Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 104
102
Þýdd skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Einnar mínútu þögn
Siegfried Lenz
Þýð.: Ásdís Guðnadóttir
Metsölubók eftir virtan verð-
launahöfund. gefin út í fjölda
landa. Verið að kvikmynda.
– Enginn veit að Stella og
Christian, nemandi henn-
ar, verða ástfangin. „Sjald-
an les maður nokkuð jafn-
látlaust, jafnerótískt. Sígildur
dýr gripur“.
– Ulrich greiner. Die Zeit.
128 bls.
Bókaútgáfan Æskan
iSBN 978-9979-767-79-4
leiðb.verð: 3.750 kr.
Enzo
Garth Stein
Þýð.: Helgi Jónsson
Hjartnæm saga um ást og
dauða. Hér er það hundur-
inn Enzo sem segir söguna af
kappaksturshetjunni Dennis
og konu hans Evu, sem veik-
ist eftir að hún fæðir Zoe litlu.
Sumir hundar sjá lengra en
mannsaugað.
280 bls.
Tindur
iSBN 978-9979-653-27-1
leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
Eyru Busters
Maria Ernestam
Þýð.: Margrét Ísdal
Eva var ung að árum þegar
hún ákvað að þrauka bernsk-
una hjá móður sem gerði líf
hennar að helvíti. Fjörutíu
árum síðar rifna upp gömul
sár og hið sama gildir um rós-
irnar hennar. Mögnuð skáld-
saga, kvikmynd eftir henni er
væntanleg á næsta ári.
390 bls.
Salka
iSBN 978-9935-418-43-2 ib
/-48-7 Kilja
Freyjuginning
Christina Sunley
Þýð.: Þórdís Bachmann
Ung bandarísk kona heldur
á vit íslenskra forfeðra sinna
– með óvæntum endalok-
um. Áleitin og spennandi
skáldsaga eftir höfund af ís-
lenskum ættum. Bókin hef-
ur fengið frábærar viðtökur
gagnrýnenda.
380 bls.
Bókafélagið Ugla
iSBN 978-9979-651-68-0 Kilja
Christina Sunley
FREYJUGINNING
FREYJUGINNING
Christina Sunley
Bókafélagið Ugla
www.bokafelagidugla.is 9 789979 651680
ISBN 978-9979-651-68-0
„Svo sannfærandi að maður stendur á öndinni.“
Lögberg-Heimskringla
„Æsispennandi ... Hún á erindi við okkur, þessi bók.“
Bryndís Schram
„... verkið er djúpt, áhugavert og víðfemt.“
Kristín Ólafs, Eyjan.is
„Þetta er æsispennandi saga og mikið gleðiefni, að hún skuli hafa verið
þýdd á íslensku. Hún á erindi við okkur, þessi bók. Hún gefur okkur innsýn
í líf Íslendinga á fjarlægum slóðum rúmri öld eftir að þeir flúðu heimalandið.“
Bryndís Schram, Pressan.is
Freya elst upp í dæmigerðu bandarísku úthverfi. En á sumrin heimsækir hún
ættingja sína í Gimli í Kanada. Hún er nefnilega af íslenskum ættum. Í Gimli
kynnist hún Birdie frænku sinni sem er í senn hrífandi og ógnvekjandi. Birdie opnar
henni framandi heim íslensku forfeðranna. Loks kemur að því að Freya heldur á vit
forfeðranna – með óvæntum endalokum.
Áleitin og æsispennandi skáldsaga eftir höfund af íslenskum ættum.
Í bókinni er skyggnst inn í íslenskan menningarheim frá sjónarhóli fólksins sem
yfirgaf Ísland undir lok nítjándu aldar en varðveitti íslenska menningu fjarri
ættjörðinni.
„Sumar skáldsögur, til viðbótar við allt annað sem þær búa yfir, eru einfaldlega
frábær félagsskapur: fyrsta skáldsaga Christinu Sunley er slík saga … Sunley hefur
skapað persónur sem við fylgjumst með af forvitni og væntumþykju … stórhuga
verk uppfullt af safaríkum atburðum“.
The San Francisco Chronicle
„Þessi mikla uppvaxtarsaga státar af kraftmiklum persónum og digrum sjóði
munnmæla … sem gerir þessa myrku, köldu fjölskyldusögu undarlega hrífandi
og tilþrifamikla.“
Publishers Weekly (aðalritdómur)