Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 156
154
Héraðslýsingar, saga og ættfræði B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
og búsetjuminjum í land
námi Bresason, frá Katanesi
og út á Skaga, allt norðurfyrir
að StóruFellsöxl, lýst á ein
stakan hátt.
604 bls.
Uppheimar
ISBN 9789935432049
Saga Akraness
II bindi – átjánda öldin
GunnlaugurHaraldsson
Átjándu öldinni er gerð skil
í öðru bindi Sögu Akraness.
Uppbygging sjávarútvegsins
og sjósókn Akurnesinga
myndar þar ákveðna þunga
miðju enda lykilinn að þróun
byggðar og mannlífs. Bindið
í heild geymir yfirgripsmikla
og þaulunna lýsingu á sam
félagi bænda og sjómanna á
átakatímum þegar sjóþorpið
Akranes byggðist upp.
500 bls.
Uppheimar
ISBN 9789935432056
Undir straumhvörfum
Saga Fiskifélags Íslands í
hundrað ár
HjörturGíslasonog
JónHjaltason
Fiskifélagið var um áratugi
hreyfiaflið í íslenskum sjávar
útvegi. Íslenska iðnbyltingin,
Slysavarnafélag Íslands, hag
nýting karfans, hin ægilega
saltfiskgula, mótoristanám,
landhelgisgæsla, fiskveiði
kerfi, skólaskip og ábyrgar
fiskveiðar, allt þetta á þráð í
sögu Fiskifélagsins. Grund
vallarrit um kvótakerfið,
uppruna og þróun. LÍÚ og
Kristján Ragnarsson voru
fyrst á móti kvótanum en svo
með. Vestfirðingar voru alltaf
á móti. Af hverju?
Grundvallarrit um íslensk
an sjávarútveg á 20. öld.
Fjöldi ljósmynda varpar
skæru ljósi á söguna.
420 bls.
Völuspá, útgáfa ehf.
ISBN 9789979979678
Leiðb.verð: 12.900 kr.
Safn til sögu Eyjafjarðar og
Eyfirðinga
Upp á líf og dauða
sigurðurÆgisson,
JúlíusKristjánssonog
JónHjaltason
Júlí fórst í febrúar 1959 við
Nýfundnaland. Harðbakur
lenti í sama óveðri. Hér segja
skipverjar í fyrsta sinn frá
reynslu sinni. Saga af ótrú
legum mannraunum.
Hinsta sjóferð Elliða. Átak
anleg frásögn. Varðskip klífur
himinháar öldur á 17 hnúta
hraða, skipstjórinn á Júpiter
gengur fram af körlunum
og á Elliða berst áhöfnin fyrir
lífi sínu. Tveir tapa því stríði.
Björgun hinna er lyginni
líkust.
Aprílveðrið 1963 kostaði
16 sjómenn lífið. Gylfi Björns
son segir frá. Vinir hurfu í
veðurofsann og sáust aldrei
framar. Óvenju hreinskilið
viðtal við sjómann sem sneri
aldrei aftur á sjóinn.
92 bls.
Völuspá, útgáfa ehf.
ISBN 9789979979661
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
Varðinn í vestri
JónasÞór
Á hundrað ára afmæli Jóns
Sigurðssonar 1911 höfðu
VesturÍslendingar hug á að
heiðra minningu hans. Jónas
Þór sagnfræðingur rannsak
aði tildrögin að þessum hug
myndum og rekur hvernig
þær enduðu með minnis
varða í Winnipeg. Fróðleg frá
sögn – og kostuleg á köflum
– og lýsir vel takmarkalausri
aðdáun manna á Jóni Sig
urðssyni og hvernig hann var
nánast tekinn í guðatölu.
145 bls.
Ormstunga
ISBN 9789979631033
Leiðb.verð: 2.990 kr. Kilja
Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 - Háskólinn í Reykjavík Sólinni Nauthólsvík S. 599 6469 boksala@boksala.is
www.boksala.is