Bókatíðindi - 01.12.2011, Síða 228
226
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Vigdís Finnbogadóttir, fyrr
verandi forseti Íslands, ritar
inngangsorð.
181 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9789979548935
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
Vísindin
ritstj.:AdamHart-Davis
Þýð.:KarlemilGunnarsson
Stórvirkið Vísindin er glæsi
legt uppsláttarrit sem rekur
þróun vísinda og framfara
allt frá uppfinningu hjólsins
til lausna á loftslagsvanda á
21. öld. Helstu vísindaupp
götvunum mannkynsins eru
gerð skil og sýnt er hvernig
hugmyndirnar, uppfinning
arnar og fólkið á bak við þær
breyttu heiminum. Fjallað er
um allar helstu raunvísinda
greinar og gerð er grein fyrir
lykiluppgötvunum, kenn
ingum og hugmyndum. Sér
hvert umfjöllunarefni er gætt
lífi með skýringarmyndum og
glæsilegum ljósmyndum svo
jafnvel flóknustu fyrirbæri
verða leikmönnum ljós og
auðskilin. Nýjasta viðbótin í
bókaflokknum vinsæla „Leið
sögn í máli og myndum“.
512 bls.
FORLAGIð
JPV útgáfa
ISBN 9789935111890
WikiLeaks
Stríðið gegn leyndarhyggju
DavidleighoglukeHarding
Þýð.:ArnarMatthíasson
Saga uppljóstrunarsíðunnar
WikiLeaks er dramatísk og
ævintýri líkust og þar koma
Ísland og Íslendingar mjög
við sögu.
251 bls.
Veröld
ISBN 9789979789840
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Yfirrétturinn á Íslandi
Dómar og skjöl I. 1690–1710
Umsj.:BjörkIngimundardóttir
Umsj.:GísliBaldurróbertsson
Yfirrétturinn var æðsta dóms
stig á Íslandi á árunum 1563–
1800. Í þessu bindi er fræðileg
ritgerð um sögu yfirréttarins
og starfshætti. Meginhluti
bókarinnar er mál sem komu
fyrir yfirrétt á árunum 1690–
1710. Hið fyrsta er mál Jóns
Vigfússonar Hólabiskups sem
ákærður var fyrir harðýðgi við
landseta Hólastóls, óleyfilega
verslun o.fl. Hið síðasta er
mál Jóns Hreggviðssonar frá
Reyni á Akranesi. Manna
nafna, staða nafna og at
riðisorðaskrár. Alþingi styrkti
útgáfuna.
680 bls.
Sögufélag og Þjóðskjalasafn
Íslands
ISBN 9789979876113
Leiðb.verð: 14.900 kr.
Þingræði á Íslandi
Samtíð og saga
ritstj.:ragnhildurHelgadóttir,
HelgiskúliKjartanssonog
ÞorsteinnMagnússon
Heimastjórn Íslendinga árið
1904 markaði upphaf þing
ræðis í landinu. Öld síðar
ákvað forsætisnefnd Alþingis
að minnast þessa með ritun
bókar um þingræði á Íslandi.
Hér er þingræðið rannsakað
út frá frá ólíkum sjónar
hornum, fjallað um þing
ræðishugtakið í sögulegu
og alþjóðlegu samhengi,
þingræðisregluna í íslenskri
stjórnskipun, framkvæmd
þingræðis og stöðu Alþingis.
Greinargott og fróðlegt rit
fyrir alla sem áhuga hafa á
stjórnmálum og stjórnskipan
landsins, skrifað af fræði
mönnum í sagnfræði, lög
fræði og stjórnmálafræði.
497 bls.
Forlagið
ISBN 9789979535553
Þjóðfáni Íslands
Notkun, virðing og umgengni
Hörðurlárusson
Formáli:VigdísFinnbogadóttir
Ýmsar ranghugmyndir um
meðferð íslenska fánans
eru lífseigar, til að mynda
að fáninn sé ónýtur ef hann
snertir jörð og að þá verði
að brenna hann. Bókinni er
ætlað að sýna með skýrum
hætti að það er auðvelt að
umgangast íslenska fánann
af virðingu og að reglur um
meðferð hans eru byggðar á
almennri skynsemi.
Auk þeirrar útgáfu sem
fæst í verslunum selur
Crymogea 100 tölusett og
handinnbundin eintök í leðri
sem aðeins fást hjá útgef
anda.
64 bls.
Crymogea
ISBN 9789935420077 Kilja