Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 12
10
Barna- og unglingabækur «ÍsleNsKAr» B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Gegnum glervegginn
ragnheiðurGestsdóttir
Þrettán ára stúlka flýr úr lok
aðri og ofverndaðri veröld út
í harðan veruleikann þar sem
nýr heimur bíður hennar og
kynngimögnuð atburðarás
fer af stað. Hún leggur á
flótta undan harðskeyttum
yfirvöldum, kynnist fólki sem
hefur neyðst til að leita í felur
en ákveður svo að freista inn
göngu í Borgina þar sem fólk
lifir í miklum vellystingum.
En þá kemur ýmislegt óvænt
í ljós … Ragnheiður Gests
dóttir hefur hlotið Norrænu
barnabókaverðlaunin.
270 bls.
Veröld
ISBN 9789935440006
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Geiturnar þrjár
JensÍvarJóhönnuson
Albertsson
Myndskr.:elvarIngiHelgason
Geiturnar þrjár er norsk
þjóðsaga sem hér er komin
í glænýjan og alíslenskan
búning. Þetta er fyrsta bókin
um ævintýri geitanna og
tröllsins.
Jens Ívar, uppeldis
fræðingur, ritaði textann og
Elvar Ingi, grafískur hönn
uður, glæddi söguna lífi með
fallegum teikningum.
20 bls.
3 Geitur ehf
ISBN 9789979720027
Leiðb.verð: 1.490 kr. Kilja
Glingló, Dabbi og Rex
– Hopp og hí í
Hólminum
Grallarasögur 5
selmaHrönnMaríudóttir
Myndskr.:BrynhildurJenný
Bjarnadóttir
Glæný og litrík bók um
grallarana vinsælu; Glingló,
Dabba og Rex. Hér heim
sækja þau Stykkishólm. Þau
fara m.a. í ævintýrasiglingu
og hitta haförn, skoða óska
fjall, fara á hákarlaslóðir
og lenda í skemmtilegum
ævintýrum. Rammíslenskt
efni fyrir börn á leikskólaaldri
og yngsta stigi grunnskóla.
Nánari upplýsingar, tákn
málsútgáfu og vinnubækur
má finna á www.grallarar.is
16 bls.
Tónaflóð
ISBN 9789979976042
Leiðb.verð: 1.190 kr. Kilja
Glósubók Ævars
vísindamanns
ÆvarÞórBenediktsson
Í glósubók Ævars vísinda
manns eru merkilegustu
tilraunir hans með leiðbein
ingum og alls konar spenn
andi vísindaupplýsingar. Hér
má líka fræðast um furðuleg
fyrirbæri eins og geimverur
og drauga og uppfinningar!
Frábær bók fyrir alla sem hafa
gaman af grúski!
132 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9789935416681
Góðir siðir
Heilræðavísur fyrir börn
á öllum aldri
Péturstefánsson
Myndir:BaldurJóhannsson
Góðir siðir er vísnabók með
uppeldislegt gildi fyrir börn
á öllum aldri. Hún tekur á
einelti, hjálpsemi, góðvild,
vinskap og virðingu. Í bókinni
eru margar heilræðavísur
sem eiga erindi til allra barna.
34 bls.
Óðinsauga Útgáfa
ISBN 9789935904720
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
Gæsahúð 16
Skólinn brennur
HelgiJónsson
Spennan stigmagnast – eins
og hitinn. Funheitt framhald
af Gæsahúð 15 – Logandivíti.
Hér verða til nýjar hetjur.
90 bls.
Tindur
ISBN 9789979653646
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
Gæsahúð 17
Tinna og draugarnir
HelgiJónsson
Tinna býr með mömmu sinni