Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 185

Bókatíðindi - 01.12.2010, Page 185
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 0 Saga, ættfræði og héraðslýsingar 183 Fnjóskdælasaga Sigurður Bjarnason Fnjóskdælasaga eru 60 sögu- greinar Sigurðar Bjarnasonar er ná aftur til ársins 1623 og nær okkur til um 1850. Hvar gróf Sveinn ríki pen- inga sína. Sögnin um Guðrúnu, sem hafði svo slæma reynslu af karlmönnum, að hún byggði upp í Hrísgerði og hafði aldrei aðra karlmenn í heimilinu, utan þeir væru fábjánar eða örvasa gamalmenni. Ást Jóns Bjarnasonar, var svo mikil til Þuríðar á Ill- ugastöðum, að hann tap- aði vitinu. Dauðavorið, þeg- ar fimmtán lík voru jarðsett á Draflastöðum sama dag, var þar líka fermingarmessa þar sem sá sögufrægi dreng- ur, Kristján Jónsson, seinna hreppstjóri á Illugastöðum, var fermdur. Í bókinni eru myndir af nær öllum gömlu bæjunum á þessu svæði og hópmynd- ir úr safni Jónatans Davíðs- sonar af fólki er hann tók um 1927. Ennfremur myndir úr safni Hans Kuhn frá sama tímabili. Alls eru um 140 myndir í bókinni. 320 bls. Varsla/útgáfa ehf ISBN 978-0079-9852-0-0 Leiðb.verð: 6.990 kr. Fólkið Í Plássinu Már Karlsson Í þessari bók blandar Már saman, með einkar áhuga- verðum hætti, sagnfræði, al- mennum fróðleik og hnyttn- um svipmyndum af atburðum sem hann upplifði í gegnum tíðina. Skiptast þar á skin og skúrir, gamansögur og dýpsta alvara, svo úr verður samof- in heildarmynd af lífi fólks í litlu sjávarplássi, gleði þess og sorgum. Fólkið í plássinu er hollt lesefni hverjum manni og hefur að geyma gagn- merka fræðslu um lífshætti sem nú eru óðum að hverfa. 256 bls. K.Masson ISBN 978-9979-70-853-7 Leiðb.verð: 4.995 kr. Frá Bjargtöngum að Djúpi. Nýr flokkur. 3. bindi. Mannlíf og saga fyrir vestan. Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson Hér er fjallað um vestfirskt mannlíf að fornu og nýju. Bókaflokkur sem er fyrir löngu búinn að vinna sér sess. 148 bls. Vestfirska forlagið ISBN 978-9979-778-91-2 Leiðb.verð: 4.980 kr. Holtamannabók III Djúpárhreppur Ritstj.: Ragnar Böðvarsson Fimmta og síðasta ritið í flokki bóka um nokkrar sveit- ir í Rangárþingi. Gerð er grein fyrir æviferli, ættum og börn- um húsráðenda í sveitinni frá landnámi og til þessa dags eftir því sem heimildir leyfa. Myndir af fólki og bæjum prýða bókina. 831 bls. Sveitarfélagið Rangárþing ytra ISBN 978-9979-70-744-8 Leiðb.verð: 13.500 kr. HSK í 100 ÁR Jón M. Ívarsson Í bókinni er 100 ára starfssaga HSK rakin í máli og myndum. Þar er sagt frá forystumönn- um, íþróttahetjum, útihátíð- um, landsmótum, héraðs- þingum, héraðsmótum og þróun íþróttanna auk ótelj- andi líflegra frásagna af at- burðum, stórum og smáum. Sagt frá hvernig sunnlensk ungmennafélög byggðu félagsheimili og sundlaug- ar, héldu skemmtanir og leik- sýningar ásamt iðkun íþrótta. Bókin er prýdd meira en 700 sögulegum myndum. 450 bls. Héraðssambandið Skarphéðinn ISBN 978-9979-70-835-3 Leiðb.verð: 9.990 kr. S M Á S Ö G U R M Á R K A R L S S O N Höfundur þessarar bókar, Már Karlsson, er fæddur á Djúpavogi 30. maí 1935 og ólst þar upp við margvísleg störf til lands og sjávar, eins og gengur og gerist í litlum sjávarplássum. Að aðalstarfi um margra ára skeið var hann gjaldkeri Kaupfélags Berufjarðar og ber bókin glöggt vitni um áhuga hans á verslunarrekstri og öðrum atvinnumálum í byggðarlaginu. Hér er um að ræða fyrstu bók höfundar, en sögur og þættir eftir hann hafa birst í blöðum og tímaritum. Í þessari bók blandar Már saman, með einkar áhugaverðum hætti, sagnfræði, al- mennum fróðleik og hnyttnum svipmyndum af atburðum sem hann upplifði í gegnum tíðina. Skiptast þar á skin og skúrir, gaman- sögur og dýpsta alvara, svo úr verður samofin heildarmynd af lífi fólks í litlu sjávarplássi, gleði þess og sorgum Meðal fjölbreyttra frásagna er hér að finna umfjöllun um vöruávísanir Kaupfélags Beru- fjarðar, sem settar voru í umferð á erfiðum tímum, stundum nefndar Djúpavogspening- arnir. Var hér um að ræða einstaka tilraun lítils samfélags til að halda úti eigin gjaldmiðli um skamma hríð. Már segir sögur af hrakningum á sjó og landi; meðal annars giftusamlegri björgun skipverja á vélbátnum Björgu sem vakti þjóðarathygli. Í bókinni er margvíslegur fróðleikur um Papey, til dæmis ítarleg frásögn af því fólki sem lengst bjó í eynni á fyrri hluta 20. aldar. Bókin Fólkið í plássinu er hollt lesefni hverjum manni og hefur að geyma gagnmerka fræðslu um lífshætti sem nú eru óðum að hverfa. F O R L A G FÓLKIÐ Í PLÁSSINU F O R L A G 9 7 8 9 9 7 9 7 0 8 5 3 7 FÓLKIÐ Í PLÁSSINU S M Á S Ö G U R M Á R K A R L S S O N FÓLKIÐ Í PLÁSSINU Vestfirska forlagið Öll helstu spilin á einum stað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.