennar sennilega
meira rædd en nokkru sinni
fyrr á lýðveldistímanum.
Stjórnarskráin hefur að
geyma grundvallarlög ríkis-
ins. Hún er æðri öðrum lög-
um og þar er að finna meg-
inákvæði um stjórnskipan
ríkisins og mannréttindi.
Stjórnarskrána ættu allir Ís-
lendingar að þekkja – og þar
með rétt sinn.
73 bls.
ForLAGIð
Iðunn
ISBN 978-9979-1-0493-3 Ób.
Sturlunga saga
Ritstj.: Örnólfur Thorsson
Sturlunga saga er safnrit
varðveitt á skinnbókum frá
14. öld og geymir nokkrar
sjálfstæðar sögur um valda-
baráttu íslenskra höfðingja-
ætta og endalok þjóðveldis.
Hér er loks komin ný útgáfa
Sturlungu með nútímastaf-
setningu ásamt ýmsum text-
um sem tengjast efninu, ítar-
legum skýringum og skrám
– þrjú vönduð bindi í öskju.
Sturlunga hefur notið end-
urnýjaðrar hylli síðustu ár en
verið illfáanleg; nú geta all-
ir eignast þessa gersemi ís-
lenskra bókmennta í fallegum
búningi.
1450 bls.
ForLAGIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3105-6 Ób.
Sumarlandið
Framliðnir lýsa andláti sínu
og endurfundum í framlífinu
Guðmundur Kristinsson
Hér lýsa þeir framliðnu því
sem gerist þegar maðurinn
deyr. Birtar eru frásagnir 40
látinna ættingja og vina og
nokkurra þjóðkunnra manna,
þar af 12 presta og 9 systkina
frá Skipum. Loks eru hér frá-
sagnir tveggja brezkra flug-
manna frá Kaldaðarnesi og
stórfróðlegt viðtal á ensku
við richard Durst, kaptein í
bandaríska herliðinu á Sel-
fossi sumarið 1942.
Bókin bregður skýru ljósi á
vistaskiptin og framlífsheim-
inn og á erindi til huggunar
öllum þeim, sem syrgja lát-
inn ástvin. Hún er gefin út
fyrir eindregna hvatningu að
handan.
224 bls.
Árnesútgáfan
ISBN 978-9979-70-826-1
Sveppabókin
Íslenskir sveppir og
sveppafræði
Helgi Hallgrímsson
Sveppabókin er frumsmíð
Framliðnir lýsa
andláti sínu
og endurfundum
í framlífinu
Guðmundur Kristinsson
Su
m
a
rla
n
d
ið
G
u
ð
m
u
n
d
u
r
Kristin
sso
n
Árnesútgáfan,
Selfossi, sími 482 1567
Guðmundur
Kristinsson
er fæddur í Litlu-
Sandvík í Flóa
31. des. 1930.
Hann lauk
stúdentsprófifrá
Menntaskólan-
um í Reykjavík
1951ogstarfaðiánámsárunum
viðhúsasmíðarmeðföðursínumá
Selfossi.
Hann vann við landbúnað í Dan-
mörku og Þýzkalandi um eins og
hálfs árs skeið og réri síðan fjórar
vetrarvertíðiríÞorlákshöfn.
Hann réðst til útibús Landsbanka
ÍslandsáSelfossivorið1957ogvar
aðalféhirðirþessfrá1965til1993.
Guðmundur hefur ritað um marg-
víslegefni íhéraðsblöðogkaflann
um Selfoss í Sunnlenskum byggð um
sem kom út 1981. Hann samdi og
gaf út 1983 bókina Heimur fram
liðinna, um 43ja ára miðilsstarf
Bjargar S. Ólafsdóttur og 1987
endurminningar föður síns, Krist
inn Vigfússon staðarsmiður. Hann
ritaði Sögu Selfoss I, sem kom út
1991 og Sögu Selfoss II, sem kom
út1995.Þáritaðihannoggaf
út bókina Styrjaldarárin á Suður
landi 1998og í 2. útgáfu2001og
árið 2004Til æðri heima þar sem
framliðnirsegjafráandlátisínuog
lífinufyrirhandan.
Árnesútgáfan
Selfossi
Sími 482 1567
Sumarlandið
miðilsþjónusta
sigríðar Jónsdóttur
í 40 ár
Sumarlandið
Bókin hefst á frásögn af guðsþjónustu séra
Haraldar Níelssonar guðfræðiprófessors í
Fríkirkjunni 1922 um „Hverjar hugmyndir gerum
vér oss um ástand framliðinna manna.“ Þá eru
tværfrásagnirafsýnumviðdánarbeð.
Sagt er frá Sigríði Jónsdóttur, dulrænum
hæfileikum hennar og miðilsþjónustu hjá
SálarrannsóknafélagiReykjavíkurí38ár.
Þá eru frásagnir 40 manna, sem lýsa andláti sínu og fyrstu
viðbrögðumínýjaheiminum.Þarerufrásagnir15þekktramanna,eins
og Gils Guðmundssonar, Páls Ísólfssonar og Einars H. Kvarans.
Þákomafram12þjóðkunnirprestar,dómkirkjuprestarnirBjarni
Jónsson og Jón Auðuns, Árelíus Níelsson, Jón Thorarensen, Ólafur
í Arnarbæli, Pétur í Vallanesi, Jónmundur Halldórsson, Garðar
Þorsteinsson, Gísli Skúlason og Sigurður Haukur Guðjónsson.
Þá eru frásagnir níu systkina frá Skipum við Stokkseyri sem
öll hafa komið fram á miðilsfundum og sagt frá andláti sínu og
vistaskiptunum.
ÞáerspjallaðviðIngvar,sonokkarfyrirhandan,umfjölmargtsem
hannhefurupplifaðásíðustuáttaárum.
Loksersagtfrátveimurbrezkum flugmönnumsemherjuðufrá
Kaldaðarnesiástríðsárunumoghafakomiðframámiðilsfundum.
Síðasti kaflinn er stórfróðlegt 15 mínútna viðtal á ensku við
Captain Richard Durst, semvarkapteinn íbandarískaherliðinuá
Selfossisumarið1942ogléztfyrir6árum.
Þaðervonhöfundar,aðþessarfrásagniraðhandanvarpinokkur
ljósi á vistaskiptin og framlífsheiminn - sem allra bíður - og verði
öðrum hvatning til þess að afla frekari fróðleiks um eðli okkar og
örlög.
Enbókinergefinútfyrireindregnahvatninguaðhandan.
ISBN: 9789979708261
978-9979-70-826-1