Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 184
182
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
1001 gamansaga
Helgiseljan
Helgi Seljan fyrrverandi
alþingismaður er hnyttinn
maður og húmoristi. Hann
hefur um árabil komið fram
á fjölda skemmtana og
farið með gamanmál. Hér er
þúsund og ein saga úr safni
hans! Bók sem léttir lund. Má
lesa í skömmtum daglega en
einnig alla í heild – með bros
á vör.
249 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 9789979767893
Leiðb.verð: 3.000 kr. Kilja
1001 þjóðleið
JónasKristjánsson
Jónas Kristjánsson fyrrver
andi ritstjóri hefur áratugum
saman skrásett þjóðleiðir á
Íslandi og afraksturinn birtist
í þessari einstöku bók. Yfir
1.000 göngu og reiðleiðum
er lýst og þær sýndar á vönd
uðum kortum. Þessi útgáfa er
viðburður í íslenskri bókaút
gáfu. Bókinni fylgir stafrænn
diskur sem gerir kleift að
hlaða leiðunum inn í GPS
tæki.
400 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 9789935416568
Aðgát skal höfð í
nærveru sálar
solveigláraGuðmundsdóttir
Solveig Lára hefur unnið við
sálgæslu í yfir aldarfjórðung
og hjálpað fólki að ná tökum
á tilverunni. Hér fjallar hún
um hvert æviskeið fyrir sig,
allt frá bernsku til elliára og
bendir á hvernig vinna má úr
erfiðum aðstæðum og öðlast
hugarró og betri líðan.
144 bls.
Salka
ISBN 9789935418784 Kilja
Aðgát skal höfð í
nærveru sálar
solveigláraGuðmundsdóttir
Í bókinni fjallar höfundur um
hvert æviskeið fyrir sig, allt
frá bernsku til elliára og hikar
ekki við að taka á viðkvæm
um málum, svo sem einelti,
heimilisofbeldi, mismunandi
kynhneigð, breytingaskeiði,
áföllum og depurð, en bendir
á hvernig vinna má úr erf
iðum aðstæðum, byggja upp
sjálfstraust og öðlast hugarró.
Höfundur les. Bókin er á 3
CD diskum.
H 229 mín.
Hljóðbók.is
ISBN 9789935417381
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Af ást til heimsins
ritstj.:sigríðurÞorgeirsdóttir
Hannah Arendt (1906–1975)
var einn merkasti stjórn
málaheimspekingur 20.
aldar og hér birtist í fyrsta
sinn á íslensku úrval ritgerða
eftir hana. Umfjöllun hennar
um samfélagið miðaði að því
að greina vanda stjórnmála,
sem hafa verið ofurseld valdi
fjármálaheimsins og skortir
aðhald frá borgurum sem
lifa í neyslusamfélagi og eru
sinnulausir um stjórnmál.
Henni sjálfri var umhugað um
að heimspeki væri ekki bara
ást á visku, heldur einnig ást
á heiminum. Greinunum sem
hér birtast er ætlað að gefa
innsýn í nokkur helstu við
fangsefni hennar. Þær fjalla
um samband heimspeki
og stjórnmála, alræði, illsku
mannsins og mannréttindi. Í
inngangi fjallar Sigríður Þor
geirsdóttir, prófessor, um
ævi hennar og verk og tengir
stjórnmálaheimspeki hennar
við lýðræðisumræðu samtím
ans og kröfuna um að virða
vistfræðilegar forsendur lífs
mannkynsins á jörðinni.
251 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979548805
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Af fornum lögum og
sögum
Fjórar ritgerðir um
forníslenska sögu
sveinbjörnrafnsson
Safn áður óbirtra ritgerða um
íslenska miðaldasögu. Í fyrri
hluta er fjallað um elstu ís
lensku lögin, Grágás og Járn
síðu. Í síðari hluta bókarinnar