Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 212
210
Handbækur B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Bútasaumsteppi
Trine Bakke
Bútasaumsteppi gefa heim-
ilinu hlýlegt yfirbragð. Hér
eru gamlar munsturblokkir
settar saman á nýstárlegan
hátt með líflegum litasam-
setningum.
97 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-411-34-1
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Draumagarður
Hönnun og útfærslur
Björn Jóhannsson
landslagsarkitekt
Björn Jóhannsson landslags-
arkitekt hefur síðastliðna tvo
áratugi unnið af ástríðu við
hönnun smærri sem stærri
garða. Í bókinni leiðir hann
lesendur um einstakan þekk-
ingarheim sinn og gefur góð
ráð um leiðir til að auka vel-
líðan og lífsgæði með vel
hönnuðum garði. Bókin er
aðgengileg, prýdd fjölda
mynda og teikninga úr görð-
um sem Björn hefur hann-
að og teikningum sem sýna
ótal útfærslur og hugmyndir.
Draumagarður er sannkallað
augnakonfekt fyrir sérhvern
garðeiganda.
156 bls.
Sumarhúsið og garðurinn ehf
ISBN 978-9979-9784-4-2
Leiðb.verð: 7.500 kr.
Dömusiðir Tobbu
Þorbjörg Marinósdóttir
Blaða- og sjónvarpskonan
Tobba Marinós fer á kostum í
þessari bráðskemmtilegu og
hagnýtu bók. Hér leiðir hún
ungar konur á öllum aldri í
sannleikann um hvað það er
að vera sönn dama og fjallar
meðal annars um útlitið, fé-
lagslífið, Facebook, og sam-
skiptin við hitt kynið. Ómiss-
andi bók fyrir ungar konur.
Bókafélagið
ISBN 978-9979-9954-6-3
Eldað um veröld víða
- með kjaftfora listakokkinum
Gordon Ramsay
Þýð.: Hjalti Nönnuson
Kúnstugi kokkurinn gordon
ramsay er í miklum metum,
ekki hvað síst vegna þess
hversu auðvelt er að fylgja
uppskriftum hans. Í þessa
bók hefur hann safnað uppá-
haldsuppskriftum sínum
héðan og þaðan af heims-
kringlunni. Lesendur fá að
kynnast lykilréttum úr matar-
menningu Mið-Austurlanda,
Taílands, Bandaríkjanna,
Kína, Indlands, Spánar, Frakk-
lands, Ítalíu, grikklands og
Bretlands. Til viðbótar upp-
skriftunum kennir gordon
lesendum ákveðna tækni í
vinnubrögðum. Þessi bók á
erindi í öll íslensk eldhús.
256 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-031-3
Eldaðu maður
Thomas Möller
Myndir: Gísli Egill Hrafnsson
Hér kemur hún loksins aftur,
uppskriftabók fyrir íslenska
karlmenn sem vilja láta að sér
kveða í eldhúsinu. Skemmti-
legar myndir og ýmis leynd-
armál sem breyta venju-
legri eldamennsku í hreina
skemmtun …
Salka
ISBN 978-9979-650-29-4
32 restaurants in Reykjavík
Enjoy
Verði þér að góðu
Ari Trausti Guðmundsson
og Helga Aradóttir
Myndir: Ragnar Th. Sigurðsson
og Ólafur Þórisson
Leiðarvísir um vel valin veit-
ingahús höfuðborgarinnar,
með glæsilegum myndum
og lýsingum á matarvali og
sérstöðu hvers staðar.
168 bls.
Salka
ISBN 978-9935-418-34-0 Kilja
Fagurt er frelsið
Magic of Freedom
Zauber der Freiheit
Emil Þór Sigurðsson
Tónlist: Arndís Halla
Ásgeirsdóttir
Ljóðræn ljósmyndabók ásamt
DVD myndasýningu og 12
laga tónlistadisk
134 bls.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
ISBN 978-9979-9614-8-2/-9-9
Leiðb.verð: 4.990 kr. hvor bók