Bókatíðindi - 01.12.2011, Síða 236
234
Útivist, íþróttir og tómstundir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Íslenskar veiðiár
r.N.stewart
Þýð.:einarFalurIngólfsson
Bókin kom fyrst út 1950 sem
Rivers of Iceland ætluð til
kynningar á helstu veiðiám
landsins. Merkileg frásögn
erlends gests sem hreifst
af landi og þjóð og tók fjöl
margar myndir bókarinnar.
Sjá hib.is
216 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 9789979662952
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Leiðsögn um
Vatnajökulsþjóðgarð
Nationalpark Vatnajökull –
ein Reisebegleiter
Vatnajökull National Park –
a guidebook
HjörleifurGuttormsson
Þýð.:ColettaBürling(þýska)
ogJeffreyCosser(enska)
Vatnajökulsþjóðgarður er
undraveröld sem hver Ís
lendingur ætti að kappkosta
að kynnast sem best. Þessi
bók er fyrsta ritið sem kemur
út um þjóðgarðinn til upplýs
ingar og fróðleiks. Í henni er á
hnitmiðaðan hátt gerð grein
fyrir furðum hans, glæsileika
og fjölbreyttu náttúrufari.
Hún leiðir ferðamanninn um
garðinn í byggð og óbyggð á
ljósan og aðgengilegan hátt.
Höfundurinn, Hjörleifur Gutt
ormsson, var frumkvöðull að
stofnun Vatnajökulsþjóð
garðs. Hann þekkir svæðið
manna best, hefur enda
ferðast um jökulinn og um
hverfi hans í aldarþriðjung,
og er löngu þjóðþekktur fyrir
skrif sín um íslenska náttúru,
mannlíf og sögu. Bókin kem
ur út á þremur tungumálum,
íslensku, ensku og þýsku.
140 bls.
Vinir Vatnajökuls
ISBN 9789935903600
/24/17
Leiðb.verð: 3.899 kr. hver bók
Ferðakort 3 – 1:250 000
Norðausturland
Vandað landshlutakort með
hæðarskyggingu og 50 metra
hæðarlínubili auk nýjustu
upplýsinga um vegi landsins,
vegalengdir og veganúmer.
Þá eru mikilvægar upplýs
ingar um ferðaþjónustu svo
sem um bensínafgreiðslur,
gististaði og sundlaugar,
söfn, friðlýstar minjar, golf
velli, hringsjár og bátsferðir.
Blaðstærð: 86 x 110 cm.
Tungumál: Íslenska, enska,
þýska og franska.
Ferðakort
ISBN 9789979672739
Ferðakort 1 – 1:250 000
Norðvesturland
Vandað landshlutakort með
hæðarskyggingu og 50 metra
hæðarlínubili auk nýjustu
upplýsinga um vegi landsins,
vegalengdir og veganúmer.
Þá eru mikilvægar upplýs
ingar um ferðaþjónustu svo
sem um bensínafgreiðslur,
gististaði og sundlaugar,
söfn, friðlýstar minjar, golf
velli, hringsjár og bátsferðir.
Blaðstærð: 86 x 110 cm.
Tungumál: Íslenska, enska,
þýska og franska.
Ferðakort
ISBN 9789979672715
ÍSLENSKAR
VEIÐIÁR
eftir R.N. Stewart
EINAR FALUR INGÓLFSSON ÞÝDDII I
ÍSLEN
SK
A
R
V
EIÐ
IÁ
R
eftir R.N. Stewart
Þessi bók Roberts Neils Stewart hershöfðingja kom fyrst út
árið 1950 undir heitinu Rivers of Iceland. Bókin var skrifuð
fyrir erlenda stangveiðimenn og var markmiðið að kynna
fyrir þeim helstu veiðiár landsins, aðstæður við ár og vötn,
fiskistofnana og aðbúnaðinn á bæjum þar sem dvalið væri.
Íslenskar veiðiár var fyrsta bókin þar sem fjallað er á mark-
vissan hátt um stangveiðiíþróttina á Íslandi, og hefur lengi
verið talin til klassískra veiðibókmennta. Stewart veiddi
fyrst hér á landi árið 1912 og leigði um langt árabil veiðirétt-
inn í Hrútafjarðará og Síká. Íslenskar veiðiár er merkileg frá-
sögn um reynslu skosks ferðalangs sem dvaldi margoft hér á
landi og kynntist þeim gríðarlegu breytingum sem urðu á
högum landsmanna á fyrri hluta tuttugustu aldar. Lýsingar
Stewarts á samgöngum hér á landi, á sveitabæjum og fólkinu
sem hann kynntist, eru ekki síður merkilegar en næmar
lýsingar hans á veiðiánum, fiskum og fuglalífi, veiðiskap og
íslenskum fylgdarmönnum erlendra veiðimanna.
Einar Falur Ingólfsson þýddi bókna. Hana prýða um fimmtíu
ljósmyndir sem Stewart tók hér á landi.
Ísl. veiðiár kápa-2_Layout 1 10/12/11 1:24 PM Page 1