Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 154
152
Héraðslýsingar, saga og ættfræði B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
efnið er ábúendatal jarðanna,
með upplýsingum um for
eldra og afkvæmi ábúend
anna.
592 bls.
Útgáfufélag
Búnaðarsambands Vestfjarða
ISBN 9789979720324
Leiðb.verð: 9.500 kr.
Frá Bjargtöngum að
Djúpi. Nýr flokkur.
4. bindi
Mannlíf og saga fyrir vestan.
ritstj.:Hallgrímursveinsson
Margir landskunnir og minna
þekktir fróðleiksmenn skrifa
um vestfirskt mannlíf. Fjöldi
sögulegra ljósmynda.
140 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9789935430090
Leiðb.verð: 5.400 kr.
Life and History
in the Westfjords of Iceland.
Volume 1. Dýrafjörður.
samant.:Hallgrímur
sveinsson
Upplagt að senda vinum og
vandamönnum erlendis.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9789935430045
Leiðb.verð: 2.400 kr. Kilja
Maður sem lánaðist
Sitt hvað í kringum Vestfirð-
inginn Jón Sigurðsson forseta
Hallgrímursveinsson
„Eitt er víst, að þar eignuðust
Íslendingar mann, sem lán
aðist, varð bæði gæfumaður
sjálfur og gæfa þjóð sinni.“
Sigurður Nordal
65 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9789935430069
Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja
Reykvíkingar
Fólkið sem breytti Reykjavík
úr bæ í borg. 1. bindi
ÞorsteinnJónsson
Í ritverkinu er sagt frá fólkinu
sem byggði Reykjavík árið
1910. Farin er visitasíuferð
um götur Reykjavíkur, sagt
frá húsunum í bænum, hús
ráðendum og fjölskyldum
þeirra. Götunum er raðað í
stafrófsröð og í 1. bindi verks
ins er farið frá Aðalstræti að
Bergstaðastræti 8. Á annað
þúsund ljósmyndir prýða
verkið, af húsum, þjóðlífi og
fólkinu í bænum.
Sögusteinn ehf.
ISBN 9789935904515
Leiðb.verð: 11.999 kr.
Reykvíkingar
Fólkið sem breytti Reykjavík
úr bæ í borg. 2. bindi
ÞorsteinnJónsson
Í ritverkinu er sagt frá fólkinu
sem byggði Reykjavík árið
1910. Ferðinni um götur
Reykjavíkur er haldið áfram
þar sem frá var horfið í 1.
bindi og sagt frá húsunum
í bænum, húsráðendum
og fjölskyldum þeirra sem
bjuggu í Bergstaðastræti 9
að Bráðræðisholti. Á annað
þúsund ljósmyndir prýða
verkið, af húsum, þjóðlífi og
fólkinu í bænum.
Sögusteinn ehf.
ISBN 9789935904522
Leiðb.verð: 11.999 kr.
Saga Akraness
I bindi – frá landnámstíð til
1700
GunnlaugurHaraldsson
Fyrsta bindi Sögu Akraness
spannar tímabilið frá land
námstíð til 1700. Sögusviðið
er landnám Ketils og Þor
móðs Bresasona. Í fyrsta
kafla verksins er örnefnum