Bókatíðindi - 01.12.2011, Side 200
198
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Hjúkrun og fjölskyldur
Leiðbeiningar um mat á fjöl-
skyldum og meðferð
lorraineM.Wrightog
Maureenleahey
Ein fyrsta bókin sem gefin er
út hérlendis um fjölskyldu
hjúkrun. Hún er samin fyrir
alla þá sem sinna fjölskyld
um. Kynnt eru til sögunnar
fjölskyldumats og með
ferðarlíkön sem gera kleift að
meta og bjóða fjölskyldum
meðferðir sem hafa áhrif á
virkni þeirra. Kynnt eru klínísk
dæmi úr starfi með fjölskyld
um og mismunandi með
ferðir settar fram til íhugunar.
450 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549161
Leiðb.verð: 5.900 kr. Kilja
Hlutverkaleikur
Skólastarf utan veggja
samant.:ÓlafurGuðmunds-
sonogelísabetsvavarsdóttir
Hvað er hlutverkaleikur,
hvernig tengist hugtakið
kennslu og uppeldisfræði og
hvernig má nýta hlutverka
leik sem kennsluaðferð?
96 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9789935430144
Leiðb.verð: 2.400 kr. Kilja
Hollráð Hugos –
hlustum á börnin okkar
HugoÞórisson
Hugo Þórisson sálfræðingur
hefur unnið að bættum sam
skiptum barna og foreldra í
áraraðir. Í bókinni eru dæmi
sögur og kaflar um margs
konar efni. Þetta er þörf og
uppbyggileg lesning sem
kemur öllum uppalendum
að góðu gagni.
173 bls.
Salka
ISBN 9789935170095 Kilja
Hollráð Hugos
Hlustum á börnin okkar
HugoÞórisson
„Komdu, ég þarf að hlusta
á þig.“ Þetta áhrifaríka en
einfalda hollráð er lýsandi
fyrir bókina í heild sinni. Sál
fræðingurinn Hugo Þórisson
hefur unnið að bættum sam
skiptum barna og foreldra
í yfir 30 ár. Þessi þarfa og
áhugaverða bók er hér í lestri
höfundar. Bókin er á 3 CD.
H
Hljóðbók.is
ISBN 9789935417633
Hugur 22/2010
ritstj.:eyjaM.Brynjarsdóttir
Þema hér er fagurfræði. Efnis
tök í fagurfræði geta verið
æði misjöfn og hugmyndin
er að gefa mynd af fjölbreytn
inni. Sex greinar í heftinu
falla undir fagurfræðiþemað,
eftir þau Guðbjörgu R. Jó
hannesdóttur, Vilhjálm Árna
son, Ólaf Pál Jónsson, Erlend
Jónsson og Sigríði Þorgeirs
dóttur. Auk þeirra birtast sex
aðrar greinar, eftir Guðmund
Heiðar Frímannsson, Róbert
H. Haraldsson, Þóru Björgu
Sigurðardóttur, Stefán Snæv
arr, Hlyn Orra Stefánsson og
Atla Harðarson.
Rætt er við Brynhildi Sig
urðardóttur og Hrein Páls
son um barnaheimspeki og
tvennir ritdómar birtir um
bækur sem komu út á síðasta
ári.
218 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979548164
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Hulin pláss
ritstj.:GuðrúnÁsa
Grímsdóttir
Bókarhöfundur, Einar G.
Pétursson, hefur starfað í
35 ár við rannsóknir og út
gáfu í íslenskum fræðum á
Stofnun Árna Magnússonar
og í bókinni er úrval ritgerða
sem birta árangur rann
sókna hans. Þær skiptast
í tvo flokka: íslensk fræði
og breiðfirsk. Í þeim fyrri er
m.a. fjallað um Landnámu,
álfasögu, íslenska bókfræði
á 16. og 17. öld og ritmennt
Íslendinga í Vesturheimi. Í síð
ari hluta er fjallað um þætti
úr sögu bernskuslóða Einars
við Breiðafjörð og er honum
einkum hugleikið að rekja
eignarhald kirkna á eyjum og
fjalldölum – þar leynast mörg
hulin pláss.
366 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979654162
Leiðb.verð: 5.200 kr. Kilja