Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 6
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Hófí er fædd Mónika Dagný Karlsdóttir Myndskr.: Martine Jaspers-Versluijs Hófí litla nýtur lífsins á bóndabænum. Hún vex og dafnar og kynnist heiminum í kringum sig. Fylgið henni í þessu ævintýri um fjölskyldu hennar, arfleifð og sögu Íslands. Ævintýrin um Hófi eru innblásin af íslenska fjár- hundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988 – 2003). 40 bls. Draumsýn B Hreyfibækur fyrir yngstu kynslóðina Hvað ert þú að gera? Vikan mín! Olivia Cosneau, Janik Coat og Bernard Duisit Uglan er að vakna og hænan að verpa, flamigóar dansa og glóbrystingurinn fer á flug. Alla daga vikunnar borðum við gómsætan mat, gulrótarsúpu, f íflasalat eða sleikipinna, alveg eins og dýrin í bókinni. Myndirnar hoppa upp af síðunum og koma sífellt á óvart. Dáleiðandi fallegar franskar hreyfibækur. 12 bls. Angústúra B Hvað segja dýrin í frumskóginum? Anna Margrét Marinósdóttir og Illugi Jökulsson Í þessari skemmtilegu hljóðbók kynnast börnin hljóðum nokkurra helstu frumskógardýranna, allt frá tígrisdýrum til f íla og froska. Með fylgja ljósmyndir og fallegar sögur um dýrin. Af hverju hlær hýenan? Hvað sögðu hin dýrin þegar þau heyrðu í páfuglinum? Af hverju býr flóðhesturinn í vatni? Að lesa, skoða og hlusta á þessa bók með börnunum skapar ógleymanlegar stundir. 28 bls. Sögur útgáfa D Hvernig gleðja á pabba Jean Reagan Þýð.: Björgvin E. Björgvinsson Bókin fjallar um hvernig knáir krakkar geta komið pabba sínum á óvart við hin ýmsu tækifæri. Til þess að það heppnist sem best þarf gott hugmyndaflug, mikla framkvæmdagleði og auga fyrir því sem á vegi verður. Svo þarf að kunna að virkja alla í fjölskyldunni. Kímin og kátleg „Hvernig-bók“. 28 bls. Bókaútgáfan Björk D Hvolpasveitin Hvolparnir bjarga jólunum Þýð.: Hildigunnur Þráinsdóttir Sleði jólasveinsins hrapar í miklum stormi á leiðinni með jólagjafir til Ævintýraflóa. Hvolpasveitin kemur auðvitað til bjargar. Mun Róberti og hvolpunum takast að koma sleða jólasveins- ins á flug áður en jólin ganga í garð? 48 bls. Töfraland – Bókabeitan B Herra blýantur og litadýrð Veróníka Björk Gunnarsdóttir Herra Blýantur er sérfræðingur í öllum litum regnbog- ans og honum er ekkert dýrmætara en að geta kennt krökkum á öllum aldri um litina. Í þessari skemmti- legu og þroskandi bók fer Herra Blýantur í gegnum hvern lit fyrir sig og gerir það með aðstoð litalagsins og spurninga. 28 bls. Veróníka Björk Gunnarsdóttir D Hnubbi lubbi frá Rjómabúi Stubba Lynley Dodd Þýð.: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Í fyrsta sinn kemur út á Íslandi bók um Hnubba lubba hundinn uppátækjasama og ferfætta vini hans. Textinn er í bundnu máli og sérstakur að því leyti að börnin læra fljótt hvað kemur næst og fara því að taka þátt í lestrinum. Fallega myndskreytt af höfundi. 48 bls. Kver bókaútgáfa D Hnubbi lubbi: Fótur og fit hjá dýralækninum Lynley Dodd Þýð.: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Hnubbi lubbi þarf að fara til dýralæknisins. Á bið- stofunni eru margir sjúklingar: hundar, kettir, mýs, fuglar, meira að segja geit og ýmsir fleiri. Lítið þarf því til að uppi verði fótur og fit. Textinn er í bundnu máli með myndskreytingum sem leyfa ímyndunaraflinu að fara á flug. 48 bls. Kver bókaútgáfa G Hófí Litabók Myndskr.: Martine Jaspers-Versluijs Í litabókinni eru myndir úr bókunum Hófí er fædd og Hófí eignast vini. 50 bls. Draumsýn D Hófí eignast vini Mónika Dagný Karlsdóttir Myndskr.: Martine Jaspers-Versluijs Hófí eignast nýja vini á bóndabænum á meðan hún bíður eftir að fara heim til nýju fjölskyldunnar sinnar. Lífið er spennandi og skemmtilegt í sveitinni! Ævintýrin um Hófí eru innblásin af íslenska fjár- hundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988–2003). 48 bls. Draumsýn 6 Barnabækur MYNDSKREY T TAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.