Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 60

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 60
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 G Hnignun, hvaða hnignun? Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands Axel Kristinsson Var miðbikið í sögu Íslands tími hnignunar og volæðis? Voru Íslendingar fátækir, frumstæðir og vesælir? Var Ísland fátækasta land Evrópu? Hér eru færð sterk rök fyrir því að hugmyndin um hnignun og niðurlægingu í sögu Íslands sé pólitísk goðsögn, sköpuð í þjónustu margs konar hugmyndafræði. Bók sem enginn áhuga- maður um sögu landsins má missa af. 280 bls. Sögufélag G Hugsað með Aristótelesi Ritstj.: Svavar Hrafn Svavarsson Bókin er safn kafla um ólíkar hliðar á heimspeki Ari- stótelesar. Meðal efnis: Grímur Thomsen: Aristóteles, Ólafur Páll Jónsson: Vegvísir um Frumspekina, Henry Alexander Henrysson: Hvers vegna að spyrja til hvers?, Svavar Hrafn Svavarsson: Aristóteles, farsældin, náung- inn og guð, Geir Þórarinn Þórarinsson: Farsæld í Sið- fræði Evdemosar, Eiríkur Smári Sigurðarson: Antifon og dýr Aristótelesar, Vilhjálmur Árnason: Aristóteles og Habermas, Geir Sigurðsson: Hugsað með Aristótelesi um Konfúsíus og öfugt og Björn Þorsteinsson: Vorkunn og raunir í Skáldskaparlist Aristótelesar Háskólaútgáfan E Hugsanir hafa vængi Konráð Adolphsson Sérlega góð sjálfshjálparbók eftir Konráð Adolphsson, stofnanda Dale Carnegie á Íslandi. Uppfull af góðum ráðum. Hugsanir hafa mikil áhrif á líf okkar og fram- kvæmdir. Þær hafi áhrif á hvernig við tölum, viðhorfum, ákvörðunum og tilfinningum. Hegðun og samskipti byggjast á hugsunum okkar en við höfum val. Fyrst þurfum við að skilja kraftinn að baki hugsuninni. 176 bls. Konráð Adolfsson D Heyannir Um baráttu þjóðar fyrir lífi sínu Þórður Tómasson Heyskapur þjóðarinnar í þúsund ár, verkfæri og vinnu- brögð, siðir, þjóðtrú og málfar. Rosablettir í túni, hey- flutningar á vögum, sögur af sláttukonum, engjafang og vitaskuld töðugjöld. Hér er miklum fróðleik til skila haldið í einstaklega glæsilegum grip sem rekur hey- skaparsöguna allt fram í tíma hestasláttuvéla. 260 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D Hinir útvöldu Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918 Gunnar Þór Bjarnason 1. desember 1918 var ríkisfáni Íslands dreginn að hún í fyrsta sinn og Ísland varð fullvalda ríki. Sagan um þetta er rakin í lifandi og myndskreyttri frásögn, sagt frá eftirminnilegum einstaklingum, hörðum átökum og þjóðlífi í skugga heimsstyrjaldar og áfalla hið viðburða- ríka ár 1918. Var þessi fámenna þjóð í stakk búin til að reka sjálfstætt ríki? 404 bls. Sögufélag í samstarfi við Afmælisnefnd aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands D F Hjarta Íslands Perlur hálendisins Gunnsteinn Ólafsson og Páll Stefánsson Í bókinni sprettur hálendi Íslands fram í aðgengilegum texta og stórbrotnum ljósmyndum. Fjallað er um allar helstu perlur hálendisins frá Eiríksjökli í vestri til Lónsöræfa í austri; frá Jökulsárgljúfrum í norðri til Eyjafjallajökuls í suðri – svæðið sem gjarnan er kallað hjarta Íslands. 192 bls. Veröld 60 Fræði og bækur almenns efnis kynntu þér úrval nýrra fræðibóka HELGINA 24. OG 25. NÓVEMBER Í HÖRPU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.