Bókatíðindi - 01.12.2011, Side 210
208
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
eftir Hörð Geirsson safnvörð
við Minjasafnið á Akureyri,
Ingu Láru Baldvinsdóttur
fagstjóra við Ljósmyndasafn
Íslands í Þjóðminjasafni og
Sigrúnu Kristjánsdóttur for
stöðumann Menningarstofn
unar Þingeyinga. Margrét
Hallgrímsdóttir þjóðminja
vörður ritar formála.
96 bls.
Þjóðminjasafn Íslands
ISBN 9789979790297
Leiðb.verð: 1.900 kr. Kilja
Lykilorð 2012
Orð Guðs fyrir hvern dag
Lykilorð hafa komið út árlega
á íslensku síðan 2006. Í bók
inni eru tvö biblíuvers fyrir
hvern dag auk sálmavers eða
fleygs orðs, sem bæn eða til
frekari íhugunar. Lykilorð er
bók fyrir alla sem hafa áhuga
á því að lesa Biblíuna, jafnt þá
sem eru henni mjög kunn
ugir sem og hina.
144 bls.
Lífsmótun
ISSN 16707141
Leiðb.verð: 1.250 kr. Kilja
Lýðræði, réttlæti
og menntun
Hugleiðingar um skilyrði
mennskunnar
ÓlafurPállJónsson
Hér er spurt tímabærra
spurninga um hvað við
eigum við með hugtökunum
lýðræði, réttlæti og menntun
og hvaða hlutverki þau
gegna fyrir skipulag skóla
og það samfélag sem við
byggjum.
Ólafur Páll gagnrýnir við
teknar hugmyndir en setur
jafnframt fram sína eigin
greiningu á ýmsum lykil
hugtökum sem notuð eru í
umfjöllun um menntun og
skólastarf, t.d. skóli án að
greiningar, mannréttindi,
menntastefna og félagslegt
réttlæti.
Eins er fjallað um mörg
sígild viðfangsefni í heim
speki menntunar og spurt
spurninga sem fræðimenn
eru ekki vanir að spyrja, eins
og Hvernig elskar maður
barn? og Hvað fyllir tímann?
209 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549093
Leiðb.verð: 4.200 kr. Kilja
Mannvist
Sýnisbók íslenskra fornleifa
Birnalárusdóttir
Í þessari bók er kynnt gnótt
íslenskra fornleifa og forn
leifarannsókna. Fornleifar
leynast víða, eru afar fjöl
breyttar og geyma mikla
sögu. Ekki er einblínt á helstu
sögustaði og valdasetur,
heldur kappkostað að huga
að minjum um daglegt líf al
mennings.
Talið er að fornleifastaðir
á Íslandi séu um 130 þúsund
talsins. Margt er enn ókannað
þó að rannsóknir hafa stór
aukist siðustu árin. Þessi mikla
og fallega bók opnar lesend
um sýn í töfra fornleifanna og
leiðir þá í spennandi ferðalag
um landið gervallt. Bókin
er búin fjöldamörgum ljós
myndum og er öll prentuð í lit.
380 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 9789935100450
Málmsmíði
Poul-ArneCallesen,Allan
PetersenogNielsPoulsen
Þýð.:JónaDóraÓskarsdóttir
Bókin er í senn yfirgripsmikil
og hnitmiðuð kennslubók
sem spannar öll helstu undir
stöðuatriði málmiðna. Í tíu
köflum er fjallað ítarlega um
mælingar, verkfæri, spón
lausa vinnslu, spóntöku
vinnslu, skurðaraðferðir,
málm og logsuðu, lóðun,
samskeytingaraðferðir o.fl.
Bókin er ætluð til kennslu
í grunndeild málmiðna en
ætti einnig að nýtast í námi
í skyldum iðngreinum, starfs
tengdu námi og tækninámi á
framhaldsskólastigi, sem og
þeim sem hafa hug á störfum
sem tengjast málmiðnum.
384 bls.
IÐNÚ bókaútgáfa
ISBN 9789979672807 Kilja
Máttur viljans
GuðniGunnarsson
ritstj.:DavíðA.stefánsson
Hér er bent á hvernig stíga
má einföld skref inn í velsæld
og frelsi. Fjallað er um heild
ræna hug og heilsurækt; um
tengingu líkama og sálar og
hvernig við umbreytum orku
á hverjum degi.
302 bls.
Salka
ISBN 9789935418647 Kilja