Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 11

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 11
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Ekki opna þessa bók aftur Andy Lee Þýð.: Huginn Þór Grétarsson Ekki opna þessa bók! Slepptu henni! Strax! Finnurðu þessa fýlu?! Hún er af BÓKINNI! Farðu frekar og gláptu á sjónvarpið. Það er stórhættulegt að lesa bækur. Ég heyrði að ef þú lest bækur geti augun dottið úr þér! 30 bls. Óðinsauga útgáfa C Elsku Míó minn Astrid Lindgren Lesari: Hjalti Rúnar Jónsson leikari Það sem Búi finnur í garðinum virðist við fyrstu sýn bara vera ósköp venjuleg flaska. En Búi trúir ekki sínum eigin augum þegar andi skýst út um stútinn á flöskunni hans. Elsku Míó minn er saga um baráttu góðs og ills, og er ein af vinsælustu bókum höfundarins. H 3:25 klst. Hljóðbók.is D F C Fíasól gefst aldrei upp Kristín Helga Gunnarsdóttir Myndir: Halldór Baldursson Lesari: Kristín Helga Gunnarsdóttir Nú snýr Fíasól aftur, tíu ára og kraftmeiri en nokkru sinni fyrr. Hún stofnar björgunarsveit sem berst fyrir réttindum barna, glímir við tuddana í bekknum og spilar stuðbolta. Eldfjörug og ríkulega myndskreytt bók fyrir alla fjölskylduna og sjálfstætt framhald fyrri bóka um Fíusól sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga og notið mikilla vinsælda. 208 bls. / H 2:30 klst. Forlagið – Mál og menning D F Draumurinn Hjalti Halldórsson „Atvikið sem breytti lífi mínu átti sér stað viku áður en Íslandsmótið í 4. flokki hófst. Refsingin virtist í fyrstu alveg hræðileg og gera endanlega út um drauminn … en reyndist síðan vera það besta sem hefur komið fyrir mig. Alveg þangað til ég ákvað að hætta í fótbolta.“ 126 bls. Bókabeitan E Drengurinn sem vildi verða maður Jørn Riel Þýð.: Jakob S. Jónsson Þegar Leifur læðist um borð í skipið hafði hann það huga að hefna föður síns. Hann grunaði ekki að hans biði ferð til Grænlands þar sem flest var ólíkt því sem hann átti að venjast á Íslandi. Fróðleg bók fyrir unga lesendur um íslenskan dreng og ævintýri hans á meðal ínúíta við lok víkingaaldar. 112 bls. Nýhöfn D I Dvergasteinn Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Húsið hennar ömmu Karólínu heitir Dvergasteinn. Í garðinum á bakvið það er líka stór og dularfullur steinn sem ber sama nafn. Þegar Ugla heimsækir ömmu sína verður hún margs vísari og gamalt leyndarmál verður til þess að hún kemst í kynni við íbúa steinsins. Verðlaunabókin Dvergasteinn kom fyrst út árið 1991 og hefur notið mikilla vinsælda. Hún hefur verið þýdd og gefin út á fjölda tungumála, en hér birtist hún að nýju með upphaflegum teikningum Erlu Sigurðar- dóttur. 130 bls. Dimma 11 Barnabækur SK ÁLDVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.