Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 204
202
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Innra augað
Samband vitundar og
skynjunar í vestrænni
hugmyndasögu
ÁrniKristjánsson
Hér fjallar höfundur, sem er
sálfræðingur og taugavís
indamaður, um hlutverk hug
ans í sjónskynjun og hvernig
kenningar þar um hafa
þróast í hugmyndasögunni.
Fjölmörg dæmi eru nefnd
til vitnis um það hvernig
hugurinn ræður því hvernig
við skynjum heiminn.
245 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549246
Leiðb.verð: 5.900 kr. Kilja
Í Dali vestur
Árbók Ferðafélags Íslands
2011
ÁrniBjörnsson
Árbók Ferðafélags Íslands
fjallar að þessu sinni um
Dalabyggð norðan Laxár
dalsheiðar og fjallar einkum
um svæðið milli Hvamms
fjarðar og Gilsfjarðar en hluti
Stranda, frá Hrútafjarðarbotni
og norður í Bitru, kemur
einnig við sögu.
Höfundur bókarinnar er
Árni Björnsson, þjóðhátta
fræðingur. Árni hefur áður
skrifað texta í árbækur Ferða
félagsins jafnframt því að
hafa verið fararstjóri, fyrir
lesari og veitt félaginu marg
víslega aðstoð í gegnum árin.
Bókin er vönduð landlýs
ing svæðis sem Árni þekkir
vel. Sögu svæðisins eru gerð
góð skil en söguríkt er það
svo sannarlega. Þá eru í bók
inni upplýsingar um fjölda
skemmtilegra gönguleiða.
Bókin veitir því lesandanum
góða leiðsögn.
Bókin er prýdd fjölda ljós
mynda sem flestar voru tekn
ar sérstaklega fyrir bókina af
Daníel Bergmann. Daníel
annaðist einnig umbrot á
bókinni auk vinnslu ljós
mynda. Bókin hefur einnig
að geyma vönduð kort sem
teiknuð voru af Guðmundi Ó.
Ingvarssyni.
Handritalestur var í hönd
um Eiríks Þormóðssonar,
Guðrúnar Kvaran og Helga
Magnússonar sem einnig
vann við skrár. Jón Viðar Sig
urðsson ritstýrði verkinu.
239 bls.
Ferðafélag Íslands
ISBN 9789935414045
Leiðb.verð: 7.900 kr.
Ísland og ESB
TómasIngiOlrich
Í þessari bók freistar Tómas
Ingi Olrich þess að koma um
ræðum um samband Íslands
og Evrópusambandisins á
breiðari grunn en tíðkast
hefur. Hann reynir jafnframt
að tengja núverandi hræring
ar innan ESB við upphafleg
markmið með stofnun sam
bandsins og helstu áfanga í
þróun þess.
96 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 9789979651932 Kilja
Íslensk knattspyrna
2011
Víðirsigurðsson
Allt um íslenska knattspyrnu
2011. Bókin er 256 blaðsíður
og er stærri og ítarlegri en
nokkru sinni áður. Ómissandi
í safnið.
256 bls.
Tindur
ISBN 9789979653745
Leiðb.verð: 5.990 kr.
Íslensk-spænsk
orðabók
ritstj.:GuðrúnH.Tulinius,
MargrétJónsdóttir,sigrúnÁ.
eiríksdóttir,TeodoroManrique
AntónogViolaMiglio
Íslensk-spænsk orðabók er
vönduð og yfirgripsmikil. Í
henni eru um 27.000 upp
flettiorð og ríflega 13.000
orðasambönd og dæmi, auk
greinargóðra upplýsinga
um málfræði og málnotkun.