Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 216
214
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Réttarkerfi
Evrópusambandsins
og Evrópska
efnahagssvæðisins
sigurðurlíndalog
skúliMagnússon
Stjórnskipun, grundvallar
reglur og stofnanir ESB og
EES. Sjá hib.is
220 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 9789979662853
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Ritið 1-2/2011
ritstj.:Ásdísr.Magnúsdóttir
ogÞrösturHelgason
Tvö hefti af Ritinu komu út á
árinu 2011. Þemu ársins voru:
Háskólinn í krísu og Ljóð.
460 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979549109
Leiðb.verð: 3.290 kr. Kilja
Ríkisfang: Ekkert
Flóttinn frá Írak á Akranes
sigríðurVíðisJónsdóttir
Haustið 2008 flúðu átta ein
stæðar mæður skelfilegar
aðstæður í Al Waleedflótta
mannabúðunum og fengu
hæli á Akranesi. Sigríður Víðis
Jónsdóttir kynntist konunum
og sögu þeirra og fjallar hér
af yfirsýn og þekkingu um
landlausa Palestínumenn,
innrásina í Írak, flóttamanna
búðir í einskismannslandi og
leiðina löngu á Skagann. Ein
stök frásögn um pólitísk átök
undangenginna áratuga í
MiðAusturlöndum og fólkið
sem lifir og hrærist í skugga
þeirra.
PBB / Fréttatíminn
380 bls.
FORLAGIð
Mál og menning
ISBN 9789979332336
Roðinn í austri
Alþýðuflokkurinn, Komintern
og kommúnistahreyfingin á
Íslandi 1919–1924
snorriG.Bergsson
Ítarlegasta rannsókn sem
gerð hefur verið á upphafs
árum kommúnistahreyf
ingarinnar á Íslandi. Brugðið
er alveg nýju ljósi á „Rússa
gullið“ og Moskvulínuna
og fjallað ítarlega um rætur
vinstri klofningsins í Alþýðu
flokknum. Þá hefur bókin að
geyma nýjar og mikilvægar
upplýsingar um „drengs
málið“ svonefnda sem skók
íslenskt samfélag. Sagnfræði
verk sem sætir tíðindum.
390 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 9789979651918
Rosabaugur yfir Íslandi
Saga Baugsmálsins
BjörnBjarnason
Baugsmálið var ekki aðeins
rekið fyrir dómstólum heldur
einnig á vettvangi stjórnmála
og fjölmiðla. Einskis var svif
ist til að festa ýmsar rang
hugmyndir í sessi. Máttur
peninganna kom þá glöggt
í ljós. Þessa sögu rekur Björn
Bjarnason ítarlega í þessari
mögnuðu bók.
Bókafélagið Ugla
ISBN 9789979651765 Kilja
Rómverja saga I & II
ritstj.:svanhildurÓskarsdóttir
ogÞorbjörgHelgadóttir
Rómverja saga er sett saman
úr þýðingum þriggja latínu
rita, Bellum Jugurthinum
og Conjuratio Catilinae eftir
Sallústíus og Pharsalia eftir
Lúkanus. Latínutextarnir voru
að líkindum þýddir í áföng
um, fyrst BellumJugurthinum
upp úr miðri tólftu öld og hin
ritin tvö skömmu síðar. Undir
lok aldarinnar var þessum
þýðingum svo steypt saman
í eina sögu af Rómverjum,
hugsanlega í klaustrinu á
Þingeyrum. Sagan hefur
varðveist í tveimur gerðum,
eldri gerð sem stendur
nærri upprunalegum texta
verksins og yngri gerð sem
geymir styttan og breyttan
texta. Eldri gerðina er að
finna í einu skinnhandriti frá
fjórtándu öld en sú yngri er
varðveitt, að hluta eða í heild,
í sex handritum og handrits
brotum sem skrifuð voru á
fjórtándu til sextándu öld.
633 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979654117
Leiðb.verð: 4.900 kr. Kilja