Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 65

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 65
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 D Norðlingabók I-II Úr íslenzku þjóðlífi Hannes Pétursson Hannes Pétursson er eitt helsta skáld þjóðarinnar. Norðlingabók er safn þjóðlegra sagnaþátta hans þar sem skáldið og fræðimaðurinn glæðir minnisverðar frásagnir úr heimildum og sögnum nýju lífi með orðsnilld sinni og stílfimi. 876 bls. Bjartur D Norrænu goðin Johan Egerkrans Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Norrænu goðin í algerlega nýju ljósi! Hér er komin bók um norrænu goðin og sögurnar í kringum þau. Gullfallegar myndskreytingarnar í bókinni gæða goðin, gyðjurnar, dísirnar, jötnana, vanina og allan Ásgarð óvæntu og heillandi lífi. Þessi bók verður að vera til á hverju heimili. 160 bls. Drápa G F Núvitund Hagnýt leiðsögn til að finna frið í hamstola heimi Mark Williams og Danny Penman Þýð.: Guðni Kolbeinsson Bók sem kennir einfalda aðferð til slökunar og hugleiðslu, með æfingum til að rjúfa vítahring kvíða og streitu og öðlast lífsgleði, vellíðan og kjark. Gagnleg fyrir alla sem finnst erfitt að standa undir kröfum nútímans um athygli og árangur. Það þarf aðeins fáeinar mínútur á dag til ná betri stjórn á lífinu og öðlast innri ró. 287 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell F Milli mála 2017 Ritstj.: Gísli Magnússon og Þórhallur Eyþórsson Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menn- ingu er gefið út af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Þar birtast ritrýndar fræði- greinar um tungumál og menningu, þýðingar og viðtöl. Tímaritið er aðgengilegt í opnum aðgangi á: http:// millimala.hi.is/is/forsida/ og https://ojs.hi.is/millimala 237 bls. Háskólaútgáfan F Milli mála 2018 Ritstj.: Ásdís R. Magnúsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menn- ingu er gefið út af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Þar birtast ritrýndar fræði- greinar um tungumál og menningu, þýðingar og viðtöl. Tímaritið er aðgengilegt í opnum aðgangi á: http:// millimala.hi.is/is/forsida/ og https://ojs.hi.is/millimala 200 bls. Háskólaútgáfan D Mosar á Íslandi Ágúst H. Bjarnason Í bókinni eru greiningarlyklar að öllum tegundum mosa, sem vaxa á Íslandi. Fjallað er um gerð og bygg- ingu þeirra, skiptingu í blaðmosa, flatmosa og horn- mosa, svo og hvernig standa skal að söfnun, þurrkun og nafngreiningu á mosum. Nánari lýsingar, teikningar og ljósmyndir eru af 230 tegundum af rúmlega 600, sem getið er um. 367 bls. Ágúst H. Bjarnason G Myndir af þjóð Íslendingar 1918–2018 Svava Jónsdóttir Myndir: Friðþjófur Helgason Ísland varð fullvalda ríki árið 1918. Í þessari bók eru myndir af Íslendingum sem fæðst hafa á þessum tíma – frá 1918 til 2018. Einn fyrir hvert ár. Íslendingarnir svara jafnframt einni spurningu: Hvað er Ísland í huga þínum? Þá eru í bókinni landslagsmyndir sem teknar hafa verið vetur, sumar, vor og haust. Texti bókarinnar er bæði á íslensku og ensku. Ljósmyndir tók Friðþjófur Helgason. 280 bls. Tindur 65 Fræði og bækur almenns efnis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.