Bókatíðindi - 01.12.2018, Síða 2

Bókatíðindi - 01.12.2018, Síða 2
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Kæra bókaþjóð, E nn á ný færum við ykkur brakandi fersk Bókatíðindi inn um bréfalúguna með upplýsingum um útgáfubækur ársins. Því fylgir ávallt mikil eftirvænting þegar ný Bókatíðindi koma úr prentun enda gefur blaðið glögga mynd af útgáfuárinu í heild sinni. Þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði í bókaútgáfu undanfarin ár þá kemur það ánægjulega á óvart að sjá hversu úrvalið og fjölbreytnin er mikil í ár. Fjöldi nýrra titla eykst lítillega frá síðasta ári og um 30% aukning er í útgáfu bæði hljóð- og rafbóka. Þannig svara útgefendur kröfum lesenda um aukið val á milli útgáfuforma. Af einstökum flokkum bóka þá fjölgar nýjum íslenskum skáldverkum mest eða um 15% á milli ára. Þá fjölgar barna- og ungmennabókum um ríflega 11% þegar litið er til fjölda titla. Fjölgun hljóð- og rafbóka er einnig mest í þessum flokkum. Nú er sá árstími fram undan þegar við getum með sanni kallað okkur bókaþjóð því staða bókarinnar á íslenskum jólagjafamarkaði er enn afar sterk. Samkvæmt árlegri könnun sem Zenter gerði fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda eftir jólin í fyrra þá fengu tæplega 60% lands- manna eina bók eða fleiri í jólagjöf og ríflega 70% svarenda keyptu bækur til jólagjafa. Ég leyfi mér að fullyrða að svo hátt hlutfall er ein- stakt í heiminum. En það er ekki nóg að gefa út margar bækur og kaupa þær til jólagjafa. Við þurfum líka að lesa þær. Við þurfum að tala meira um bækur, rétta börnum bækur og lesa fyrir þau, hlusta á fleiri bækur – gefa þær og þiggja. Það byrjar allt hjá á okkur sjálfum. Finnum tíma til að njóta góðra bóka. Gleðileg bókajól! Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Efnisyfirlit Barna- og ungmennabækur Myndskreyttar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Skáldverk . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 Fræði og bækur almenns efnis . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18 Ungmennabækur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Skáld verk Íslensk . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23 Þýdd . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33 Ljóð og leikrit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 Listir og ljósmyndir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46 Saga, ættfræði og héraðslýsingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 48 Ævi sög ur og end ur minn ing ar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 49 Matur og drykkur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53 Fræði og bækur almenns efnis . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55 Útivist, tómstundir og íþróttir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 72 Höf unda skrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73 Titl askrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 77 Skrá yfir raf- og hljóðbækur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80 Útgef end askrá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 81 Undir kápumyndum allra bóka má nú finna tákn sem vísa til útgáfuforms. Táknskýringar má finna neðst á öllum kynningarblaðsíðum. A Gormabók B Harðspjalda bók – allar blaðsíður úr hörðum pappír C Hljóðbók D Innbundin bók – kápuspjöld úr hörðum pappír E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa – líkt og kilja en í annarri stærð I Endurútgefin bók Merking tákna í Bókatíðindum BÓKATÍÐINDI 2018 Útgef andi: Félag íslenskra bóka út gef enda Bar óns stíg 5 101 Reykja vík Sími: 511 8020 Netf.: fibut@fibut.is Vef ur: www.fibut.is Hönn un kápu: Halldór Baldursson og Ámundi Sigurðsson Ábm.: Benedikt Kristjánsson Upp lag: 125.000 Umbrot, prent un Oddi, og bók band: umhverfisvottað fyrirtæki Dreifing: Íslandspóstur hf. ISSN 1028-6748 24. OG 25. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Upplestrar, spjall, leikir og getraunir, ljúffengt smakk og óvæntar uppákomur. Höfundar afgreiða og árita bækur eftir þínum óskum. 24. OG 25. NÓVEMBER Opið frá kl. 11.00 til 17.00 báða dagana. Aðgangur ókeypis. BÆKUR FYRIR BÖRN Undraland barnanna verður stútfullt af glænýjum barna- og ungmennabókum. Þar má gleyma stund og stað og sökkva sér niður í ljúfan lestur. VELKOMIN Á BÓKAMESSU Í HÖRPU 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.