Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 146

Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 146
144 Listir og ljósmyndir B Ó K A T Í Ð I N D I ­ 2 0 1 1 þeir fanga í myndir og orð með einstökum hætti. 128 bls. Uppheimar ISBN 978­9935­432­10­0 Iceland Landscapes Daníel­Bergmann­ Iceland­Landscapes er ný ljós­ myndabók eftir náttúrljós­ myndarann Daníel Berg­ mann. Í henni eru 110 landslagsmyndir teknar á Ís­ landi undanfarin ár og texti á ensku sem inniheldur tækni­ upplýsingar um myndatök­ urnar. Í texta er einnig fjallað um hugmyndafræði og nálgun ljósmyndarans. Páll Ásgeir Ágeirsson ritar formála og einn þekktasti landslags­ ljósmyndari Bretlands, David Ward, ritar inngang. Hér birt­ ist persónuleg sýn á Ísland þar sem birta og form leika lykilhlutverk. Daníel Berg­ mann er löngu kunnur fyrir fágætar náttúruljósmyndir og fetar hér braut klassískrar landslagsljósmyndunar þar sem áherslan er jafnt á tækni sem og listræna nálgun. 144 bls. Útgáfufélagið Natura ehf. ISBN 978­9979­9736­1­4 Leiðb.verð: 5.990 kr. Icelandic Queens Jónatan­Grétarsson Hér birtast einstakar ljós­ myndir af leikurum, listafólki og fólki sem hefur gaman af að klæðast óvenjulegum búningum í mismunandi til­ gangi. Jónatan er listamaður sem hefur verið tilnefndur til alþjóðlegra verðlauna. 240 bls. Salka ISBN 978­9935­418­70­8 Incredible Iceland ljósbrot­ Myndir:­Pálmi­Bjarnason,­ sigrún­Kristjánsdóttir,­skúli­ Þór­Magnússon­og­Hallsteinn­ Magnússon Incredible­ Iceland er afar vönduð og glæsileg ljós­ myndabók þar sem ljós­ myndararnir í Ljósbroti sýna okkur fegurð og stórfeng­ leika íslenskrar náttúru. Ekk­ ert hefur verið til sparað til að gera bókina eins vel úr garði og mögulegt er. Hnitmiðaður texti og GPS hnit fylgja hverri mynd. Texti er á ensku. 96 bls. Steinegg ehf. ISBN 978­9935­421­15­9 Ísland á umbrotatímum Björn­erlingsson Höfundur lýsir í máli og myndum þeim miklu um­ brotum sem orðið hafa í ís­ lensku samfélagi, frá hinni horfnu sveit eyðijarða til himinhárra glerhýsa nú­ tímans. Fjallað er um góðær­ ið og hið mikla bankahrun í samfélagi þar sem fjölskyldur eru bornar út af heimilum sínum meðan skuldir fjár­ glæframanna eru afskrifaðar. Í bókinni eru fjölmargar ljós­ myndir víðs vegar af landinu og úr búsáhaldabyltingunni sem ekki hafa áður verið birtar. Bókin er gefin út á ís­ lensku og ensku. 120 bls. Kjölur ISBN 978­9979­9602­5­6 Leiðb.verð: 5.980 kr. Íslensk listasaga I–V frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar ritstj.:­Ólafur­Kvaran Íslensk­ listasaga er glæsilegt fimm binda yfirlitsrit um ís­ lenska myndlist sem spannar tímabilið frá síðari hluta nítjándu aldar til upphafs þeirrar tuttugustu og fyrstu. Alls koma fjórtán höfundar að verkinu, þar af margir af virtustu listfræðingum þjóðarinnar. Í verkinu er lögð sérstök áhersla á einkenni ís­ lenskrar myndlistar á hverju tímaskeiði, sögulegt sam­ hengi hennar og samband við alþjóðlega listasögu. Í verkinu eru litljósmyndir af á annað þúsund listaverkum. „Stórglæsilegt verk sem er í senn fræðandi og áhuga­ vekjandi og mun nýtast jafnt leikum sem lærðum. Hér hefur verið lyft grettistaki til að færa íslenska myndlist til þjóðarinnar.“ Katrín Jakobs­ dóttir, mennta­ og menn­ ingarmálaráðherra 1390 bls. Forlagið ISBN 978­9979­5­3544­7 Íslenskir fuglar Benedikt­Gröndal Aldamótaárið 1900 lauk Benedikt Gröndal Svein­ bjarnarson (1826–1907) við að teikna og lýsa öllum ís­ lenskum fuglum sem hann vissi til að sést hefðu á Íslandi. Handrit Íslenskra fugla var aldrei gefið út og fáar myndir úr því hafa birst. Þetta glæsi­ lega verk, sem ber í senn vitni listfengi Benedikts, lifandi stílgáfu hans og færni sem skrautritara og fræðimanns, kemur nú loksins fyrir al­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.