Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 29

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 29
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 E C Myrkrið veit Arnaldur Indriðason Lesari: Þorsteinn Bachmann Óupplýst mannshvarf fyrir þrjátíu árum kemst aftur í fréttir þegar lík finnst frosið fast í ísinn á Langjökli. Málið hefur alla tíð ásótt Konráð, lögreglumanninn sem rannsakaði það í upphafi, og nú er hann kallaður til. Margbrotin glæpasaga um eitruð leyndarmál sem tíminn færir um síðir upp á yfirborðið. Mögnuð bók eftir vinsælasta höfund landsins. 283 bls. / H 9:29 klst. Forlagið – Vaka-Helgafell D F Nornasveimur Emil Hjörvar Petersen Norn er myrt í Trékyllisvík. Fórnarlömb galdrabrenna ganga aftur. Illskeytt kynjaskepna ræðst til atlögu og válegir andar eru á sveimi. Huldumiðillinn Bergrún og dóttir hennar Brá takast á við skelfilegt ástandið en samhliða því þurfa þær að horfast í augu við eigin breyskleika og innri ógnir. 256 bls. Veröld D F Óbundið slitlag Sigurjón Bergþór Daðason Dýralæknir er sendur austur á firði, bifvélavirki missir tökin á lífi sínu, leiðsögumaður þarf að horfast í augu við skelfilegan atburð úr æsku og fornleifafræðingur rannsakar nýfundin mannabein. Allir þessir þræðir fléttast saman í atburðarás sem tekur óvænta stefnu. 203 bls. Veröld E F Meistararnir Hjörtur Marteinsson Þegar Rósant litli fer með afa sínum og nafna á Evr- ópumót öldunga í frjálsum íþróttum í Finnlandi opnast fyrir honum heill ævintýraheimur og ljóst er að stærstu áskoranirnar eru ekki alltaf inni á keppnisvellinum. Hér er á ferð gamansöm og hlý frásögn af breyskum mönnum þar sem heimur hinna fullorðnu og dularfullir heimar bernskunnar rekast á. Hjörtur Marteinsson hefur áður sent frá sér verðlaunabækurnar AM 00 og Alzheimertilbrigðin. Meistararnir er hans fimmta bók. 217 bls. Forlagið – JPV útgáfa E F I Mistur Ragnar Jónasson Mistur eftir Ragnar Jónasson var ein mest selda bók ársins 2017, hlaut einróma lof gagnrýnenda og bóksalar völdu hana sem eina af þremur bestu skáldsögum árs- ins. „Spennandi og vel fléttuð saga, tvímælalaust besta bók höfundar.“ Brynhildur Björnsdóttir, Fréttablaðinu 256 bls. Veröld G Mojfríður einkaspæjari Marta Eiríksdóttir Mojfríður er engin venjuleg kona, hún er kynlegur kvistur sem lætur engan ósnortin sem fær að kynnast henni. 158 bls. Draumsýn 29 Skáldverk ÍSLENSK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.