Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 5

Bókatíðindi - 01.12.2018, Blaðsíða 5
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 8 B Fyrsta bókin mín Form Litir Walt Disney Fallegar og fræðandi bækur fyrir þau yngstu, úr smiðju Disney. Edda útgáfa G I Grimmsævintýri Val Biro Þýð.: Steingrímur Steinþórsson Úrval úr ævintýraheimi Grimmsbræðra með mynd- skreytingum Val Biro. Í bókinni birtast margar af vinsælustu sögunum úr þessu alþekkta ævintýrasafni. 198 bls. Skrudda D Hafmeyjan Hanna Með hreyfanlegum pallíettum! Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Hanna hafmeyja og vinkonur hennar sjá um að gefa út skólablaðið. Dag nokkurn er ekkert í fréttum! Í örvænt- ingu sinni skáldar Hanna forsíðufrétt um að drottningin ætli að heimsækja skólann. Tekst Hönnu að bjarga sér úr vandræðunum á síðustu stundu? 29 bls. Setberg bókaútgáfa D Fallegu lögin okkar Myndskr.: Úlfur Logason Tónlist: Jón Ólafsson Tónbækurnar Vögguvísurnar og Sönglögin við undir- leik snillingsins Jóns Ólafssonar hafa svo sannarlega slegið rækilega í gegn. Nú heldur Jón áfram og leikur 20 mannbætandi sönglög; Ég veit þú kemur, Í síðasta skipti, Flugvélar, Hvert örstutt spor, Lítill fugl, Þannig týnist tíminn og miklu fleiri. Einstakar myndskreytingar Úlfs Logasonar ásamt textum laganna prýða bækurnar. 64 bls. Sögur útgáfa D Freyja og Fróði eignast gæludýr Freyja og Fróði rífast og sættast Kristjana Friðbjörnsdóttir Myndir: Bergrún Íris Sævarsdóttir Freyju og Fróða langar í gæludýr og hafa ýmsar góðar hugmyndir – þótt sumar séu kannski pínulítið hættu- legar. Og þótt systkinin séu oftast góðir vinir slettist stundum upp á vinskapinn. Þá er gott að kunna leiðir til að róa skapið og sættast aftur. Tvær fjörugar bækur um Freyju og Fróða sem eru alltaf að læra eitthvað nýtt. 32 bls. Forlagið – JPV útgáfa D Fullt af lífi Fjölbreytileiki lífsins á jörðinni Nicola Davies Þýð.: Ágústa Lyons Flosadóttir Myndskr.: Emily Sutton Lífið er alls staðar! Sjáðu í þessari bók hvernig allar lífverur – líka við sjálf – erum hluti af stórum fjölbreyttum vef og hvernig við þurfum öll hvert á öðru að halda. Hver einasta blaðsíða er full af litadýrð, þar sem lista- maðurinn fer með okkur í ferð í kringum heiminn. 40 bls. litli Sæhesturinn 5 Barnabækur MYNDSKREY T TAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.