Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 146
144
Listir og ljósmyndir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
þeir fanga í myndir og orð
með einstökum hætti.
128 bls.
Uppheimar
ISBN 9789935432100
Iceland Landscapes
DaníelBergmann
IcelandLandscapes er ný ljós
myndabók eftir náttúrljós
myndarann Daníel Berg
mann. Í henni eru 110
landslagsmyndir teknar á Ís
landi undanfarin ár og texti á
ensku sem inniheldur tækni
upplýsingar um myndatök
urnar. Í texta er einnig fjallað
um hugmyndafræði og
nálgun ljósmyndarans. Páll
Ásgeir Ágeirsson ritar formála
og einn þekktasti landslags
ljósmyndari Bretlands, David
Ward, ritar inngang. Hér birt
ist persónuleg sýn á Ísland
þar sem birta og form leika
lykilhlutverk. Daníel Berg
mann er löngu kunnur fyrir
fágætar náttúruljósmyndir
og fetar hér braut klassískrar
landslagsljósmyndunar þar
sem áherslan er jafnt á tækni
sem og listræna nálgun.
144 bls.
Útgáfufélagið Natura ehf.
ISBN 9789979973614
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Icelandic Queens
JónatanGrétarsson
Hér birtast einstakar ljós
myndir af leikurum, listafólki
og fólki sem hefur gaman
af að klæðast óvenjulegum
búningum í mismunandi til
gangi. Jónatan er listamaður
sem hefur verið tilnefndur til
alþjóðlegra verðlauna.
240 bls.
Salka
ISBN 9789935418708
Incredible Iceland
ljósbrot
Myndir:PálmiBjarnason,
sigrúnKristjánsdóttir,skúli
ÞórMagnússonogHallsteinn
Magnússon
Incredible Iceland er afar
vönduð og glæsileg ljós
myndabók þar sem ljós
myndararnir í Ljósbroti sýna
okkur fegurð og stórfeng
leika íslenskrar náttúru. Ekk
ert hefur verið til sparað til að
gera bókina eins vel úr garði
og mögulegt er. Hnitmiðaður
texti og GPS hnit fylgja hverri
mynd. Texti er á ensku.
96 bls.
Steinegg ehf.
ISBN 9789935421159
Ísland
á umbrotatímum
Björnerlingsson
Höfundur lýsir í máli og
myndum þeim miklu um
brotum sem orðið hafa í ís
lensku samfélagi, frá hinni
horfnu sveit eyðijarða til
himinhárra glerhýsa nú
tímans. Fjallað er um góðær
ið og hið mikla bankahrun í
samfélagi þar sem fjölskyldur
eru bornar út af heimilum
sínum meðan skuldir fjár
glæframanna eru afskrifaðar.
Í bókinni eru fjölmargar ljós
myndir víðs vegar af landinu
og úr búsáhaldabyltingunni
sem ekki hafa áður verið
birtar. Bókin er gefin út á ís
lensku og ensku.
120 bls.
Kjölur
ISBN 9789979960256
Leiðb.verð: 5.980 kr.
Íslensk listasaga I–V
frá síðari hluta 19. aldar til
upphafs 21. aldar
ritstj.:ÓlafurKvaran
Íslensk listasaga er glæsilegt
fimm binda yfirlitsrit um ís
lenska myndlist sem spannar
tímabilið frá síðari hluta
nítjándu aldar til upphafs
þeirrar tuttugustu og fyrstu.
Alls koma fjórtán höfundar
að verkinu, þar af margir
af virtustu listfræðingum
þjóðarinnar. Í verkinu er lögð
sérstök áhersla á einkenni ís
lenskrar myndlistar á hverju
tímaskeiði, sögulegt sam
hengi hennar og samband
við alþjóðlega listasögu. Í
verkinu eru litljósmyndir af
á annað þúsund listaverkum.
„Stórglæsilegt verk sem er
í senn fræðandi og áhuga
vekjandi og mun nýtast jafnt
leikum sem lærðum. Hér
hefur verið lyft grettistaki til
að færa íslenska myndlist til
þjóðarinnar.“ Katrín Jakobs
dóttir, mennta og menn
ingarmálaráðherra
1390 bls.
Forlagið
ISBN 9789979535447
Íslenskir fuglar
BenediktGröndal
Aldamótaárið 1900 lauk
Benedikt Gröndal Svein
bjarnarson (1826–1907) við
að teikna og lýsa öllum ís
lenskum fuglum sem hann
vissi til að sést hefðu á Íslandi.
Handrit Íslenskra fugla var
aldrei gefið út og fáar myndir
úr því hafa birst. Þetta glæsi
lega verk, sem ber í senn vitni
listfengi Benedikts, lifandi
stílgáfu hans og færni sem
skrautritara og fræðimanns,
kemur nú loksins fyrir al