Bókatíðindi - 01.12.2011, Blaðsíða 213
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1 Fræði og bækur almenns efnis
211
meðal meistaraverka ís
lenskra bókmennta. Í Morkin-
skinnu eru fleiri vísur en í
nokkru öðru fornu íslensku
sagnariti, og setja þær og hin
íslensku skáld mikinn svip á
verkið. Morkinskinna er hér í
fyrsta sinn gerð aðgengileg
íslenskum almenningi, með
ítarlegum formála og skýr
ingum. Skrár, kort og myndir
prýða útgáfuna. Sjá hib.is
800 bls.
Hið íslenzka fornritafélag
Dreifing:
Hið ísl. bókamenntafélag
ISBN 9789979893974
Leiðb.verð: 8.790 kr.
Nauðgun
Tilfinningaleg og félagsleg
hremming
sigrúnJúlíusdóttir
Í bókinni segja 24 konur frá
reynslu sinni af nauðgun í
persónulegu rann sóknar
viðtali við höfund. Konurnar
segja frá sjálfum sér, árásinni
sem þær urðu fyrir og eftir
köst un um. Þessi bók á erindi
við nemendur í fram halds
skólum og háskólum, fagfólk
á sviði félags og heilbrigðis
vísinda, lög reglu, réttarkerfis
og síðast en ekki síst við allan
almenning.
140 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549222
Leiðb.verð: 4.990 kr. Kilja
Náttúruleg fegurð
Arndíssigurðardóttir
Í þessari gullfallegu bók er
að finna fjöldan allan af um
hverfisvænum og auðveldum
uppskriftum að kremum,
skrúbbum og möskum fyrir
andlit og líkama, fóta og
handaböðum, og hárnær
ingu. Uppskriftirnar byggja
allar á aðgengilegu og ein
földu hráefni.
96 bls.
Bókafélagið
ISBN 9789935426116
Nudd fyrir barnið þitt
elsaláraArnardóttir
Myndir:Jóhanneslong
Náin snerting skapar traust
milli foreldris og barns og
rannsóknir sýna að markvisst
ungbarnanudd eykur vellíð
an barns og stuðlar að betri
svefni. Í þessari aðgengilegu
bók kennir Elsa Lára Arnar
dóttir nuddari einfaldar og
árangursríkar aðferðir til að
nudda bæði kornabörn og
þau sem eldri eru. Bókina
prýðir fjöldi ljósmynda sem
gera hana einkar skýra og
þægilega í notkun. Það geta
allir lært að nudda!
86 bls.
FORLAGIð
Vaka-Helgafell
ISBN 9789979221333
Nútímaheimilið
í mótun
Fagurbætur, funksjónalismi
og norræn áhrif á íslenska
hönnun 1900–1970
Arndíss.Árnadóttir
Hér er fjallað um þær breyt
ingar sem urðu á híbýla
háttum Íslendinga þegar hin
fjölþjóðlega nútímahreyfing
í byggingarlist og hönnun
breiddist út á tímabilinu
1900–1970 og tengsl þeirra
við norrænan listiðnað og
hönnun. Efnið er skoðað frá
sjónarhóli módernismans og
efnismenningar hvað varðar
húsgagnaframleiðslu, neyslu
hætti og hlutverk sýninga.
Tengsl Íslendinga við „Scan
dinavian design“hreyfingu
na á alþjóðavettvangi upp úr
miðjum sjötta áratugnum eru
skýrð. Að lokum er sýnt fram
á breytingarnar í húsgagna
framleiðslunni með dæmum
af sýningum og nokkrum
verkstæðum í Reykjavík og
á Akureyri þar sem hönnun,
ný tækni og efni koma á ein
hvern hátt við sögu í fram
leiðslunni.
328 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549123
Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja
Nútímans konur
Menntun kvenna og
mótun kyngervis á Íslandi
1850–1903
erlaHuldaHalldórsdóttir
Bókinni til grundvallar liggur
umræða sem hófst í lands
málablöðunum árið 1870 um
hvaða menntun hæfði konum
og hinu svokallaða kvenlega
eðli. Þótt umræðan hafi á yfir
borðinu snúist um viðeigandi
menntun kvenna þá snerist
hún í raun um samfélagslegt
hlutverk þeirra. Auk hinnar
opinberu umræðu er byggt
á upplifun kvenna eins og
hún birtist í sendibréfum þar
sem fram kemur togstreita
milli ríkjandi hugmynda um
hlutverk kvenna og löngunar
þeirra til þess að stíga út fyrir
‘sitt gólf’.
388 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549154
Leiðb.verð: 4.500 kr. Kilja