Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 25

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 25
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 E I Formaður húsfélagsins Friðgeir Einarsson Maður flytur í blokkaríbúð systur sinnar á meðan hann kemur undir sig fótunum. Þetta átti að vera tíma- bundin ráðstöfun, en fyrr en varir er húsfélagið lent á hans herðum. Formaður húsfélagsins fjallar um samlíf ókunnugra, nauðsynlegt viðhald fasteigna og marg- slungið tilfinningalíf íbúa fjölbýlishúsa. „Óborganlega fyndin saga.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni 202 bls. Benedikt bókaútgáfa E F I Gatið Yrsa Sigurðardóttor Huldar lögreglumaður og sálfræðingurinn Freyja, sem eru lesendum Yrsu að góðu kunn, stíga hér fram í magnaðri glæpasögu sem talar beint inn í samtímann. Gatið var ein söluhæsta bók ársins 2017 og hlaut mikið lof gagnrýnenda. 381 bls. Veröld D F Gríma Benný Sif Ísleifsdóttir Þótt Gríma Pálsdóttir búi í þorpi þar sem allt snýst um fisk, ætlar hún sér ekki að verða sjómannskona. Gríma hlaut nýræktarstyrk MÍB í vor þar sem segir m.a.: „Sagan er grípandi og persónusköpun sterk... Frásagnargleði og væntumþykja fyrir viðfangsefninu einkenna þessa hrífandi skáldsögu.“ 368 bls. Bjartur E Gulur Volvó Gunnar Randversson Gunnar Randversson er tónlistarkennari í Reykjavík. Hann hefur gefið út fjórar ljóðabækur. Í þessari bók sýnir hann á sér nýja hlið með átta prósatextum þar sem dauðinn kemur við sögu á einn eða annan hátt. 60 bls. Tindur D Ég hef séð svona áður Friðgeir Einarsson Ferðalangur leitar að húfu með nafni bæjarins sem hann er staddur í. Sérfræðingur í öldrunarsjúkdómum fer á ráðstefnu sem hún á ekki erindi á. Aðfluttur Reyk- víkingur losar sig við byssu. Tólf nýjar smásögur eftir höfund smásagnasafnsins Takk fyrir að láta mig vita og skáldsögunnar Formaður húsfélagsins sem báðar hlutu lofsamlegar viðtökur gagnrýnenda. 168 bls. Benedikt bókaútgáfa C Ferðin – Hjartablóð Sandra B. Clausen Magda reynir allt til að komast aftur heim til síns heitt- elskaða Ara. Með viðkomu á ókunnum eyjum á miðju hafi virðist ferðin engan endi taka. En því nær sem hún færist heimahögunum því meira efast hún um að geta gengið að sama lífinu aftur. Mun Ari bíða hennar eftir allan þennan tíma? Ferðin er glæný bók í seríunni Hjartablóð og er sjálf- stætt framhald bókanna Fjötrar og Flóttinn. Hún er aðeins fáanleg sem hljóðbók fyrir jólin. / H Storytel E I Flateyjargáta Viktor Arnar Ingólfsson Lík finnst á eyju á Breiðafirði. Rannsóknin vindur upp á sig og teygir anga sína víða. Eyjarskeggjar búa margir yfir leyndarmálum sem dregin eru fram í dagsljósið. Og sjálf Flateyjarbók gegnir lykilhlutverki ... Flateyjargáta er ein þekktasta spennusaga Viktors Arnars og komst meðal annars á metsölulista í Þýskalandi og víðar. Nú hefur verið gerð sjónvarpsþáttaröð eftir bókinni. 284 bls. Forlagið – Mál og menning E F Fléttubönd Stefán Sturla Barnslík finnst á förnum vegi og óvæntir hlutir koma í ljós við rannsókn málsins og við sögu koma vægast sagt vafasamir starfshættir tiltekinnar bílaleigu. Fléttubönd er önnur bókin í þríleiknum um Lísu lögreglukonu og aðstoðarfólk hennar, framhald af Fuglaskoðaranum (2017) en annars sjálfstæð frásögn. 204 bls. Ormstunga 25 Skáldverk ÍSLENSK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.