Bókatíðindi - 01.12.2011, Side 203
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Fræði og bækur almenns efnis
201
Hvers vegna fitnum við
og hvað getum við gert í því?
GaryTaubes
Þýð.:Jónassigurgeirsson
Hér eru hraktar ýmsar goð
sagnir og eldri kenningar um
það hvers vegna við fitnum.
Höfundur reynir, með aðstoð
vísindalegra gagna, að skýra
offitufaraldurinn og hvernig
fólk á að bregðast við, ef að
fita fer að setjast utan á það.
224 bls.
Bókafélagið
ISBN 9789935426147
Hvolpahandbókin
sifTraustadóttir
Hvolpahandbókin er hand
hægt uppflettirit fyrir alla
hvolpaeigendur, sem og eig
endur eldri hunda. Í bókinni
er farið yfir flest það sem þarf
að vita um hvolpinn, allt frá
því hvernig skal velja hent
ugan félaga þar til kemur að
því að þjálfa hann. Höfundur
bókarinnar er dýralæknir
með framhaldsmenntun í
dýraatferlisfræði.
130 bls.
Gæludýrafræðslan ehf
ISBN 9789979709749
Leiðb.verð: 3.999 kr. Kilja
ICELAND 360°
The Top Ten Places /
Tíu Fallegir Staðir
VilhelmGunnarssonog
JónasGuðmundsson
Þýð.:JúlíanaBjörnsdóttir
Hér er lesendum boðið í
ferð um tíu staði sem standa
hjarta ljósmyndarans nærri.
Hann sýnir fegurð hins stóra
jafnt sem smáa og er fundvís
á óvænt sjónarhorn. Textinn
er bæði á íslensku og ensku.
160 bls.
Salka
ISBN 9789935418760
Iceland and Images of
the North
ritstj.:sumarliðir.Ísleifsson
Örar samfélagsbreytingar
í samtímanum hafa gert
menningarlega sjálfmynd og
ímyndir að brýnu viðfangs
efni félags og hugvísinda.
Í Iceland and Images of the
North birtast niðurstöður
rannsókna hóps fræðimanna
á ímyndum Íslands og norð
ursins í sögu og samtíð. Á
grundvelli þverfaglegrar
nálgunar er leitast við að skil
greina hverjar þessar ímyndir
eru, hvernig þær birtast og
hvernig þær verka í samfé
laginu. Greinarnar, tuttugu
og ein, sýna vel hversu mál
efni sem snerta ímyndir Ís
lands eru fjölþætt og marg
breytileg.
611 bls.
ReykjavíkurAkademían
ISBN 9789979992226
Leiðb.verð: 5.960 kr. Kilja
Icesave-samningarnir
sigurðurMárJónsson
Icesavemálið er fordæma
laust í íslenskri sögu. Sig
urður Már Jónsson, fyrrum
ritstjóri Viðskiptablaðsins,
skyggnist á bak við tjöldin og
lýsir vinnubrögðum og niður
stöðum samninganefnda
Svavars Gestssonarar og
Lees Buchheit. Deilurnar um
samningana eru raktar sem
og afskipti forseta Íslands af
málinu. Þá er farið yfir ýmis
stóryrði sem féllu á Alþingi
og í fjölmiðlum um Icesave,
klofninginn vegna málsins
í röðum Vinstri grænna og
gjörólíka afstöðu margra
kunnustu fræðimanna lands
ins. Veruleikinn er lygilegri
en nokkur skáldskapur! Þessi
bók á eftir að vekja mikla
athygli.
Almenna bókafélagið
BF-útgáfa
ISBN 9789935426208
Iðja, heilsa og velferð
Iðjuþjálfun í íslensku
samfélagi
ritstj.:GuðrúnPálmadóttirog
snæfríðurÞóraegilson
Hér má lesa hvernig iðju
þjálfar hugsa, hvað þeir gera
og hvað mótar störf þeirra
og faglegar áherslur. Þetta
er fyrsta fræðilega ritið um
iðjuþjálfun á íslensku og sem
lýsir því hvernig alþjóðlegir
straumar í faginu, þekking
og fræði endurspeglast í ís
lenskum veruleika.
226 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979834922
Leiðb.verð: 4.300 kr. Kilja