Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 222
220
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Stjórnmál og hagfræði
TryggviÞórHerbertsson
Skrif Tryggva hafa vakið
marga til umhugsunar enda
tekst honum að setja fram
hugmyndir sínar og kenn
ingar á skýran hátt. Mikill
fengur er í þessari bók fyrir
alla áhugamenn um hag
fræði, stjórnmál og þjóðmál
almennt.
192 bls.
Bókafélagið
ISBN 9789935426161
Stórlaxar
ÞórJónssonog
GunnarBender
Stórlaxar er viðtalsbók þar
sem sjö landsþekktir ein
staklingar segja veiðisögur
og ræða um lífið á árbakk
anum. Margir þeirra eru
þekktir fyrir allt annað en lax
veiði og kemur það mörgum
vafalaust á óvart að stang
veiði sé þeirra aðaláhugamál
utan vinnu.
Stórlaxarnir eru:
Kristinn Sigmundsson,
óperusöngvari, Ragnheiður
Thorsteinsson, dagskrárgerð
armaður RUV, Björn Kristinn
Rúnarsson, verslunar og leið
sögumaður, Njörður P. Njarð
vík, prófessor og rithöfundur,
Ólafur Rögnvaldsson, fram
kvæmdastjóri, Guðmundur
Þ. Guðmundsson, landsliðs
þjálfari og Árni Baldursson,
framkvæmdastjóri
Í bókinni eru 48 litsíður
þar sem gefur að líta myndir
af öllum stórlöxunum í sínu
náttúrulega umhverfi, ef svo
má að orði komast.
180 bls.
Tindur
ISBN 9789979653097
Leiðb.verð: 5.690 kr.
Súpersexspilin
52 leiðir til að stokka upp
kynlífið
TraceyCox
Þýð.:Nannarögnvaldardóttir
Tracey Cox kann að krydda
kynlífið á ýmsan hátt og
Súpersexspilin hennar er svo
sannarlega hægt að nota til
að hleypa hita í leikinn og
gefa ímyndunaraflinu byr
undir báða vængi. Fantasíur,
hlutverkaleikir, stellingar,
kynlífsráð – þetta er allt í spil
unum og hvert einasta spil
er tromp sem kveikir hug
myndir og eykur lostann.
52 spil
FORLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 9789935111845
Spilastokkur í öskju
Svipast um á
söguslóðum
Þættir um land, menn
og mannaminjar í
Vestur-Skaftfellssýslu
ÞórðurTómasson
Hér er fjallað um mannlíf
í VesturSkaftafellssýslu á
liðnum öldum og kynni höf
undar af samfélagi fólks á
þessu svæði á seinni hluta 20.
aldar. Bókin samanstendur af
laustengdum þáttum sem
allir tengjast störfum höf
undar við íslenska þjóðfræði
síðastliðin 60 ár.
344 bls.
Skrudda
ISBN 9789979655770
Leiðb.verð: 7.490 kr.
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
Sýnilegt myrkur
Frásögn um vitfirringu
HlJÓÐBÓK
Williamsteyron
Uppl.:Hjaltirögnvaldsson
Þrátt fyrir allt er einn ljós
punktur við sjúkdóminn
þunglyndi, það er hægt á
sigrast á honum. Sjá hib.is
H 215 mín.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 9789979662815
Leiðb.verð: 3.490 kr.