Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 202
200
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Hún og hann – ham-
ingjuríkt hjónaband
Nickyogsilalee
Höfundar hafa þróað vinsælt
hjónanámskeið sem kennt
er víða um heim. Bókin, sem
stendur fyrir sínu óháð nám
skeiðinu, fjallar um lykilatriði
hamingjuríks hjónabands:
Grundvöllinn, tjáskipti, ást í
verki, lausn ágreiningsefna,
mátt fyrirgefningarinnar,
tengsl við foreldra og tengda
foreldra og gott kynlíf.
343 bls.
Salt ehf útgáfufélag
ISBN 9789979986485
Leiðb.verð: 3.290 kr. Kilja
Húsráðakver
Kitschfríðar
FrúKitschfríðurKvaranog
sigríðurÁstaÁrnadóttir
Kitschfríður hefur um árabil
skrifað vinsæla pistla í tíma
ritið Vikuna. Hér hefur hún
tekið saman allra handa ráð,
sem gagnast jafnt reyndum
húsmæðrum sem óreyndum.
Bókin er krydduð ráðlegg
ingum um ýmislegt sem frúin
hefur tileinkað sér.
188 bls.
Salka
ISBN 9789935170170
Hvað er kristin trú?
Umfjöllun um kristna trú
í sögu og samtíð
HalvorMoxnes
Þýð.:Hreinns.Hákonarson
Hvaða gildi eru kristin gildi?
Fjallað er um sögu krist
innar trúar, siðfræði hennar
og mannskilning, og rædd
umdeild mál sem snúast um
kynferði, kynlíf og stjórnmál.
Þetta er ekki hefðbundin út
legging á texta Biblíunnar,
kirkjusögu eða trúfræði,
heldur miklu fremur bók sem
skorar á kristna trú sem og
önnur trúarbrögð að horfast
í augu við sögu sína og sam
tíð. Hvernig á kristin trú að
bregðast við öðrum trúar
brögðum og annarri menn
ingu? Þessi bók gefur mörg
áhugaverð svör og sum hver
kunna að ýta hressilega við
lesandanum.
172 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9789979792949
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Hvað kosta ég?
Fjármál fyrir ungt fólk
Daðirafnsson
Lengi býr að fyrstu gerð
þegar kemur að því að
umgangast peninga og á
ungu fólki brenna óteljandi
spuningar. Af hverju er gull
svona verðmætt? Hvað kosta
ég á einni viku? hvað er verð
bólga? Fjármál koma okkur
öllum við og þessi bók er
ætluð þeim sem vilja kynnast
þeim á einfaldan og fræðandi
hátt. Skoðið einnig vefsíðuna
www.fjarmalaskolinn.is
77 bls.
Skólavefurinn ehf.
ISBN 9789935150035
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja