Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 59

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 59
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 G Hafið starfar í þögn minni Þýðingar á ljóðum eftir Pablo Neruda Ritstj.: Hólmfríður Garðarsdóttir Tvímála útgáfa, á spænsku og íslensku, á ljóðum eftir síleska ljóðskáldið Pablo Neruda. Þýðingarnar hafa áður birst í ýmsum ljóðasöfnum, tímaritum og dagblöðum. Í inngangi fjallar ritstjóri um ævi og störf Neruda og í þýddri grein eftir Edwin Williamson er sagt frá ljóða- gerð hans. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungu- málum gefur út í samvinnu við Háskólaútgáfuna. 236 bls. Háskólaútgáfan A Hagnýt stærðfræði fyrir matvælagreinar Jóhann Ísak Pétursson Í bókinni eru kynnt grunnatriði töflureiknis og hvernig hann nýtist á sviði matvælagreina og til ákvarðana- töku í rekstri. Fengist er við margvíslega útreikninga, s.s. á virðisaukaskatti og launum, breytingu uppskrifta, lagerhaldi og áhrifum rýrnunar á verðmyndun, sem og tilboðsgerð. 207 bls. IÐNÚ útgáfa G Heilabilun á mannamáli Hanna Lára Steinsson Heilabilun er gjarnan nefnd „fjölskyldusjúkdómur 21. aldarinnar“. Ástæðan er sú að aldur er helsti áhættu- þáttur heilabilunar og hlutfall aldraðra mun aukast hratt á næstu árum og áratugum. Bók þessi er hugsuð sem kennslubók fyrir heilbrigðisstéttir en ekki síður fyrir aðstandendur og áhugafólk. 84 bls. IÐNÚ útgáfa D Helguleikur Saga Helgu Ingólfsdóttur og Sumartónleika í Skálholtskirkju Kolbeinn Bjarnason Ritstj.: Mörður Árnason Hér segir frá semballeikaranum Helgu Ingólfsdóttur, Sumartónleikum í Skálholtskirkju og sögu barokktón- listar á Íslandi. En einnig frá alþjóðlegum straumum í tónlist frá Bach til Boulez. Lesandinn er leiddur inn í heillandi sögu frumherja í tónlistarstarfi sem gerðu jafnvel Bach að Biskupstungnamanni. Bókinni fylgja sex hljómdiskar með leik Helgu. 458 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D Grasnytjar á Íslandi, þjóðtrú og saga Guðrún Bjarnadóttir Myndir: Jóhann Óli Hilmarsson Fjallað er um grasnytjar á Íslandi í gegnum tíðina ásamt þjóðtrú og hindurvitni sem tengist nytjunum. Bókin hentar öllum aldurshópum og nýtist vel til að vekja upp áhuga og virðingu á náttúrunni í kringum okkur. Ljós- myndirnar eru eftir Jóhann Óla Hilmarsson og Bjarni Guðmundsson myndskreytir. Bókin er einnig gefin út á ensku. www.grasnytjar.is. 130 bls. Hespuhúsið G Gripla XXIX Ritstj.: Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir Gripla er alþjóðlegt ritrýnt tímarit og er mikilvægur vettvangur fyrir rannsóknir á sviðum íslenskra og norrænna fræða. Í 29. hefti eru frumútgáfur á broti úr jólapredikun og kvæði séra Magnúsar í Laufási og fjallað um fjölbreytt efni: Ólafs sögu helga, Völuspá, söngbækur, kristni rétt, Skáldskaparmál, Aðalstein Eng- landskonung og vessakenninguna. 320 bls. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum G Grænlandsfarinn Vigfús Geirdal Vigfús Sigurðsson varð nafnkunnur sem fylgdarmaður landkönnuða um Grænlandsjökul. Eitt sinn var farið þvert yfir jökulinn með vetursetu og komust leiðang- ursmenn naumlega lífs af. Önnur för var með Alfred Wegener, höfundi landrekikenningarinnar. Sjálfur stóð Vigfús fyrir leiðangri til að fanga vísi að íslenskum sauð- nautastofni. Dóttursonur Vigfúsar bjó frásagnirnar til útgáfu. 316 bls. Háskólaútgáfan G Grænlandsför Gottu Halldór Svavarsson Ellefu vaskir Íslendingar héldu í mikla háskaför árið 1929 á mótorbátnum Gottu VE. Tilgangurinn var að fanga sauðnaut á Grænlandi sem áttu að verða vísir að nýrri búgrein. Skipshöfnin lenti oft í mikilli hættu og hremmingum þar sem lítið mátti útaf bregða. Græn- landsför Gottu er meistaraleg frásögn Halldórs Svavars- sonar af þessu mikla ævintýri. 132 bls. Halldór Svavarsson 59 Fræði og bækur almenns efnis Allar nýjustu bækurnar og líka þær elstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.