Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 135
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Endurútgáfur «ÍsleNsKAr»
133
Valkyrjur
ÞráinnBertelsson
Valkyrjur er spennandi saka
málasaga, mögnuð skáldsaga
sem fjallar um Ísland í dag,
um morð, uppljóstranir, pen
inga, geimverur, fjárkúgun,
eiturlyf, stjórnmál, þunglyndi
og samskipti kynjanna.
Sögur útgáfa
ISBN 9789935416483 Kilja
Vormenn Íslands
MikaelTorfason
Birgir Thorlacius er gjaldþrota
útrásarvíkingur, fráskilinn og
meðvirkur Alanonfélagi
sem rannsakar sviplegt and
lát móður sinnar. Kannski
drap Birgir hana sjálfur, hann
er ekki viss.
Bókin er í senn spennu
saga og fjölskyldusaga verka
mannafjölskyldu í Breiðholti.
Fyndin, tregafull og bein
skeytt ádeila á nútímasam
félag.
231 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9789935416438 Kilja
Þankaganga
– Myslobieg
ValaÞórsdóttir
Myndskr.:AgnieszkaNowak
Súsanna er 10 ára hálf
pólsk og hálfíslensk stelpa.
Hún er forvitin, sjálfstæð
og eldklár, enda finnur hún
áhugaverðar lausnir á þeim
vandamálum sem koma upp.
Hér er á ferðinni bráðsniðug
og áhugaverð barnabók sem
gefur innsýn í daglegt líf
stelpu af blönduðu þjóðerni.
Bókin, sem er bæði á íslensku
og pólsku, fékk Fjöruverð
launin, bókmenntaverðlaun
kvenna 2010 í flokki barna
bókmennta, Vorvinda, viður
kenningu IBBY á Íslandi og
er á heiðurslista alþjóðasam
taka IBBY 2012.
117 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 9789979672906 Kilja
St ei na r Br agi
á mörkum
mennskunnar
Hrollvekjandi saga um
grimmd íslenskrar náttúru
– eða okkar sjálfra?
Kynngimagnað og grípandi skáldverk eftir Steinar Braga,
höfund metsölubókarinnar Konur