Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 170

Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 170
168 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Speki dagsins Samant.: Helen Exley 365 spakmæli – fyrir alla daga ársins. Hér er á ferðinni fallegt safn tilvitnana fyrir alla daga ársins. Þessi fallega bók er ómetanleg gjöf. 368 bls. Steinegg ehf. ISBN 978-9979-782-97-1 Leiðb.verð: 3.490 kr. Spor í sögu stéttar Andrés Ingi Jónsson og Oddný Helgadóttir Í sextíu ár hafa leikskóla- kennarar átt ríkan þátt í uppeldi þjóðarinnar. Stéttin getur rakið rætur sínar til ör- fárra hugsjónakvenna, sem tóku höndum saman um að stofna félag utan um kjara- baráttu fyrstu útskriftarár- ganga Uppeldisskóla Sum- argjafar. Spor í sögu stéttar segir sögu leikskólakennara frá sjónarhóli ríflega þrjátíu máttarstólpa sem tekið hafa þátt í mótun stéttarinnar. Þetta er lifandi saga, þar sem stoltið skín úr hverri frásögn. 213 bls. Skrudda ISBN 978-9979-655-63-3 Leiðb.verð: 5.990 kr. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Stjórnarskrá íslenska lýð- veldisins hefur verið ofar- lega á baugi upp á síðkastið og ákvæði hennar sennilega meira rædd en nokkru sinni fyrr á lýðveldistímanum. Stjórnarskráin hefur að geyma grundvallarlög ríkis- ins. Hún er æðri öðrum lög- um og þar er að finna meg- inákvæði um stjórnskipan ríkisins og mannréttindi. Stjórnarskrána ættu allir Ís- lendingar að þekkja – og þar með rétt sinn. 73 bls. ForLAGIð Iðunn ISBN 978-9979-1-0493-3 Ób. Sturlunga saga Ritstj.: Örnólfur Thorsson Sturlunga saga er safnrit varðveitt á skinnbókum frá 14. öld og geymir nokkrar sjálfstæðar sögur um valda- baráttu íslenskra höfðingja- ætta og endalok þjóðveldis. Hér er loks komin ný útgáfa Sturlungu með nútímastaf- setningu ásamt ýmsum text- um sem tengjast efninu, ítar- legum skýringum og skrám – þrjú vönduð bindi í öskju. Sturlunga hefur notið end- urnýjaðrar hylli síðustu ár en verið illfáanleg; nú geta all- ir eignast þessa gersemi ís- lenskra bókmennta í fallegum búningi. 1450 bls. ForLAGIð Mál og menning ISBN 978-9979-3-3105-6 Ób. Sumarlandið Framliðnir lýsa andláti sínu og endurfundum í framlífinu Guðmundur Kristinsson Hér lýsa þeir framliðnu því sem gerist þegar maðurinn deyr. Birtar eru frásagnir 40 látinna ættingja og vina og nokkurra þjóðkunnra manna, þar af 12 presta og 9 systkina frá Skipum. Loks eru hér frá- sagnir tveggja brezkra flug- manna frá Kaldaðarnesi og stórfróðlegt viðtal á ensku við richard Durst, kaptein í bandaríska herliðinu á Sel- fossi sumarið 1942. Bókin bregður skýru ljósi á vistaskiptin og framlífsheim- inn og á erindi til huggunar öllum þeim, sem syrgja lát- inn ástvin. Hún er gefin út fyrir eindregna hvatningu að handan. 224 bls. Árnesútgáfan ISBN 978-9979-70-826-1 Sveppabókin Íslenskir sveppir og sveppafræði Helgi Hallgrímsson Sveppabókin er frumsmíð Framliðnir lýsa andláti sínu og endurfundum í framlífinu Guðmundur Kristinsson Su m a rla n d ið G u ð m u n d u r Kristin sso n Árnesútgáfan, Selfossi, sími 482 1567 Guðmundur Kristinsson er fæddur í Litlu- Sandvík í Flóa 31. des. 1930. Hann lauk stúdents­prófi­frá­ Menntaskólan- um í Reykjavík 1951­og­starfaði­á­námsárunum­ við­húsasmíðar­með­föður­sínum­á­ Selfossi. Hann vann við landbúnað í Dan- mörku og Þýzkalandi um eins og hálfs­ árs­ skeið­ og­ réri­ síðan­ fjórar­ vetrarvertíðir­í­Þorlákshöfn. Hann­ réðst­ til­ útibús­ Landsbanka­ Íslands­á­Selfossi­vorið­1957­og­var­ aðalféhirðir­þess­frá­1965­til­1993. Guðmundur hefur ritað um marg- vísleg­efni­ í­héraðsblöð­og­kaflann­ um Selfoss í Sunnlenskum byggð um sem kom út 1981. Hann samdi og gaf út 1983 bókina Heimur fram­ liðinna,­ um­ 43ja­ ára­ miðilsstarf­ Bjargar­ S.­ Ólafsdóttur­ og­ 1987­ endurminningar föður síns, Krist­ inn Vigfússon staðarsmiður. Hann ritaði Sögu Selfoss I, sem kom út 1991 og Sögu Selfoss II, sem kom út­­1995.­­Þá­­ritaði­­hann­­og­­gaf­ út bókina Styrjaldarárin á Suður­ landi­ 1998­og­ í­ 2.­ útgáfu­2001­og­ árið­ 2004­Til æðri heima þar­ sem­ framliðnir­segja­frá­andláti­sínu­og­ lífinu­fyrir­handan. Árnesútgáfan Selfossi Sími 482 1567 Sumarlandið miðilsþjónusta sigríðar Jónsdóttur í 40 ár Sumarlandið Bókin­ hefst­ á­ frásögn­ af­ guðsþjónustu­ séra­ Haraldar Níelssonar guðfræðiprófessors í Fríkirkjunni 1922 um „Hverjar hugmyndir gerum vér­ oss­ um­ ástand­ framliðinna­ manna.“­ Þá­ eru­ tvær­frásagnir­af­sýnum­við­dánarbeð. Sagt­ er­ frá­ Sigríði Jónsdóttur, dulrænum hæfileikum­ hennar­ og­ miðilsþjónustu­ hjá­ Sálarrannsóknafélagi­Reykjavíkur­í­38­ár. Þá­ eru­ frásagnir­ 40­ manna,­ sem­ lýsa­ andláti­ sínu­ og­ fyrstu­ viðbrögðum­í­nýja­heiminum.­Þar­eru­frásagnir­15­þekktra­manna,­eins­ og Gils Guðmundssonar, Páls Ísólfssonar og Einars H. Kvarans. Þá­koma­fram­12­þjóðkunnir­prestar,­dómkirkjuprestarnir­Bjarni Jónsson og Jón Auðuns, Árelíus Níelsson, Jón Thorarensen, Ólafur í Arnarbæli, Pétur í Vallanesi, Jónmundur Halldórsson, Garðar Þorsteinsson, Gísli Skúlason og Sigurður Haukur Guðjónsson. Þá­ eru­ frásagnir­ níu systkina frá Skipum við Stokkseyri sem öll­ hafa­ komið­ fram­ á­ miðilsfundum­ og­ sagt­ frá­ andláti­ sínu­ og­ vistaskiptunum. Þá­er­spjallað­við­Ingvar,­son­okkar­fyrir­handan,­um­fjölmargt­sem­ hann­hefur­upplifað­á­síðustu­átta­árum. Loks­er­sagt­frá­tveimur­brezkum flugmönnum­sem­herjuðu­frá­ Kaldaðarnesi­á­stríðsárunum­og­hafa­komið­fram­á­miðilsfundum. Síðasti­ kaflinn­ er­ stórfróðlegt­ 15­ mínútna­ viðtal­ á­ ensku­ við­ Captain Richard Durst,­ sem­var­kapteinn­ í­bandaríska­herliðinu­á­ Selfossi­sumarið­1942­og­lézt­fyrir­6­árum. Það­er­von­höfundar,­að­þessar­frásagnir­að­handan­varpi­nokkur­ ljósi­ á­ vistaskiptin­ og­ framlífsheiminn­ -­ sem­ allra­ bíður­ -­ og­ verði­ öðrum­ hvatning­ til­ þess­ að­ afla­ frekari­ fróðleiks­ um­ eðli­ okkar­ og­ örlög. En­bókin­er­gefin­út­fyrir­eindregna­hvatningu­að­handan. ISBN: 978­9979­70­826­1 978-9979-70-826-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Bókatíðindi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1028-6748
Tungumál:
Árgangar:
30
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1995-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Bækur : Bókaútgáfa : Bókaskrá Bóksalafélags Íslands : Íslensk bókatíðindi
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað: Nr. 1 (01.12.2010)
https://timarit.is/issue/432537

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 1 (01.12.2010)

Aðgerðir: