Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 196
194
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Grettir sterki
ÖrnólfurThorsson
Myndir:HalldórPétursson
Í þessari fallegu bók eru 16
brot úr Grettis sögu Ásmund
arsonar og jafnmargar teikn
ingar Halldórs Péturssonar.
Myndirnar sýna atburði úr lífi
Grettis og hafa ekki áður birst
á bók. Í ítarlegum inngangi
veltir Örnólfur Thorsson fyrir
sér byggingu sögunnar og
stöðu hennar meðal Íslend
ingasagna. Þessi greinargóði
formáli ásamt hinum glæsi
legu myndum gera bókina
einkar áhugaverða fyrir þá
sem ekki þekkja efnið fyrir
fram en vilja kynnast spenn
andi heimi íslenskra forn
bókmennta. Texti bókarinnar
er á 3 tungumálum: íslensku,
ensku og þýsku. Tilvalin gjöf
til vina erlendis.
73 bls.
Ormstunga
ISBN 9789979630531
Leiðb.verð: 2.390 kr.
Guðvelkomnir góðir
vinir! Útskorin íslensk
horn
liljaÁrnadóttir
ritstj.:Bryndíssverrisdóttir
Sýningarrit gefið út í
tengslum við samnefnda sýn
ingu í Bogasal 12.2. – 31.12.
2011.
Í bókinni er grein um
hornin á sýningunni eftir
Lilju Árnadóttur fagstjóra
munadeildar, sem jafnframt
var höfundur sýningarinnar.
Margrét Hallgrímsdóttir
þjóðminjavörður ritar for
mála.
Texti á íslensku og ensku.
64 bls.
Þjóðminjasafn Íslands
ISBN 9789979790303
Leiðb.verð: 1.900 kr. Kilja
Hamingjulönd
Landafræði lukkunnar
ericWeiner
Þýð.:JóhannAxelAndersen
Hvað gerir þjóð hamingju
sama? Eru hugmyndir þjóða
um hamingjuna ekki hinar
sömu? Eftir að hafa ferðast
um ólánsömustu lönd jarðar
ákvað fyrrum fréttaritari að
heimsækja hamingjurík
ustu löndin og kanna hvað
gerði þau svona lukkuleg.
Hann finnur sambandið
milli peninga og hamingju
og kemst að því að of mikil
hugsun getur verið varasöm.
Í Himalajafjöllum uppgötvar
hann verga þjóðarhamingju.
Hann stundar hugleiðslu í
Bangalore, heimsækir nektar
dansstaði í Bangkok, borðar
hákarl og drekkur sig næst
um rænulausan í Reykjavík.
329 bls.
Ormstunga
ISBN 9789979631057
Leiðb.verð: 3.790 kr. Kilja
Handbók um íslensku
ritstj.:JóhannesB.
sigtryggsson
Ítarlegt uppsláttar og yfir
litsrit um íslenskt mál fyrir
alla sem fást við skriftir í
störfum sínum, námi eða
tómstundum. Hér eru hag
nýtar ábendingar um mál
notkun, stafsetningu og ritun
og fróðlegir yfirlitskaflar um
ýmis svið tungumálsins, svo
sem nýyrði, orðmyndun og
örnefni. Stofnun Árna Magn
ússonar í íslenskum fræðum
stendur að gerð bókarinnar
og efnið byggist m.a. á ráð
gjafarstarfi stofnunarinnar.
Nauðsynleg handbók á hvert
heimili.
401 bls.
FORLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 9789935111722
Have fun in Iceland
L´Islande en s´amusant
Viel Spass in Island
GyðaDröfnTryggvadóttir
Andrés Önd og félagar fara í
ferðalag um Ísland og kynn
ast mörgum af fallegustu
náttúruperlum landsins.
Bókina prýða ljósmyndir og
teikningar auk áhugaverðra
staðreynda um land og þjóð.
Bókin er fáanleg á ensku,
frönsku og þýsku.
46 bls.
Edda útgáfa
ISBN 9789935130419
/0433/0426
Leiðb.verð: 3.390 kr. hver bók
Hef ég verið hér áður?
Skáldskapur Steinunnar
Sigurðardóttur
GuðnielíssonogAldaBjörk
Valdimarsdóttir
Í þessu greinasafni er fjallað
um skáldsögur og ljóðabækur
Steinunnar Sigurðardóttur
og dregin fram helstu minni
og viðfangsefni í verkum
skáldkonunnar. Sérstaklega
er athygli beint að togstreit
unni í sambandi kynjanna, s.s.
eyðandi ástarsamböndum,
áherslu Steinunnar á viðkvæm