Bókatíðindi - 01.12.2010, Blaðsíða 151
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Fræði og bækur almenns efnis
149
hvatningarverðlaun jafnrétt-
isnefndar Kópavogsbæjar.
100 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-53-0 Kilja
Hver er ég?
Gunnlaugur Guðmundsson
Í Hver er ég? – bókinni um
stjörnuspeki – eru töflur sem
spanna tímabilið frá 1920 til
2040. Það gerir þér kleift að
gera persónulýsingu fyrir
alla sem þú hefur áhuga á að
kynnast betur. Þú getur les-
ið um grunneðli og lífsorku
fólks, tilfinningar þess, hugs-
un, ást, samskipti og fram-
kvæmdamáta. Bent er á það
sem þarf að varast og vís-
að á leiðir til að auka orku
þína og ná þar með betri ár-
angri í lífinu. Þær upplýsing-
ar sem Hver er ég? gefur eru
því verðmætar, svo ekki sé
meira sagt.
Hver er ég? fjallar einnig
um sögu stjörnuspekinnar,
alheiminn, eðli þekkingar og
sálfræði.
Bókin fjallar einnig um
sögu stjörnuspekinnar, al-
heiminn, eðli þekkingar og
sálfræði. Til að lifa hamingju-
ríku lífi þarf hver maður að
lifa í jafnvægi við náttúrulegt
upplag sitt. Hver er ég? vísar
þér veginn.
400 bls.
Útkall ehf.
ISBN 978-9979-9957-4-6
Leiðb.verð: 6.990 kr.
Ísland á 20. öld
Helgi Skúli Kjartansson
Önnur útgáfa, endurskoðuð.
ritið kom fyrst út 2002 og
hlaut tilnefningu til Íslensku
bókmenntaverðlaunanna.
Þetta er fyrsta yfirlitsritið í
samfelldu máli um Íslands-
sögu nýliðinnar aldar. Í bók-
inni er rakin saga þjóðar og
samfélags og sú gjörbreyting
sem varð á öllum högum Ís-
lendinga. Helgi Skúli Kjart-
ansson, einn af þekktustu
sagnfræðingum Íslendinga,
greinir frá merkisatburðum,
sögu stjórnmála, atvinnu-
vega og efnahagslífs. Hann
fjallar m.a. um lífskjör og lifn-
aðarhætti, samskipti kynja,
stéttir, fjölskyldu, heimili og
vinnustaði, menningu og
listir. Bókin er prýdd hundr-
uðum ljósmynda sem styðja
frásögnina. Fróðleiksatriði
koma fram í skrám og yfirlit-
um og talnaefni í myndritum.
584 bls.
Sögufélag
ISBN 978-9979-9902-3-9
Leiðb.verð: 10.900 kr.
Íslandssaga í stuttu
máli
A Brief History of Iceland
Eine kompakte Geschichte
Islands
Islands historia i korta drag
Gunnar Karlsson
Þýð.: Anna Yates, Alexander
Schwarz, Sabine Burger og
Ylva Hellerud
Heildstætt og einstaklega
skýrt og aðgengilegt yfirlit
yfir sögu Íslands í hnitmiðuð-
um texta með fjölda mynda,
kjörið til nýfræðslu, glöggv-
unar og upprifjunar. Bókin
fæst á íslensku, ensku, þýsku
og sænsku.
79 bls.
ForLAGIð
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3164-3/-3155-
1/-3156-8/-3163-6 Ób.
Íslensk
menningarpólitík
Bjarki Valtýsson
Hér er íslensk menning-
arstefna greind fræðilega
og sett í samhengi við al-
þjóðlegar menningarstefn-
ur. Samband menningar og
ríkis, sveitarfélaga, stjórn-
málaflokka og markaðar er
skoðað, sem og áhrif Fjölnis-
manna, Bjarkar og fleiri lista-
og fræðimanna. Þá er skoð-
að hvernig menningarstefnu
tekst að bregðast við breyttu
landslagi internets og ann-
arra nýmiðla og spáð fyrir
um menningarpólitík fram-
tíðarinnar. Höfundur er dokt-
or í boðskipta- og menning-
arfræðum og aðjúnkt við IT
háskólann í Kaupmannahöfn.
300 bls.
Nýhil
ISBN 978-9935-413-10-9
Leiðb.verð: 2.500 kr. Kilja
Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is
www.boksala.is