Bókatíðindi - 01.12.2011, Síða 234
232
Útivist, íþróttir og tómstundir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Góða ferð
handbók um útivist
HelenGarðarsdóttirog
elínMagnúsdóttir
Bókin er alfræðirit fyrir úti
vistariðkendur, bæði byrj
endur og lengra komna. Í
henni er farið yfir alla grunn
þætti útivistariðkunnar, eins
og klæða og útbúnaðarval,
rötun og leiðarval, næringu,
veður og fyrstu hjálp, svo eitt
hvað sé nefnt. Í bókinni er að
finna svör við ótal spurning
um. T.d. varðandi áttavitann,
tjaldið, prímusinn, vandræði
sem verða við kælingu og
hvernig eigi að bregðast við
ef ferðalangar villast á fjöllum
uppi. Höfundar eiga að baki
margra ára þjálfun í björg
unarsveitarstarfi. Litprentuð
gormabók, vatnsþolin.
178 bls.
Útgáfufélagið Sæmundur
ISBN 9789935901422
Leiðb.verð: 3.990 kr.
Grímsá og Tunguá
GuðmundurGuðjónsson
Myndir:einarFalurIngólfsson
Grímsá og Tunguá er þriðja
bókin í þessari ritröð um ís
lenskar laxveiðiár. Sú fyrsta
fjallaði um Laxá í Kjós ásamt
Bugðu. Síðan kom bók um
Langá. Bókin um Grímsá
og Tunguá fjallar í máli og
myndum um þessar perlur
íslenskra laxveiðiáa sem eiga
langa sögu stangaveiða og
hafa alla tíð verið í hópi bestu
laxveiðiáa landsins. Í bókinni
er sagan rakin, veiðistöðum
lýst, auk þess sem hug
leiðingar og veiðisögur fjöl
margra vildarvina Grímsár
eru á síðum bókarinnar.
Bókin er skreytt fjölda mynda
Einars Fals Ingólfssonar ljós
myndara og blaðamanns á
Morgunblaðinu. Bókin kemur
út bæði á íslensku og ensku.
220 bls.
Litróf ehf.
ISBN 9789935901620
Ferðakort 5 – 1:250 000
Hálendið
Vandað landshlutakort með
hæðarskyggingu og 50 metra
hæðarlínubili auk nýjustu
upplýsinga um vegi landsins,
vegalengdir og veganúmer.
Þá eru mikilvægar upplýs
ingar um ferðaþjónustu svo
sem um bensínafgreiðslur,
gististaði og sundlaugar,
söfn, friðlýstar minjar, golf
velli, hringsjár og bátsferðir.
Blaðstærð: 86 x 110 cm.
Tungumál: Íslenska, enska,
þýska og franska.
Ferðakort
ISBN 9789979672753
Hjólabókin
Dagleiðir í hring á hjóli
1. bók: Vestfirðir
ÓmarsmáriKristinsson
Vandaður leiðarvísir sem
sennilega á sér enga hlið
stæðu hér á landi. Bók sem
hentar öllum sem ferðast um
Vestfirði.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 9789935430137
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Íslenska golfbókin
FrostiBeiðsson
Íslenska golfbókin er í senn
handbók um íslenska golf
velli og saga íþróttarinnar hér
á landi. Hún er bæði ætluð
fyrir byrjendur í íþróttinni og
margfalda Íslandsmeistara,
full af gagnlegum upplýs
ingum og skemmtun.
Íslenskagolfbókin hefur að
geyma ómissandi fróðleik um
alla þá möguleika sem golf
vellir landsins bjóða kylfing
um. Um leið er hún heillandi
sögubók, því hér er sagt frá
upphafi íþróttarinnar, völlum
fortíðar, minnistæðum atvik
um, kostulegum uppákom
um og hnyttnum tilsvörum
úr heimi íslenskra kylfinga.
240 bls.
Sena
ISBN 9789935900852