Bókatíðindi - 01.12.2011, Page 238
236
Útivist, íþróttir og tómstundir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 1
Prjónað úr íslenskri ull
Knitting with Icelandic
Wool
ritstj.:Oddnýs.Jónsdóttir
Myndir:GísliegillHrafnsson
Þýð.:Ístex,VigdísÞormóðs-
dóttirogAnnaCynthialeplar
Glæsileg bók sem geymir
úrval vinsælustu prjónaupp
skrifta okkar Íslendinga en
er jafnframt áhugavert og
fræðandi yfirlitsrit um sögu
handverks og ullar. Í bókinni
má finna 65 uppskriftir sem
valdar eru í samstarfi við
Ístex. Margar hverjar eru áður
ófáanlegar sígildar uppskriftir
og aðrar nýrri með nýtísku
legu ívafi. Áherslan er lögð á
lopapeysur en einnig eru upp
skriftir að smærri viðfangsefn
um eins og húfum, sokkum,
vettlingum og treflum. Bókin
er einnig fáanleg á ensku.
264 bls.
FORLAGIð
Vaka-Helgafell
ISBN 9789979221104
/21098
Sérkort – 1:200 000
Snæfellsnes
– Borgarfjörður
Á kortinu eru ljósmyndir
og upplýsingar um helstu
ferðamannastaði á svæðinu.
Kortið er unnið eftir nýjustu
stafrænum gögnum og þar
eru helstu upplýsingar um
vegi, vegalengdir og ferða
þjónustu. Blaðstærð: 42 x
94,5 cm. Tungumál: Íslenska,
enska, þýska og franska.
Ferðakort
ISBN 9789979672128
Sokkaprjón
52 uppskriftir á kríli, krakka,
konur og karla
Guðrúns.Magnúsdóttir
Myndir:ÝmirJónsson
Í bókinni eru 52 litríkar
og fallegar uppskriftir að
sokkum á kríli, krakka, konur
og karla. Hér er nauðsynleg
tilsögn fyrir byrjendur og
lengra komnir fá fjölbreytta
og skemmtilega leiðsögn
um sokkaprjón af ýmsu tagi.
Guðrún S. Magnúsdóttir er
handavinnukennari að mennt
og hefur áratuga reynslu af
prjónaskap. Skemmtileg bók
sem kemur sköpunargleðinni
af stað.
128 bls.
FORLAGIð
Vaka-Helgafell
ISBN 9789979221319
Spilakaplar
ÞórarinnGuðmundsson
Fjölbreytni kapla er mikil
og talið að þeir séu fleiri
en öll önnur spil til samans
og meira spilaðir. Í þessari
bók er lýst mörgum þeim
köplum sem hafa náð hvað
mestum vinsældum hér á
landi og erlendis. Spilakaplar
er endurútgáfa bókarinnar
Spilakaplar AB sem kom út
1992.
192 bls.
Bókafélagið
ISBN 9789935426017
Stóra saumabókin
Alisonsmith
Þýð.:GuðniKolbeinsson
Ómissandi handbók fyrir alla
sem áhuga hafa á saumaskap
og vilja sauma fallegan fatn
að, fylgihluti eða skrautmuni.
Einföld, aðgengileg og ríku
lega myndskreytt bók með
nákvæmum leiðbeiningum
þar sem ólíkum aðferðum er
lýst skref fyrir skref, rætt um
efni og áhöld og sýnt með
nákvæmum skýringarmynd
um hvernig fara skal að. Hér
er sannkölluð saumabiblía
á ferð, langstærsta bók um
saumaskap sem komið hefur
út á íslensku!
400 bls.
FORLAGIð
Vaka-Helgafell
ISBN 9789979221388
Ferðakort 4 – 1:250 000
Suðausturland
Vandað landshlutakort með
hæðarskyggingu og 50 metra
hæðarlínubili auk nýjustu
upplýsinga um vegi landsins,
vegalengdir og veganúmer.
Þá eru mikilvægar upplýs
ingar um ferðaþjónustu svo
sem um bensínafgreiðslur,
gististaði og sundlaugar,
söfn, friðlýstar minjar, golf
velli, hringsjár og bátsferðir.
Blaðstærð: 86 x 110 cm.
Tungumál: Íslenska, enska,
þýska og franska.
Ferðakort
ISBN 9789979672746