Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 118
116
Þýdd skáldverk B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0
Prjónaklúbburinn
Kate Jacobs
Þýð.: Aðalheiður Jónsdóttir
Prjónabúð georgiu Walker er
ekki bara miðdepill lífs henn-
ar og dótturinnar Dakotu,
hún er líka athvarf kvenna á
ýmsum aldri sem hittast þar
til að prjóna, tala, hlæja og
gráta. Þær eiga ekkert sam-
eiginlegt nema prjónaskap-
inn – og sumar kunna varla
að prjóna – en þær eiga
hver aðra að þegar á reynir.
Heillandi bók um vináttu, ást,
fjölskyldu og prjónaskap.
379 bls.
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-166-1 Kilja
Sex grunaðir
Vikas Swarup
Þýð.: Ísak Harðarson
Óvenjuleg saga um morð-
rannsókn á indlandi; son-
ur umdeilds ráðherra finnst
myrtur og sex grunað-
ir eru teknir í yfirheyrslu. At-
burðarásin er ófyrirsjáanleg.
„Spennandi, fyndin í marg-
víslegum og skrautlegum
sögum af ólgandi og spennu-
ríku lífi … lyktirnar margfald-
ar í roðinu og koma lesanda
á óvart.“ – Páll Baldvin Bald-
vinsson / Fréttablaðið
560 bls.
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-103-6 Kilja
Sigurvegarinn
stendur einn
Paulo Coelho
Þýð.: Karl Emil Gunnarsson
Margslungin og mögnuð
saga úr heimi hátísku og kvik-
mynda, sem gerist á einum
sólarhring á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes og berst um
skúmaskot og skuggahliðar
glæsiveraldar hinna ríku og
frægu. Paulo Coelho, höfund-
ur Alkemistans, er einn vin-
sælasti rithöfundur heims og
fjallar hér um dýrkun samtím-
ans á auði, völdum og frægð.
393 bls.
FOrlAgið
JPV útgáfa
iSBN 978-9935-11-142-5
Silas Marner
George Eliot
Þýð.: Atli Magnússon
Eitt af meistaraverkum
heimsbókmenntanna í vand-
aðri þýðingu Atla Magnús-
sonar. Silas Marner er fyrsta
skáldsaga bresku skáldkon-
unnar, george Eliot, sem
kemur út á íslensku.
312 bls.
Bókafélagið Ugla
iSBN 978-9979-651-59-8
Sítrónur og saffran
Kajsa Ingemarsson
Þýð.: Þórdís Gísladóttir
Agnes er í óskastöðu, orð-
in yfirþjónn á fínasta veit-
ingastað Stokkhólms og sæti
kærastinn hennar er frægur
gítarleikari. En á einni kvöld-
stund breytist allt; hún er rek-
in úr vinnunni og kærastinn
tekur bakröddina með risa-
stóru brjóstin fram yfir hana.
Dramatísk og fyndin saga
um sorgir og sigra, ástir og
vináttu, mat og mannlíf eftir
einn vinsælasta rithöfund
Svíþjóðar.
342 bls.
FOrlAgið
Mál og menning
iSBN 978-9979-3-3152-0 Kilja
Spádómar
Nostradamusar
Mario Reading
Þýð.: Eiríkur Örn Norðdahl
Sjáandinn mikli Nostrada-
mus, sem uppi var á 16. öld,
orti þúsund spádómsvís-
ur en aðeins 942 hafa varð-
veist. Hvað varð um þær 58
sem vantar? Þá gátu reyna
tveir karlmenn að ráða en af
ólíkum hvötum. Adam Sab-
ir verður fyrri til að komast
á sporið en Anchor Bale er
á hælunum á honum og elt-
ingaleikurinn hefst – upp á líf
og dauða …
334 bls.
FOrlAgið
Iðunn
iSBN 978-9979-1-0490-2